Innlent Lögreglan leitar að Emilíönu Lögreglan á Akureyri og Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar lýsa eftir Emilíönu Andrésardóttur, sem strauk frá meðferðarheimilinu Stuðlum þann 15. apríl sl. Síðast sást til hennar í Hafnarfirði á leið til Reykjavíkur. Innlent 16.4.2010 17:24 Snyrtifræðingur hélt lífinu í viðskiptavini „Það var eins og hann rankaði við sér öðru hverju en um leið og ég hætti þá datt hann út aftur þannig að ég hélt bara áfram að blása,“ segir Ester Kristinsdóttir snyrtifræðingur, sem á þriðjudag bjargaði lífi manns sem fékk hjartastopp þegar hann var í fótsnyrtingu. Innlent 15.4.2010 23:14 Beðnar að hrella ekki foreldra með sms Flytja þurfti 43 ferðamenn frá gistiþjónustunni að Hellishólum í Fljótshlíð aðfaranótt miðvikudags vegna rýmingar Almannavarna. Laíla Ingvarsdóttir og Víðir Jóhannsson, staðarhaldarar á Hellishólum, segja rýminguna hafa gengið bæði fljótt og vel. Innlent 14.4.2010 22:57 Nokkrar leiðir að Kötlugosi Nábýli Eyjafjallajökuls og Kötlu hefur orðið tilefni vangaveltna um áhrif gossins í Eyjafjallajökli á Kötlu. Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir nokkra möguleika á því hvaða áhrif gosið í Eyjafjallajökli hefur á Kötlu. Innlent 14.4.2010 22:57 Skipið sem kviknaði í var rússneskt - skipverjar heimilislausir Skipið sem kviknaði í við Hafnafjarðarhöfn er rússneskt en skipverjar búa í skipinu á meðan þeir eru hér á landi. Slökkviliðið hafði ekki slökkt eldinn endanlega en var með fulla stjórn á honum. Innlent 14.4.2010 23:27 Gangur eldgossins er stöðugur - vart hefur orðið við öskufall Gangur eldgossins í Eyjafjallajökli er stöðugur samkvæmt tilkynningu frá almannavörnum. Í dag og í kvöld hefur gengið á með sprengivirkni sem fylgir öskufall. Innlent 14.4.2010 22:57 Þorðu ekki að klára norræna krísuæfingu Íslendingar treystu sér ekki til að sýna til hvaða ráða yrði gripið kæmi til fjármálaáfalls. FME taldi ákvörðunina mistök. Hræðsla við leka réð mestu. Aðstæðurnar sem æfingin byggði á voru nærfellt þær sömu og í hruninu. Innlent 13.4.2010 22:23 Kókaínsmygl og peningaþvætti Tveir karlmenn og tvær konur hafa verið ákærð fyrir fíkniefnasmygl, peningaþvætti og sölu fíkniefna. Hinir ákærðu eru íslensk, karl og kona, svo og par af erlendu bergi brotið. Innlent 13.4.2010 22:23 Loka þarf fyrir vatn að Giljahverfi og Síðuhverfi Bilun er í kaldavatnslögn í brunni við Hlíðarbraut skammt frá efstu brúnni yfir Glerá. Unnið er að því að komast að biluninni. Innlent 13.4.2010 21:19 Símasamband aftur komið á Viðgerð á símstöð Vodafone, sem bilaði um kl. 16 í dag og olli truflunum á hefðbundinni GSM þjónustu, er lokið. Bilunin varði í rúma klukkustund og um kl. 17 komust fyrstu viðskiptavinirnir aftur í samband. Innlent 13.4.2010 19:12 Gæsluvarðhald fyrir fíkniefnasmygl Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. apríl fyrir að smygla tæplega fjórum kílóum af amfetamíni til Íslands í janúar en Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms í dag. Innlent 13.4.2010 17:12 Gylfi Magnússon: „Krossleggjum fingur og vonum það besta“ „Þetta eru afar góðar fréttir,“ segir Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, en Ísland er komið á dagskrá stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 16. apríl. Innlent 9.4.2010 16:12 Alþjóðahúsið flytur í nýtt húsnæði Alþjóðahúsið hefur flutt starfsemi sína af Laugavegi 37 að Ofanleiti 2 þar sem áður var aðalbygging Háskólans í Reykjavík fyrir flutning skólans í Nauthólsvík. Innlent 9.4.2010 14:01 Jón Ólafsson selur vatn á bandarískum flugvöllum Icelandic Water Holdings, framleiðandi Icelandic Glacial vatnsins, hefur skrifað undir samning við HMSHost Corporation, sem hefur