![Fréttamynd](/static/frontpage/images/reykjaviksiddegis.jpg)
Auður Önnu Magnúsdóttir
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/449E5B02ED716EB2869CD58EAD6CAE1283DBD420E6528D0602501F6BFCC10755_308x200.jpg)
Allar konur eru konur. Punktur.
Trans Ísland, stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk, gerðist aðildarfélag að Kvenréttindafélagi Íslands árið 2020. Kvenréttindafélagið telur fulla ástæðu til þess að orð formanna félaganna tveggja við það tilefni séu rifjuð upp í samhengi við umræðu síðustu vikna á Íslandi um trans fólk og í samhengi við hræðilegar yfirvofandi lagabreytingar og tilskipanir í BNA .
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F4632E19D740DBDCBBC6398D7BD8EC127B8743286E1A80BB4A259F17F8F60E57_308x200.jpg)
Hverjir myrða konur?
308 konur hafa verið myrtar í Danmörku frá aldamótum vegna kyns síns, það er 308 kvennamorð (e. femicide) hafa verið framin í Danmörku á 21. öldinni. Kvennamorð er kynbundið ofbeldi þar sem konur eða stúlkur eru myrtar vegna kyns síns.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1FDEF1151186C98773587B9A3989DF96307C0D7ED23EE19A5E443A55EAD3F766_308x200.jpg)
Þjófar fagna
Í dag eru 109 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt í alþingiskosningum á Íslandi. Að konur hafi ekki haft kosningarétt er í tómarúmi rökleysa en rökrétt ef skoðað út frá ríkjandi valdastrúktúrum síðastliðinna árþúsunda, það er feðraveldinu. Konur eiga nefnilega samkvæmt feðraveldinu ekki að sækjast eftir áhrifum eða völdum, ekki einu sinni yfir eigin líkama.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B7F1163640BBE98CD76AF6D0EC022960528C5B141248959EE254086F0D8A70EC_308x200.jpg)
Pabbi þinn vinnur ekki hér!
Á mörgum vinnustöðum má finna í sameiginlegum rýmum eins og kaffistofum miða sem á stendur í fjölbreyttum útgáfum skilaboð um að mæður starfsfólks séu ekki starfandi á vinnustaðnum. Skilaboðin eru að starfsfólk þurfi því sjálft að setja kaffibollana sína í uppþvottavélina og jafnvel setja hana af stað.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/73961DD44747A5E830482D33C989E7CC96E4D2C9040BC99D68D59EED8F46BE9A_308x200.jpg)
Þriðjungur Orkusjóðs til Samherja, Ísfélags Vestmannaeyja og Arnarlax
Nú eru 6 ár til stefnu fyrir ríkisstjórnina að ná markmiðum sínum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda frá samfélaginu, það sem kallast á beina losun Íslands. Að vísu er ekki ljóst hvort markmiðið er 29%, 40% eða 55% en það er á hreinu að tíminn er stuttur.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/64461EF5D97B6A37DA59AB0C719537A68354223887E192F818A1CC43B9A25855_308x200.jpg)
Íslenska leiðin – nær heimsmet í lélegri frammistöðu
Ísland er langstærsti raforkuframleiðandi heims á íbúa og framleiðir sex sinnum meira rafmagn á íbúa en meðatalið fyrir hátekjulönd og átta sinnum meira en meðaltalið í Evrópu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/316748089E595364E5DE0EF87536AF2689D90C4E7F748D1AE492DB4456A4C529_308x200.jpg)
Engar undanþágur!
Stjórnir Ungra umhverfissinna og Landverndar telja að breyttar reglur um losunargjöld á flug séu nauðsynlegt skref til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi og telja að íslensk stjórnvöld eigi ekki að óska eftir undanþágum frá reglunum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B69A8802431ADF56A0CD332E6D23111F39F0BF10A48F2A370C79B048E10E2324_308x200.jpg)
Vindorkuver heyra undir rammaáætlun - sem betur fer!
Haldbesta stjórntækið sem íslenskt samfélag hefur komið sér upp til að ákveða hvar og hvort orkuver eigi að rísa á tilgreindum stöðum er áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, oftast kölluð rammaáætlun.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/EFA658E4425C781B534C9310CFE4EA9226B5D255249B9D2FB6B36927AA507BB5_308x200.jpg)
Freistnivandi sveitarstjórna
Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru innan sinna sveitafélagamarka njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði?
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/7515A1B7B32148B433659EE91621F1C801E0879BCCEA9AB13237D8C19A8A1FB2_308x200.jpg)
Hver á að gæta íslenskrar náttúru?
