Franski boltinn Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. Fótbolti 17.9.2024 17:48 Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Fótbolti 16.9.2024 11:01 PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Laganefnd frönsku deildarinnar hefur tekið fyrir mál Paris Saint-Germain og Kylian Mbappé. Niðurstaðan er skýr. Franska félagið þarf að borga sína skuld. Fótbolti 13.9.2024 09:33 Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Mason Greenwood hefur farið frábærlega af stað í Frakklandi en Marseille keypti hann af Manchester United í sumar. Framherjinn hafði ekki spilað fyrir Man United síðan í janúar 2022 þegar þáverandi kærasta sakaði hann um líkamlegt ofbeldi sem og kynferðisofbeldi. Birti hún myndir og myndbönd máli sínu til sönnunar. Fótbolti 13.9.2024 07:02 Segir Gomes ekki fenginn í stað Hákonar Olivier Létang, formaður franska knattspyrnufélagsins Lille, segir að koma Portúgalans André Gomes til félagsins sé ekki hugsuð til þess að fylla í skarðið fyrir Hákon Arnar Haraldsson. Fótbolti 12.9.2024 15:46 Afsakar sig með því að segja Frakka vera í tilraunamennsku Hvað er að gerast hjá Frökkum? Það er ekkert skrýtið að sumir spyrji eftir stórt tap í París fyrir helgi. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki áhyggjur og segist vera að prófa sig áfram með nýja leikmenn. Fótbolti 9.9.2024 13:30 Mendy mætir Man City í dómsal Benjamin Mendy hefur kært fyrrverandi vinnuveitanda sinn Manchester City þar sem hann telur sig eiga inni laun hjá félaginu. Málið verður tekið fyrir í október. Enski boltinn 7.9.2024 07:03 Hákon með brotið bein í fæti og ekki fleiri landsleikir á árinu Íslenska landsliðið verður væntanlega án Hákonar Arnars Haraldssonar út árið vegna þess að meiðsli hans frá æfingu liðsins eru það alvarleg. Fótbolti 5.9.2024 19:43 Hákon Arnar tekinn af velli í hálfleik en Albert ekki í hóp Hákon Arnar Haraldsson var tekinn af velli í hálfleik hjá Lille í dag þegar liðið beið lægri hlut gegn meisturum PSG í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 20:44 Telur að Yoro slái í gegn hjá United: „Pirrandi að mæta honum“ Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur mikla trú á franska varnarmanninum Leny Yoro sem var liðsfélagi Hákons hjá Lille þar til hann skipti til Manchester United í sumar. Hákon kveðst strax hafa séð hversu mikið hæfileikabúnt franski miðvörðurinn er. Fótbolti 26.8.2024 13:32 Hákon lagði upp mark í sigri Lille Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson lagði upp fyrra mark Lille er liðið vann 2-0 sigur gegn Angers í 2. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 18:55 Allir leikmenn til sölu Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 23.8.2024 16:32 Hákon óttaðist um líf vinar síns: „Auðvitað hugsar maður alltaf það versta“ Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leik Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með liðinu og segir það hafa tekið á. Lukkulega fór betur en áhorfðist í fyrstu. Fótbolti 22.8.2024 09:32 Henry hættir eftir silfrið Thierry Henry er hættur sem þjálfari franska U-21 árs landsliðsins. Undir hans stjórn unnu Frakkar til silfurverðlauna í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Fótbolti 19.8.2024 15:00 Gomes á batavegi eftir höfuðhöggið skelfilega Angel Gomes, leikmaður Lille, er á batavegi eftir skelfilegt högg í leik liðsins á laugardag. Fótbolti 18.8.2024 14:19 Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. Fótbolti 18.8.2024 12:31 Hákon Arnar kom inn fyrir Angel Gomes sem meiddist illa Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum í 1-0 sigri Lille á Reims eftir að Angel Gomes varð fyrir skelfilegum meiðsli og leikurinn var stöðvaður í rúmlega hálftíma. Fótbolti 17.8.2024 19:35 Frönsku landsliðsmennirnir tryggðu PSG sigur í fyrsta leiknum án Mbappe PSG lék í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku deildinni síðan Kylian Mbappe hvarf á braut til Real Madrid. Þá var stórlið Bayern Munchen í eldlínunni í þýska bikarnum. Fótbolti 16.8.2024 20:47 Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Nýkrýndur Ólympíumeistari í körfubolta, Kevin Durant, virðist hafa líkað veran í París svo vel að hann hefur ákveðið að kaupa minnihluta í knattspyrnuliðinu París Saint-Germain. Körfubolti 13.8.2024 07:01 PSG kaupir einn efnilegasta miðjumann Evrópu Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa fest kaup á portúgalska miðjumanninum Joao Neves frá Benfica. Talið