sérleyfi til smásölu á ýmsum ferðamannastöðum, um sölu vatnsins í söluturnum á 23 stórum flugvöllum í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en stjórnarformaður þess er Jón Ólafsson, athafnamaður. Viðskipti innlent 9.4.2010 11:42 Innri endurskoðun fer yfir styrki til Golfklúbbs Reykjavíkur Innri endurskoðun fer nú yfir efndir á fyrri samningum við Golfklúbb Reykjavíkur vegna upplýsinga úr ársreikningum klúbbsins um að framkvæmdastyrkir frá Reykjavíkurborg hafi verið teknir til annarra nota en framkvæmda samkvæmt samningnum auk þess sem umsamið "mótframlag" klúbbsins hafi ekki verið lagt í framkvæmdir í samræmi við samninginn. Innlent 9.4.2010 11:10 Gengi bréfa Bakkavarar hækkaði um 3,33 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 3,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði gengi bréfa Marel um 1,28 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,27 prósent. Viðskipti innlent 25.3.2010 16:33 Gengi hlutabréfa Century Aluminum hækkaði um 4,61 prósent Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, hækkaði um 4,61 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á sama tíma hækkaði gengi hlutabréfa Eik banka í Færeyjum um 1,78 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 1,08 prósent. Viðskipti innlent 24.3.2010 16:57 Hlutabréf Century Aluminum hækkaði um 6,25 prósent Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags álversins á Grundartanga, hækkaði um 6,25 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa Icelandair Group, sem hækkaði um 3,45 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Bakkavarar Group um 3,33 prósent, Eik Banka um 1,81 prósent og Marels um 1,3 prósent. Viðskipti innlent 23.3.2010 16:23 Gengi hlutabréfa Eik banka hækkaði um 4,4 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska Eik banka hækkaði um 4,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar. Viðskipti innlent 22.3.2010 17:03 Eyrir Invest tapaði fjórðum milljörðum króna Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest tapaði rúmum 23,6 milljónum evra í fyrra. Þetta jafngildir fjórum milljörðum króna. Til samanburðar hagnaðist félagið um 8,8 milljónir evra í hittifyrra. Viðskipti innlent 19.3.2010 15:42 Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um þrjú prósent Gengi hlutabréfa Marel hækkaði um 3,09 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar, sem hækkaði um 1,95 prósent, og Færeyjabanka, sem fór upp um 0,95 prósent. Viðskipti innlent 18.3.2010 16:36 Gengi hlutabréfa Icelandair hækkar um tíu prósent Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um tíu prósent í Kauphöllinni í dag en það er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa færeyska bankans Eik Bank, sem hækkaði um 3,29 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Marel um 3,05 prósent, Century Aluminum um 2,19 prósent og Færeyjabanka um 0,32 prósent. Viðskipti innlent 17.3.2010 16:26 Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent í Kauphöllinni í dag. Aðeins ein viðskipti standa á bak við hækkunina. Á eftir fylgdi gengi bréfa Marels, sem hækkaði um 1,69 prósent, og Össurar, sem hækkaði um 1,68 prósent. Þá hækkaði gengi hlutabréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Petroleum um 0,75 prósent í dag. Viðskipti innlent 15.3.2010 16:19 Gengi bréfa Atlantic Petroleum féllu um tæp átta prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 7,84 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa Century Aluminum, sem hækkaði um 0,48 prósent, og Marels, sem hækkaði um 0,28 prósent. Viðskipti innlent 12.3.2010 17:07 Gengi bréfa Bakkavarar féll um tíu prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um tíu prósent í Kauphöllinni í dag en þetta er mesta lækkunin á hlutabréfamarkaði í dag. