Hanna Katrín Friðriksson

Fréttamynd

Framtíðin er okkar

Almenningur hefur lengi kallað eftir breytingum. Óskað eftir breyttum vinnubrögðum, nýjum áherslum og annarri forgangsröðun. Stofnun Viðreisnar fyrir einu og hálfu ári var svar við þessu ákalli og stefnuskrá flokksins er í samræmi við það.

Skoðun
Fréttamynd

Brennuvargarnir

Umræða um Evrópumál á Íslandi verður því miður gjarnan klisjukennd.

Skoðun
Fréttamynd

Í lokuðu bakherbergi

Umræðan virðist hafa tekið full langan tíma á kostnað einstaklinga sem eiga ekki að þurfa að bíða eftir því að nýtt þing verði kosið með úrlausn sinna mála.

Skoðun
Fréttamynd

Upp úr hjólförunum

Það er verðug áskorun allra sem að þessum málum koma að forðast að festast í gömlum hjólförum sem ekki færa málin áfram.

Skoðun
Fréttamynd

90% stúlkur?

Íslenskt samfélag þarf á því að halda að við búum svo um hnútana að ungar stúlkur þurfi ekki að sætta sig við framtíð þar sem þær eru verðlagðar sem 90%

Skoðun