er að kaupverðið sé um sextíu milljónir punda. Fótbolti 5.8.2024 17:01 Mbappé kaupir fótboltalið Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fótbolti 31.7.2024 09:31 Bordeaux er gjaldþrota og verður áhugamannalið Franska liðið FC Girondins de Bordeaux, sem er sjötta sigursælasta lið í sögu franskrar knattspyrnu, hefur verið lýst gjaldþrota og mun leika frönsku C-deildinni í haust, sem er hálf-atvinnumannadeild. Fótbolti 26.7.2024 07:00 PSG sýnir Sancho óvænt áhuga Jadon Sancho, vængmaður Manchester United, er óvænt á óskalista Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Enski boltinn 23.7.2024 18:30 Segir að Mbappé og Dembélé spili eins og þeir séu einhverfir Jorge Sampaoli, fyrrverandi þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins, lýsti spilamennsku frönsku landsliðsmannanna Kylians Mbappé og Ousmanes Dembélé á nokkuð sérstakan hátt. Fótbolti 21.7.2024 12:16 Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Fótbolti 19.7.2024 13:00 FIFA hefur rannsókn á rasískum söngvum Argentínumanna Í kjölfar kvörtunar franska knattspyrnusambandsins, FFF, hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hafið rannsókn á níðsöngvum leikmanna argentínska karlalandsliðsins í garð þess franska. Fótbolti 17.7.2024 16:31 Liðsfélagi Hákonar á leið til United Manchester United hefur náð samkomulagi við Lille um kaup á varnarmanninum unga, Leny Yoro. Enski boltinn 17.7.2024 13:31 Patrice Evra fékk fangelsisdóm fyrir að yfirgefa eiginkonu sína Patrice Evra hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm í Frakklandi fyrir að yfirgefa og vanrækja eiginkonu sína og börn. Fótbolti 12.7.2024 21:45 Borgarstjórinn vill ekki Greenwood: „Sá myndir sem særðu mig djúpt“ Manchester United hefur samþykkt kauptilboð Marseille í Mason Greenwood en ekkert verður af skiptunum ef borgarstjóri Marseille fær einhverju um það ráðið. Fótbolti 11.7.2024 07:11 Eigendur Liverpool að kaupa franskt félag Bandarískir eigendur Liverpool vilja eignast fleiri fótboltafélög og hafa nú beint sjónum sínum til Frakklands. Enski boltinn 10.7.2024 13:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 34 ›
Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. Fótbolti 17.9.2024 17:48
Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Fótbolti 16.9.2024 11:01
PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Laganefnd frönsku deildarinnar hefur tekið fyrir mál Paris Saint-Germain og Kylian Mbappé. Niðurstaðan er skýr. Franska félagið þarf að borga sína skuld. Fótbolti 13.9.2024 09:33
Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Mason Greenwood hefur farið frábærlega af stað í Frakklandi en Marseille keypti hann af Manchester United í sumar. Framherjinn hafði ekki spilað fyrir Man United síðan í janúar 2022 þegar þáverandi kærasta sakaði hann um líkamlegt ofbeldi sem og kynferðisofbeldi. Birti hún myndir og myndbönd máli sínu til sönnunar. Fótbolti 13.9.2024 07:02
Segir Gomes ekki fenginn í stað Hákonar Olivier Létang, formaður franska knattspyrnufélagsins Lille, segir að koma Portúgalans André Gomes til félagsins sé ekki hugsuð til þess að fylla í skarðið fyrir Hákon Arnar Haraldsson. Fótbolti 12.9.2024 15:46
Afsakar sig með því að segja Frakka vera í tilraunamennsku Hvað er að gerast hjá Frökkum? Það er ekkert skrýtið að sumir spyrji eftir stórt tap í París fyrir helgi. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki áhyggjur og segist vera að prófa sig áfram með nýja leikmenn. Fótbolti 9.9.2024 13:30
Mendy mætir Man City í dómsal Benjamin Mendy hefur kært fyrrverandi vinnuveitanda sinn Manchester City þar sem hann telur sig eiga inni laun hjá félaginu. Málið verður tekið fyrir í október. Enski boltinn 7.9.2024 07:03
Hákon með brotið bein í fæti og ekki fleiri landsleikir á árinu Íslenska landsliðið verður væntanlega án Hákonar Arnars Haraldssonar út árið vegna þess að meiðsli hans frá æfingu liðsins eru það alvarleg. Fótbolti 5.9.2024 19:43
Hákon Arnar tekinn af velli í hálfleik en Albert ekki í hóp Hákon Arnar Haraldsson var tekinn af velli í hálfleik hjá Lille í dag þegar liðið beið lægri hlut gegn meisturum PSG í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 20:44
Telur að Yoro slái í gegn hjá United: „Pirrandi að mæta honum“ Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur mikla trú á franska varnarmanninum Leny Yoro sem var liðsfélagi Hákons hjá Lille þar til hann skipti til Manchester United í sumar. Hákon kveðst strax hafa séð hversu mikið hæfileikabúnt franski miðvörðurinn er. Fótbolti 26.8.2024 13:32
