Veiðimanni á rjúpu bjargað
Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“
Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn.
Langafi Friðriks komst lífs af eftir hrakningar á fjöllum: „Tilveran breyttist mikið“
Langafi Friðriks Rúnars Garðarssonar lenti í sex daga hrakningum á fjöllum. Örlögin biðu hans þegar hann komst aftur til byggða.
Notaði rjúpuna sem kodda í snjóbyrginu
450 björgunarsveitarmenn víða af landinu leituðu um helgina að rjúpnaskyttu sem skilaði sér ekki af skytteríi á föstudagskvöld. Maðurinn fannst heill á húfi í gærmorgunn eftir tvær nætur í snjóbyrgjum.
Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“
Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit.
„Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“
440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag.
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum
Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag.
Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna
Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum.
Rjúpnaskyttan fannst á lífi
Fannst ásamt hundi sínum við ágæta heilsu eftir að hafa verið týndur í rúman einn og hálfan sólarhring.
Rjúpnaskyttan er enn ófundin
Um 440 björgunarsveitarmenn taka þátt í leitinni.
Leitin hefur engan árangur borið
Björgunarsveitir munu leita rjúpnaskyttunnar sem er týnd í kvöld og í nótt.
Fimmtíu leitarmenn með hunda og tonn af björgunarbúnaði á leið austur
Fimmtíu björgunarsveitarmenn fóru nú laust fyrir hádegi með flugi frá Reykjavík til Egilsstaða til þess að taka þátt í leit að rjúpnaskyttu sem staðið hefur yfir frá því í gærkvöldi.
Rjúpnaskyttan ekki með farsíma meðferðis
Leit þyrlu Landhelgisgæslunnar haldið áfram þegar veður leyfir.
Rjúpnaskyttu leitað í alla nótt
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa í alla nótt leitað manns sem gekk í gær til rjúpna austur á Héraði.
Rjúpnaskyttu leitað á Austurlandi
Björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið kallaðar út til leitar að rjúpnaskyttu sem saknað er við Einarsstaði.