Gylfi Páll Hersir

Nokkur orð um Kúbudeiluna og viðskiptabannið
Rúm 60 ár eru liðin frá því Bandaríkin komu heiminum á heljarbrún kjarnorkustyrjaldar, atburður sem gjarnan er nefndur Kúbudeilan.

50 ár liðin frá herforingjabyltingunni í Chile
Í dag eru 50 ár liðin frá því að herforingjar undir forystu Augusto Pinochet steyptu lýðræðislega kjörinni ríkisstjórn Salvador Allende í Chile með dyggri aðstoð bandarískra stjórnvalda og auðhringa. Herforingjarnir, górillurnar eins og þeir voru víða kallaðir, beittu gífurlegri hörku og fantaskap.

Hvað er að gerast í Níger? Vaxandi spenna í Afríku í kjölfar herforingjabyltingar í landinu
Fyrir rétt tæpum mánuði steypti hershöfðinginn Abdourahmane Tchiani, forseta Níger Mohamed Bazoum af stóli. Lífsskilyrði milljóna verkafólks og bænda hafa farið síversnandi og árásir íslamskra hryðjuverkahópa aukist.

Patrice Lumumba og sjálfstæðisbaráttan í Kongó
Nýverið mátti heyra fréttir af tönn úr Patrice Lumumba, eina líkamshlutanum sem til er af þeim merka afríska baráttumanni gegn heimsvaldastefnu og fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Tönnin var jarðsett með viðhöfn 30. júní s.l. á vegum ríkisstjórnar Lýðstjórnarlýðveldis Kongó (DRC; hét áður Kongó-Kinshasa og síðar Zaíre til 1997), sextíu og einu ári eftir að Lumumba var tekinn af lífi. Þann sama dag voru 62 ár liðin frá sjálfstæði landsins, formlega laus undan nýlendukúgun Belga.

Verjum fullveldi Úkraínu – burt með rússneskt herlið
Krafa dagsins hlýtur að vera sú, að stjórnvöld í Rússlandi kalli herlið sitt, skriðdreka og annan herbúnað, strax til baka úr Úkraínu og virði fullveldi landsins.

Af Kúbu og mótmælum upp á síðkastið
Undanfarið hefur verið fjallað nokkuð um ástandið á Kúbu og mótmæli gegn stjórnvöldum þar í landi. Þar er margt missagt og staðreyndum snúið á haus eins og oft þegar fjallað er um þetta ágæta land og hverju byltingin hafi áorkað.

Til upprifjunar á degi verkalýðsins 1. maí: Kom þetta bara allt af sjálfu sér? Félagslegir ávinningar í kjölfar baráttu!
Sagan er gjarnan endurskrifuð með hliðsjón af skoðunum og hagsmunum ríkjandi stéttar, atburðum er oft snúið á haus og alls konar vitleysu varpað fram.

Af Churchill og félögum
Af einhverjum sérstökum ástæðum hefur Winston Churchill verið hampað af ýmsum hin seinni ár, m.a. af höfundi Reykjavíkurbréfs sem mærir Churchill gjarnan í skrifum sínum.

Bandaríkjastjórn herðir á efnahagsstríðinu gegn Kúbu
Hinn 18. október síðastliðinn tilkynnti Bandaríkjastjórn um nýjar aðgerðir til þess að herða á 60 ára viðvarandi efnahagsstríði sínu gegn Kúbu.

Nokkur orð um Kóreu
Málefni Kóreuskaga hafa verið ofarlega á baugi undanfarið og raunar oft frá lokum Kóreustríðsins 1950-1953.

Saga þjóðfrelsisbaráttunnar í Víetnam
Þessa dagana er myndin Post sýnd í kvikmyndahúsum.

Byltingin í Rússlandi 1917
Um þessar mundir, nánar tiltekið 7. nóvember, er liðin heil öld frá byltingunni í Rússlandi - sögulega séð mikilvægasta atburði síðustu aldar ásamt byltingunni á Kúbu. Í fyrsta skipti í sögunni voru völdin hrifsuð úr höndum ráðastéttarinnar og vinnandi stéttir hófu uppbyggingu samfélags sem grundvallast á alþýðufólki en ekki hagsmunum eignastéttarinnar.

Gylfi Páll Hersir: Bandaríkin burt úr Guantánamo
Það verður að skila aftur landsvæðinu sem umlykur bandarísku herstöðina á Guantánamo og tekið var með ólögmætum hætti,“ og binda enda á 55 ára viðskiptabann Bandaríkjastjórnar, ítrekaði Raúl Castro, forseti Kúbu, þegar

Var Andemariam Teklesenbet plataður?
Töluvert hefur verið fjallað undanfarið um barkaígræðslu þess góða manns Andemariam Teklesenbet, jarðeðlisfræðings frá Erítreu, sem lést snemma á síðasta ári, og spurt um heilindi þeirra íslensku lækna sem að aðgerðinni stóðu. Ég var persónulegur vinur hans, annar leiðbeinenda hans í meistaranáminu og samstarfsfélagi og tel mér því málið skylt.

Hiroshima og Nagasaki og nokkrar staðreyndir
"Japanir voru reiðubúnir til þess að gefast upp og það var alls ekki nauðsynlegt að ráðast á þá með þessum hræðilega hlut.“ Þessi orð Dwights Eisenhower, þáverandi yfirhershöfðingja og síðar forseta Bandaríkjanna um kjarnorkuárásina á Japan, má lesa í Smithsonian-safninu í Washington

Látið Sýrland vera
Ríkisstjórnir nokkurra heimsvaldalanda undir forystu Bandaríkjanna (og Obama, hins sama og lofaði að loka Guantanamo-búðunum og fyrirskipar sprengjuárásir dróma á almenna borgara) reyna nú að smala eða þvinga fylgiríki sín til hernaðarárása á Sýrland.

Viðskiptabann og skemmdarverk
Um fimmtíu ár eru síðan John F. Kennedy Bandaríkjaforseti setti allsherjar viðskiptabann á nýstofnað byltingarríkið á Kúbu, 3. febrúar 1962. Bannið var þáttur í stigvaxandi efnahagslegum refsiaðgerðum, en innrás árið áður hafði mistekist. Allar götur síðan hefur efnahagsstríð verið lykilatriði í tilraunum Bandaríkjastjórnar til að endurreisa kapítalisma á Kúbu.

Óhróður um Kúbu
Fyrir skömmu bergmálaði í fjölmiðlum alþjóðlega óhróður bandarísku ráðastéttarinnar sem beint er gegn byltingunni á Kúbu.

Um Kóreustríðið í nútímanum
<em><strong>Kóreustríðið í nútímanum - Gylfi Páll Hersir</strong></em> Bandaríkjastjórn og önnur heimsvaldaríki setja nú á oddinn kröfur um að Kórea hætti að þróa kjarnorku. Eftir áratuga viðskiptabann hyggjast þau ekki aðeins svipta landið rétti til þess að verjast, heldur ætla þau að snúa þróun raforkuframleiðslu við