Hákon lagði upp mark í sigri Lille Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson lagði upp fyrra mark Lille er liðið vann 2-0 sigur gegn Angers í 2. umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 18:55
Allir leikmenn til sölu Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 23.8.2024 16:32
Hákon óttaðist um líf vinar síns: „Auðvitað hugsar maður alltaf það versta“ Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leik Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með liðinu og segir það hafa tekið á. Lukkulega fór betur en áhorfðist í fyrstu. Fótbolti 22.8.2024 09:32
Henry hættir eftir silfrið Thierry Henry er hættur sem þjálfari franska U-21 árs landsliðsins. Undir hans stjórn unnu Frakkar til silfurverðlauna í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Fótbolti 19.8.2024 15:00
Gomes á batavegi eftir höfuðhöggið skelfilega Angel Gomes, leikmaður Lille, er á batavegi eftir skelfilegt högg í leik liðsins á laugardag. Fótbolti 18.8.2024 14:19
Þrír leikmenn Marseille með vafasama fortíð Marseille vann 5-1 stórsigur á Brest í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Í byrjunarliði liðsins mátti finna tvo leikmenn sem hafa verði sakaðir um kynferðisofbeldi, annar gegn börnum, og svo leikmann sem var valdur að banaslysi. Fótbolti 18.8.2024 12:31
Hákon Arnar kom inn fyrir Angel Gomes sem meiddist illa Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum í 1-0 sigri Lille á Reims eftir að Angel Gomes varð fyrir skelfilegum meiðsli og leikurinn var stöðvaður í rúmlega hálftíma. Fótbolti 17.8.2024 19:35
Frönsku landsliðsmennirnir tryggðu PSG sigur í fyrsta leiknum án Mbappe PSG lék í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku deildinni síðan Kylian Mbappe hvarf á braut til Real Madrid. Þá var stórlið Bayern Munchen í eldlínunni í þýska bikarnum. Fótbolti 16.8.2024 20:47
Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Nýkrýndur Ólympíumeistari í körfubolta, Kevin Durant, virðist hafa líkað veran í París svo vel að hann hefur ákveðið að kaupa minnihluta í knattspyrnuliðinu París Saint-Germain. Körfubolti 13.8.2024 07:01
PSG kaupir einn efnilegasta miðjumann Evrópu Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa fest kaup á portúgalska miðjumanninum Joao Neves frá Benfica. Talið er að kaupverðið sé um sextíu milljónir punda. Fótbolti 5.8.2024 17:01
Mbappé kaupir fótboltalið Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fótbolti 31.7.2024 09:31
Bordeaux er gjaldþrota og verður áhugamannalið Franska liðið FC Girondins de Bordeaux, sem er sjötta sigursælasta lið í sögu franskrar knattspyrnu, hefur verið lýst gjaldþrota og mun leika frönsku C-deildinni í haust, sem er hálf-atvinnumannadeild. Fótbolti 26.7.2024 07:00
PSG sýnir Sancho óvænt áhuga Jadon Sancho, vængmaður Manchester United, er óvænt á óskalista Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Enski boltinn 23.7.2024 18:30
Segir að Mbappé og Dembélé spili eins og þeir séu einhverfir Jorge Sampaoli, fyrrverandi þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins, lýsti spilamennsku frönsku landsliðsmannanna Kylians Mbappé og Ousmanes Dembélé á nokkuð sérstakan hátt. Fótbolti 21.7.2024 12:16
Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Fótbolti 19.7.2024 13:00
FIFA hefur rannsókn á rasískum söngvum Argentínumanna Í kjölfar kvörtunar franska knattspyrnusambandsins, FFF, hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hafið rannsókn á níðsöngvum leikmanna argentínska karlalandsliðsins í garð þess franska. Fótbolti 17.7.2024 16:31
Liðsfélagi Hákonar á leið til United Manchester United hefur náð samkomulagi við Lille um kaup á varnarmanninum unga, Leny Yoro. Enski boltinn 17.7.2024 13:31
Patrice Evra fékk fangelsisdóm fyrir að yfirgefa eiginkonu sína Patrice Evra hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm í Frakklandi fyrir að yfirgefa og vanrækja eiginkonu sína og börn. Fótbolti 12.7.2024 21:45
Borgarstjórinn vill ekki Greenwood: „Sá myndir sem særðu mig djúpt“ Manchester United hefur samþykkt kauptilboð Marseille í Mason Greenwood en ekkert verður af skiptunum ef borgarstjóri Marseille fær einhverju um það ráðið. Fótbolti 11.7.2024 07:11
Eigendur Liverpool að kaupa franskt félag Bandarískir eigendur Liverpool vilja eignast fleiri fótboltafélög og hafa nú beint sjónum sínum til Frakklands. Enski boltinn 10.7.2024 13:30