Jólatréð við Rockefeller Center þykir táknmynd ársins 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2020 21:03 Jólatré ársins 2020? Dæmi nú hver fyrir sig. epa/Peter Foley Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Flestir eru sammála um að árið 2020 fari í sögubækurnar sem eitt leiðinlegasta ár 21. aldarinnar. Það færði okkur Covid-19 og skógarelda í Ástralíu sem urðu hundruð milljónum dýra að bana. George Floyd var drepinn af lögreglumanni, Kobe Bryant og dóttir hans létust í þyrluslysi og Sean Connery féll frá. Jarðaberjamolinn hvarf úr Nóa Siríus konfektkassanum. Svona mætti lengi telja. Og sumum þykir ástand jólatrésins við Rockefeller Center endurspegla þetta dapurlega tímabil. Could the Rockefeller Center Christmas Tree look any worse? 2020on brand... pic.twitter.com/6K2n4bX9u7— Rex Chapman🏇🏼 (@RexChapman) November 17, 2020 Tréð hefur, eins og tré gera, hins vegar svarað fyrir sig. Wow, you all must look great right after a two-day drive, huh? Just wait until I get my lights on! See you on December 2! 😉— Rockefeller Center (@rockcenternyc) November 18, 2020 Og það er reyndar ekki eina jólatréð vestra sem hefur lent milli tannanna á fólki. Jólatré Macy's í Ohio fékk sömu einkunn en sýndi og sannaði að með smá jákvæðni og vinnu má gera gott úr.. ja, næstum öllu. Update... The Christmas tree at Fountain Square has been fluffed out! @Enquirer https://t.co/5fXTAJOXYb pic.twitter.com/9DEYVLH6QX— Cara Owsley (@caraphoto23) November 10, 2020 Þess má geta að bæði trén eru rauðgreni en tendrun ljósanna á trénu við Rockefeller Center er hefð sem nær aftur til ársins 1933 og milljónir fylgjast með í beinni útsendingu á NBC. Rockefeller-tréð á venjulegu ári.epa/Jason Szenes Jól Bandaríkin Grín og gaman Tengdar fréttir Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02 Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Flestir eru sammála um að árið 2020 fari í sögubækurnar sem eitt leiðinlegasta ár 21. aldarinnar. Það færði okkur Covid-19 og skógarelda í Ástralíu sem urðu hundruð milljónum dýra að bana. George Floyd var drepinn af lögreglumanni, Kobe Bryant og dóttir hans létust í þyrluslysi og Sean Connery féll frá. Jarðaberjamolinn hvarf úr Nóa Siríus konfektkassanum. Svona mætti lengi telja. Og sumum þykir ástand jólatrésins við Rockefeller Center endurspegla þetta dapurlega tímabil. Could the Rockefeller Center Christmas Tree look any worse? 2020on brand... pic.twitter.com/6K2n4bX9u7— Rex Chapman🏇🏼 (@RexChapman) November 17, 2020 Tréð hefur, eins og tré gera, hins vegar svarað fyrir sig. Wow, you all must look great right after a two-day drive, huh? Just wait until I get my lights on! See you on December 2! 😉— Rockefeller Center (@rockcenternyc) November 18, 2020 Og það er reyndar ekki eina jólatréð vestra sem hefur lent milli tannanna á fólki. Jólatré Macy's í Ohio fékk sömu einkunn en sýndi og sannaði að með smá jákvæðni og vinnu má gera gott úr.. ja, næstum öllu. Update... The Christmas tree at Fountain Square has been fluffed out! @Enquirer https://t.co/5fXTAJOXYb pic.twitter.com/9DEYVLH6QX— Cara Owsley (@caraphoto23) November 10, 2020 Þess má geta að bæði trén eru rauðgreni en tendrun ljósanna á trénu við Rockefeller Center er hefð sem nær aftur til ársins 1933 og milljónir fylgjast með í beinni útsendingu á NBC. Rockefeller-tréð á venjulegu ári.epa/Jason Szenes
Jól Bandaríkin Grín og gaman Tengdar fréttir Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02 Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02
Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15