Í Kastljósi á mánudagskvöld sat forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar fyrir svörum um nýjan stjórnarsáttmála. Hún var meðal annars spurð út í algjöra fjarveru náttúruverndar í sáttmálanum. Svör hennar voru mikil vonbrigði fyrir náttúruverndarfólk.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BD70AB50519CC459999BD040893F49DACEF5076F8E9CF749178CFEAF0D8C7AF7_308x200.jpg)
Gjaldþrota stefna
Kastljós er mikilvægur umræðuþáttur þar sem stóru þjóðmálin eru oft tekin fyrir og viðmælendur geta yfirleitt búist við að vera spurðir gagnrýninna spurninga þegar þeir standa fyrir máli sínu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6C90013C65E46F410D19CCE7AF9DB6D674DDE6330BDCFDD4872F681AD38DEAA9_308x200.jpg)
Áróðursherferðin gegn landinu
Síðustu daga hafa forsvarsmenn stórra orkufyrirtækja komið fram í fjölmiðlum og haldið því fram að á Íslandi sé brýnt að framleiða meiri orku en nú er gert. Þeir hafa sagt að til þess að hægt sé að fara í orkuskiptin sé bráðnauðsynlegt að taka úr sambandi faglega ferla sem lög kveða á um þegar ákvörðun er tekin um hvort virkjanir skuli rísa.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/95E51911152024A4170D52694EE029F1D96EEADEC511931F9BF0A9D4324FF68E_308x200.jpg)
Ótímabært að fagna árangri í loftslagsmálum - Loftslagsstefna ríkisstjórnarinnar dugir ekki
Tvö prósent samdráttur varð í losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands milli áranna 2018 og 2019. Þetta er löngu tímabær breyting frá sífelldum vexti í losun undanfarin ár og áratugi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/EA9A33A826F4EB2B25FCCFC0252E322E06E883956ACE864C59CB3ECBAB60B088_308x200.jpg)
Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis
Á Norðurlöndum erum við stolt af því að vera í fararbroddi á sviði umhverfismála. Við erum stolt af því að fyrsta umhverfisráðstefna Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál var haldin í Stokkhólmi árið 1972 og að um allan heim er iðulega horft til okkar landa þegar kemur að því að finna lausnir í umhverfismálum. Þegar leiðtogar okkar tala um umhverfismál er hlutstað.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/4C6ADF18DEFDC399C4151D5BBD6121198BEEF470D439B199D2E67D1C2EBE84BF_308x200.jpg)
Stóriðjustefnan = nýju fötin keisarans
Öflugt starf í náttúruvernd eins og stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands er ein sjálfbærasta efnahagsaðgerð sem hægt er að grípa til. Hún þjónar öllum stoðum sjálfbærninnar: efnahagslegum, félagslegum og umhverfislegum. Til langs tíma er verndun náttúrunnar haldbesta lausnin á þeim efnahagsvanda sem við okkur Íslendingum blasir.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/EA9A33A826F4EB2B25FCCFC0252E322E06E883956ACE864C59CB3ECBAB60B088_308x200.jpg)
Hálendið getur ekki beðið lengur
Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei! Ýmsar ógnir steðja að hálendi Íslands og með því að klára málið síðar er hætt við að gildi og verðmæti hálendisins verði rýrt enn frekar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5C4069C64F9ABE10D30D5C04EF50A4F9572427BFD0D6B38A24100E97E92949FE_308x200.jpg)
Stjórnvöld sinna ekki skyldum sínum gagnvart umhverfinu
Fyrirtækið Rio Tinto rak nýverið forstjóra sinn og tvo aðra hátt setta stjórnendur fyrir að sprengja upp hella í Ástralíu þar sem frumbyggjar höfðu búið í 46 þúsund ár.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/13B79AC63305FE87D2AD9F9ACE94BF9E70FF23F8BE4215AA56C3D2AAF198CD32_308x200.jpg)
Dýrmætasti lífeyrissjóður þjóðarinnar
Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki kísilver United Silicon á Suðurnesjum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BDE9ECB2F2B8040CBD107494AB8B35B744F8EF0BD52DC1A56FAAD1D36E6A9A5D_308x200.jpg)
66 þúsund tonn af kolum
Eitt af stóru málum okkar hjá Landvernd er baráttan gegn stóriðjuframkvæmdum sem auka mjög á losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BDE9ECB2F2B8040CBD107494AB8B35B744F8EF0BD52DC1A56FAAD1D36E6A9A5D_308x200.jpg)
Álframleiðsla og hringrásarhagkerfið
Guðni Jóhannesson orkumálastjóri og Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður eru menn á besta aldri í góðum stöðum sem báðir hafa á síðustu dögum gert myndina Kona fer í stríð að umtalsefni í skrifum sínum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D222D3CE604634DEF1C18023DA36F128FFE3D36E9673768C79CC4E9F2B7DCE7E_308x200.jpg)
Hugleiðingar um votlendi - eru náttúruleg ferli á Íslandi öðruvísi en erlendis?
Í loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna er endurheimt votlendis ein af þeim aðgerðum sem samningurinn viðurkennir til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.