Grín og gaman

Bónorðið frá helvíti
Menn leggja ýmislegt á sig til að fara á skeljarnar og biðja sína heittelskuðu um að giftast sér.

Kaus að bjarga frekar kampavínsglasinu og barnabarnið endaði í gólfinu
Tíst sem Rupert Myers setti inn fyrir þremur dögum hefur heldur betur slegið í gegn og ratað í fjölmarga fjölmiðla um heim allan.

Vandamál kúrara í sóttkví
Í spjallþætti James Corden á dögunum var sýnt leikið atriði sem var frá fundi stuðningshóps kúrara í sóttkví.

Akureyringar gantast með veðursældina fyrir norðan með skrautlegum myndum
„Kveikjan að þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið.“

Klám og sýndarveruleiki
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn.

Chillípiparinn fór vægast sagt illa í danskan grínista
Danska YouTube-stjarnan Chili Klaus er algjör sérfræðingur í eldheitum chili.

Keppnin gekk út á reyna veiða fiska sem geta orðið jafn stórir og bílar
Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum.

Tíu hlutir sem David getur ekki lifað án
Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað.

Erfið slátrun, afmælisbarnið missti af veislunni og notaður smokkur fór ekki til spillis
Þriðji þátturinn af Eurogarðinum fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og má með sanni segja að það hafi mikið gengið á í skemmtigarðinum um helgina.

Stefanía Svavars sigurvegari Falsk Off
Það var söngkonan Stefanía Svavarsdóttir sem fór með sigur úr bítum í keppninni Falsk Off í þætti Völu Eiríks á FM957.

Hryllingsaga frá bílastæðinu við Hagkaup
Í nýjasta þættinum af Podkastalanum, þeim níunda í röðinni, fara þeir Gauti Þeyr Másson og Arnar Freyr Frostason yfir mál sem eru mikið til tengd umferð og bílum á hvern hátt.

Sprungu úr hlátri þegar Ingó svaraði hvaða sjónvarpskarakter hann myndi drepa
Ingólfur Þórarinsson betur þekktur sem Ingó Veðurguð mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan.

Bendir á að fyrri og seinni bylgjan líkjast í raun Hallgrímskirkju
Ljósmyndarinn Árni Torfason bendir á sérstaklega athyglisverða staðreynd varðandi fyrri og seinni bylgju kórónuveirunnar hér á landi.

Japanskir túlkar í miklum bobba með kappræðurnar
Túlkar NHK, ríkissjónvarps Japans, áttu í miklum vandræðum með vinnu sína í nótt.

Fékk loksins að leiðrétta lygasögu Egils Einarssonar
Fjölmiðlamaðurinn margreyndi mætti í dagskráliðinn Yfirheyrslan í Brennslunni á FM957 á dögunum.

Eiríkur og Malla endurgera Volcano Man myndbandið með stæl
Kærustuparið Eiríkur Hilmarsson og Marólína Fanney Friðfinnsdóttir gáfu sitt eigið myndband við lagið Volcano Man fyrir tveimur dögum.

Myndakeppni: Gæludýrin slá í gegn
Forsvarsmenn Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards, hafa tilkynnt hvaða myndir munu keppa til úrslita í keppninni í ár.

Ofvirkni Simma Vill á Instagram til umræðu
Í spurningaþættinum Kviss á Stöð 2 á laugardagskvöldið mættust Selfoss og ÍR.

Fríða greip til örþrifaráða og setti barn Sollu Reynis á brjóst
Þættirnir Eurogarðurinn hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld og að þessu sinni voru fyrstu tveir þættirnir sýndir.

Hélt flottasta afmæli ársins fyrir dreng með heilaæxli og úr varð svakalegt YouTube-myndband
Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti.

Úrslitaviðureignin í Falsk Off: Frikki Dór og Stefanía Svavars með „einstakan“ dúett
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst á dögunum nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Plötuðu nágranna Kela sem reyndi að hjálpa honum með klósettpappírinn
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn.

Frikki Dór og Jón keppa í því að vera falskir: „Hef ákveðið forskot eftir atvikið á Arnarhóli“
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Fimm mest sjokkerandi áheyrnaprufurnar
Skemmtiþættirnir Britain´s Got Talent eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum en þar má sjá Breta mæti í áheyrnaprufur og sýna listir sínar.

Ófyndnasti vinur Sveppa er að hans mati Eiður Smári
Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, mætti í Brennsluna í morgun á FM957 og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan.

Frábærar íslenskar söngkonur keppa í því að reyna vera sem falskastar
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Ótrúlegustu afrek David Blaine
Árið 1997 kom fram á sjónarsviðið maður að nafni David Blaine sem er í dag þekktasti töframaður heims.

Innlit í uppþvottavél sem er í gangi
Finna má uppþvottavélar á mörgum heimilum og það getur verið þægilegt að fá raftæki til að þrífa leirtauið og sleppa við allt uppvask.

Lineker búinn að finna spaugilegu hliðina á stóra Messi málinu
Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var á leið burt frá Barcelona í síðasta mánuði en nú er hann á auglýsingu fyrir þriðja búning félagsins fyrir komandi leiktíð.

Byrjaði allt í einu að syngja Nessun Dorma í verslunarmiðstöð
Óperuhúsið Opera North fór nýja leið til að kynna haustdagskrána þegar starfsfólkið byrjaði að flytja lagið þekkta Nessun Dorma í verslunarmiðstöð í Leeds í Bretlandi.