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem lækkaði um 0,48 prósent, og gengi bréfa Færeyjabanka, sem lækkaði um 0,32 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2010 16:32 Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um rúm sex prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 6,25 prósent í Kauphöllinni í dag en það er mesta gengislækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa Færeyjabanka, sem lækkaði um 2,48 prósent, og Marels, sem lækkaði um 1,27 prósent. Viðskipti innlent 9.3.2010 16:28 Hlutabréf Marels ein á uppleið Gengi hlutabréfa í Marel hækkaði um 0,29 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var eina hækkun dagsins. Á móti lækkaði gengi hlutabréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 0,75 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um0,30 prósent. Viðskipti innlent 5.3.2010 16:49 Gengi bréfa Atlantic Airways féll um 4,96 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways féll um 4,96 prósent í Kauphöllinni í dag og gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,88 prósent. Viðskipti innlent 4.3.2010 16:24 Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 3,4 prósent Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 3,4 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var einkennandi fyrir daginn, þar sem engin bréf lækkuðu í verði. Hin sem hækkuðu í verði voru hlutabréf Century Aluminum, sem hækkaði um 2,85 prósent og Færeyjabanka, sem hækkaði um 2,04 prósent. Viðskipti innlent 26.2.2010 16:41 Gengi bréfa Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var eina hækkun dagsins. Viðskipti innlent 23.2.2010 20:18 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
Lögreglan leitar að Emilíönu Lögreglan á Akureyri og Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar lýsa eftir Emilíönu Andrésardóttur, sem strauk frá meðferðarheimilinu Stuðlum þann 15. apríl sl. Síðast sást til hennar í Hafnarfirði á leið til Reykjavíkur. Innlent 16.4.2010 17:24
Snyrtifræðingur hélt lífinu í viðskiptavini „Það var eins og hann rankaði við sér öðru hverju en um leið og ég hætti þá datt hann út aftur þannig að ég hélt bara áfram að blása,“ segir Ester Kristinsdóttir snyrtifræðingur, sem á þriðjudag bjargaði lífi manns sem fékk hjartastopp þegar hann var í fótsnyrtingu. Innlent 15.4.2010 23:14
Beðnar að hrella ekki foreldra með sms Flytja þurfti 43 ferðamenn frá gistiþjónustunni að Hellishólum í Fljótshlíð aðfaranótt miðvikudags vegna rýmingar Almannavarna. Laíla Ingvarsdóttir og Víðir Jóhannsson, staðarhaldarar á Hellishólum, segja rýminguna hafa gengið bæði fljótt og vel. Innlent 14.4.2010 22:57
Nokkrar leiðir að Kötlugosi Nábýli Eyjafjallajökuls og Kötlu hefur orðið tilefni vangaveltna um áhrif gossins í Eyjafjallajökli á Kötlu. Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir nokkra möguleika á því hvaða áhrif gosið í Eyjafjallajökli hefur á Kötlu. Innlent 14.4.2010 22:57
Skipið sem kviknaði í var rússneskt - skipverjar heimilislausir Skipið sem kviknaði í við Hafnafjarðarhöfn er rússneskt en skipverjar búa í skipinu á meðan þeir eru hér á landi. Slökkviliðið hafði ekki slökkt eldinn endanlega en var með fulla stjórn á honum. Innlent 14.4.2010 23:27
Gangur eldgossins er stöðugur - vart hefur orðið við öskufall Gangur eldgossins í Eyjafjallajökli er stöðugur samkvæmt tilkynningu frá almannavörnum. Í dag og í kvöld hefur gengið á með sprengivirkni sem fylgir öskufall. Innlent 14.4.2010 22:57
Þorðu ekki að klára norræna krísuæfingu Íslendingar treystu sér ekki til að sýna til hvaða ráða yrði gripið kæmi til fjármálaáfalls. FME taldi ákvörðunina mistök. Hræðsla við leka réð mestu. Aðstæðurnar sem æfingin byggði á voru nærfellt þær sömu og í hruninu. Innlent 13.4.2010 22:23
Kókaínsmygl og peningaþvætti Tveir karlmenn og tvær konur hafa verið ákærð fyrir fíkniefnasmygl, peningaþvætti og sölu fíkniefna. Hinir ákærðu eru íslensk, karl og kona, svo og par af erlendu bergi brotið. Innlent 13.4.2010 22:23
Loka þarf fyrir vatn að Giljahverfi og Síðuhverfi Bilun er í kaldavatnslögn í brunni við Hlíðarbraut skammt frá efstu brúnni yfir Glerá. Unnið er að því að komast að biluninni. Innlent 13.4.2010 21:19
Símasamband aftur komið á Viðgerð á símstöð Vodafone, sem bilaði um kl. 16 í dag og olli truflunum á hefðbundinni GSM þjónustu, er lokið. Bilunin varði í rúma klukkustund og um kl. 17 komust fyrstu viðskiptavinirnir aftur í samband. Innlent 13.4.2010 19:12
Gæsluvarðhald fyrir fíkniefnasmygl Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. apríl fyrir að smygla tæplega fjórum kílóum af amfetamíni til Íslands í janúar en Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms í dag. Innlent 13.4.2010 17:12
Gylfi Magnússon: „Krossleggjum fingur og vonum það besta“ „Þetta eru afar góðar fréttir,“ segir Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, en Ísland er komið á dagskrá stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 16. apríl. Innlent 9.4.2010 16:12
Alþjóðahúsið flytur í nýtt húsnæði Alþjóðahúsið hefur flutt starfsemi sína af Laugavegi 37 að Ofanleiti 2 þar sem áður var aðalbygging Háskólans í Reykjavík fyrir flutning skólans í Nauthólsvík. Innlent 9.4.2010 14:01
Jón Ólafsson selur vatn á bandarískum flugvöllum Icelandic Water Holdings, framleiðandi Icelandic Glacial vatnsins, hefur skrifað undir samning við HMSHost Corporation, sem hefur sérleyfi til smásölu á ýmsum ferðamannastöðum, um sölu vatnsins í söluturnum á 23 stórum flugvöllum í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en stjórnarformaður þess er Jón Ólafsson, athafnamaður. Viðskipti innlent 9.4.2010 11:42
Innri endurskoðun fer yfir styrki til Golfklúbbs Reykjavíkur Innri endurskoðun fer nú yfir efndir á fyrri samningum við Golfklúbb Reykjavíkur vegna upplýsinga úr ársreikningum klúbbsins um að framkvæmdastyrkir frá Reykjavíkurborg hafi verið teknir til annarra nota en framkvæmda samkvæmt samningnum auk þess sem umsamið "mótframlag" klúbbsins hafi ekki verið lagt í framkvæmdir í samræmi við samninginn. Innlent 9.4.2010 11:10
Gengi bréfa Bakkavarar hækkaði um 3,33 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 3,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði gengi bréfa Marel um 1,28 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,27 prósent. Viðskipti innlent 25.3.2010 16:33
Gengi hlutabréfa Century Aluminum hækkaði um 4,61 prósent Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, hækkaði um 4,61 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á sama tíma hækkaði gengi hlutabréfa Eik banka í Færeyjum um 1,78 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 1,08 prósent. Viðskipti innlent 24.3.2010 16:57
Hlutabréf Century Aluminum hækkaði um 6,25 prósent Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags álversins á Grundartanga, hækkaði um 6,25 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa Icelandair Group, sem hækkaði um 3,45 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Bakkavarar Group um 3,33 prósent, Eik Banka um 1,81 prósent og Marels um 1,3 prósent. Viðskipti innlent 23.3.2010 16:23
Gengi hlutabréfa Eik banka hækkaði um 4,4 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska Eik banka hækkaði um 4,4 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar. Viðskipti innlent 22.3.2010 17:03
Eyrir Invest tapaði fjórðum milljörðum króna Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest tapaði rúmum 23,6 milljónum evra í fyrra. Þetta jafngildir fjórum milljörðum króna. Til samanburðar hagnaðist félagið um 8,8 milljónir evra í hittifyrra. Viðskipti innlent 19.3.2010 15:42
Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um þrjú prósent Gengi hlutabréfa Marel hækkaði um 3,09 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar, sem hækkaði um 1,95 prósent, og Færeyjabanka, sem fór upp um 0,95 prósent. Viðskipti innlent 18.3.2010 16:36
Gengi hlutabréfa Icelandair hækkar um tíu prósent Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um tíu prósent í Kauphöllinni í dag en það er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa færeyska bankans Eik Bank, sem hækkaði um 3,29 prósent. Þá hækkaði gengi bréfa Marel um 3,05 prósent, Century Aluminum um 2,19 prósent og Færeyjabanka um 0,32 prósent. Viðskipti innlent 17.3.2010 16:26
Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent í Kauphöllinni í dag. Aðeins ein viðskipti standa á bak við hækkunina. Á eftir fylgdi gengi bréfa Marels, sem hækkaði um 1,69 prósent, og Össurar, sem hækkaði um 1,68 prósent. Þá hækkaði gengi hlutabréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Petroleum um 0,75 prósent í dag. Viðskipti innlent 15.3.2010 16:19
Gengi bréfa Atlantic Petroleum féllu um tæp átta prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 7,84 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa Century Aluminum, sem hækkaði um 0,48 prósent, og Marels, sem hækkaði um 0,28 prósent. Viðskipti innlent 12.3.2010 17:07
Gengi bréfa Bakkavarar féll um tíu prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um tíu prósent í Kauphöllinni í dag en þetta er mesta lækkunin á hlutabréfamarkaði í dag. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem lækkaði um 0,48 prósent, og gengi bréfa Færeyjabanka, sem lækkaði um 0,32 prósent. Viðskipti innlent 11.3.2010 16:32
Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um rúm sex prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 6,25 prósent í Kauphöllinni í dag en það er mesta gengislækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi hlutabréfa Færeyjabanka, sem lækkaði um 2,48 prósent, og Marels, sem lækkaði um 1,27 prósent. Viðskipti innlent 9.3.2010 16:28
Hlutabréf Marels ein á uppleið Gengi hlutabréfa í Marel hækkaði um 0,29 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var eina hækkun dagsins. Á móti lækkaði gengi hlutabréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 0,75 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um0,30 prósent. Viðskipti innlent 5.3.2010 16:49
Gengi bréfa Atlantic Airways féll um 4,96 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways féll um 4,96 prósent í Kauphöllinni í dag og gengi bréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,88 prósent. Viðskipti innlent 4.3.2010 16:24
Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 3,4 prósent Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 3,4 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var einkennandi fyrir daginn, þar sem engin bréf lækkuðu í verði. Hin sem hækkuðu í verði voru hlutabréf Century Aluminum, sem hækkaði um 2,85 prósent og Færeyjabanka, sem hækkaði um 2,04 prósent. Viðskipti innlent 26.2.2010 16:41
Gengi bréfa Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 1,73 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var eina hækkun dagsins. Viðskipti innlent 23.2.2010 20:18
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent