Grín og gaman Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40 Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ Lífið 1.4.2020 07:01 Svona er lífið í Húsdýragarðinum þegar hann er lokaður gestum Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Lífið 31.3.2020 20:31 Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31.3.2020 12:31 Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. Lífið 30.3.2020 15:32 Nostalgía: Þegar Auddi og Anna Svava tóku stelpurnar í Nylon illa Á sínum tíma stóð Auðunn Blöndal fyrir þáttum á Stöð 2 sem nefndust Tekinn og þar fór hann oft á tíðum mjög illa með þekkta einstaklinga í falinni myndavél. Lífið 30.3.2020 14:29 Feðgar fluttu stuðningsmannasöng til Víðis, Þórólfs og Ölmu Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson sendu frá sér myndband á Facebook í gær þar sem þeir fluttu stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 30.3.2020 11:30 Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. Lífið 30.3.2020 10:28 Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. Lífið 29.3.2020 19:30 Minnir landsmenn á að sjá hið jákvæða í hversdagsleikanum: „Ef við stöndum saman getum við gert allt“ Ellefu ára strákur minnir fólk á að sjá jákvæða hluti í hversdagsleikanum á þessum erfiðu tímum. Hann tók myndir af Lóunni, sem nú er komin, og vonar að fólk geti gleymt vandamálunum í smá stund með því að horfa á myndir af þessum fallega fugli sem er kominn að kveða burt snjóinn - og kannski leiðindin líka. Innlent 28.3.2020 21:08 Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. Innlent 28.3.2020 17:52 Auddi fer ekki í klippingu í sex vikur og FM95BLÖ reynir að safna milljón Strákarnir í FM95Blö hafa nú tekið höndum saman með Fjölskylduhjálp Íslands og mun Auddi ekki skerða hár á höfði sínu í sex vikur safnist ein milljón eða meira til matarkaupa til handa fólki sem þarfnast matar. Lífið 27.3.2020 16:30 Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27.3.2020 14:39 Ari Eldjárn flutti uppistand einn á skrifstofunni Frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 27.3.2020 14:29 Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27.3.2020 12:01 Skilaboð úr Friends til ársins 2020 Þættirnir Friends hófu göngu sína árið 1994 og gengu í tíu þáttaraðir til ársins 2004. Lífið 27.3.2020 12:00 Sóli reynir að herma eftir Valdimar Skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sólmundarson er líklega ein allra besta eftirherma landsina. Lífið 26.3.2020 07:02 Íbúar í Húnaþingi vestra unnu saman lagið Ég lifi í sóttkví Húnaþing vestra er fullt af tónelsku fólki eins og lesendur trolla.is sáu í dag þegar myndband af laginu Ég lifi í sóttkví birtist á YouTube. Lífið 25.3.2020 15:31 Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman.“ Lífið 25.3.2020 11:31 Bangsar úti í glugga gleðja börn á veirutímum Bangsar sjást nú víða í gluggum hjá fólki. Ekki er um að ræða nýja tísku í heimilisskreytingum, heldur hafa Íslendingar tekið þetta upp að erlendri fyrirmynd. Innlent 25.3.2020 07:27 Fimm dæmi um algjöra u-beygju í Carpool Karaoke Lífið 24.3.2020 17:39 Nýyrði á fordæmalausum tímum: Kóviti, koviðmágur og smitskömm Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalausar aðgerðir, og í einhverjum tilvikum á fordæmalaus orð. Lífið 24.3.2020 14:02 Sýnir hversu auðveldlega veira getur smitast á milli barna í þriðja bekk Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. Lífið 24.3.2020 10:29 Svitnaði og svitnaði þegar hann borðaði 32 Big Mac hamborgara Joey Chestnut er YouTube-stjarna sem er þekktust fyrir það að borða mikið og reglulega tekur hann þátt í slíkum mótum og er talinn einn sá færasti í heiminum í þeim bransa. Lífið 24.3.2020 07:06 Frægur bandarískur sjónvarpsmaður til í að lýsa því sem er að gerast heima hjá fólki Einn frægasti lýsandi íþróttakappleikja í Bandaríkjunum leitar nýrra leiða til að halda sér í æfingu á meðan engir íþróttaleikir fara fram. Sport 23.3.2020 15:01 Tveggja metra reglan bjargaði tilhugalífinu Þröstur Þórsteinsson fann loksins ástina í lífi sínu eftir að samkomubann var sett á þjóðina vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Lífið 23.3.2020 13:30 Nostalgía: Þegar tungan vafðist fyrir Vilhjálmi Erni Í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gær voru skemmtilegir þættir rifjaður upp. Um var að ræða Hæðina með Gulla Helga og síðan Bandið hans Bubba sem Eyþór Ingi vann eftirminnilega. Lífið 23.3.2020 11:30 Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. Innlent 22.3.2020 18:30 Létu gesti í stafrænni nafnaveislu halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir Hinir nýbökuðu foreldrar, Hildur María Haarde og Baldur Kári Eyjólfsson, ákváðu að fíflast aðeins í gestum stafrænnar nafnaveislu þriggja mánaða sonar síns fyrr í dag með því að fá þá til að halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir. Lífið 21.3.2020 22:00 Bað kærustunnar í Iceland-verslun eftir að draumaferðinni til Íslands var aflýst Hinn 58 ára gamli Robert Ormsby bar upp bónorð við kærustu sína Patsy Murdoch í miðri Iceland-verslun í Tonbridge í Bretlandi. Lífið 21.3.2020 15:03 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40
Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ Lífið 1.4.2020 07:01
Svona er lífið í Húsdýragarðinum þegar hann er lokaður gestum Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Lífið 31.3.2020 20:31
Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31.3.2020 12:31
Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. Lífið 30.3.2020 15:32
Nostalgía: Þegar Auddi og Anna Svava tóku stelpurnar í Nylon illa Á sínum tíma stóð Auðunn Blöndal fyrir þáttum á Stöð 2 sem nefndust Tekinn og þar fór hann oft á tíðum mjög illa með þekkta einstaklinga í falinni myndavél. Lífið 30.3.2020 14:29
Feðgar fluttu stuðningsmannasöng til Víðis, Þórólfs og Ölmu Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson sendu frá sér myndband á Facebook í gær þar sem þeir fluttu stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 30.3.2020 11:30
Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. Lífið 30.3.2020 10:28
Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. Lífið 29.3.2020 19:30
Minnir landsmenn á að sjá hið jákvæða í hversdagsleikanum: „Ef við stöndum saman getum við gert allt“ Ellefu ára strákur minnir fólk á að sjá jákvæða hluti í hversdagsleikanum á þessum erfiðu tímum. Hann tók myndir af Lóunni, sem nú er komin, og vonar að fólk geti gleymt vandamálunum í smá stund með því að horfa á myndir af þessum fallega fugli sem er kominn að kveða burt snjóinn - og kannski leiðindin líka. Innlent 28.3.2020 21:08
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. Innlent 28.3.2020 17:52
Auddi fer ekki í klippingu í sex vikur og FM95BLÖ reynir að safna milljón Strákarnir í FM95Blö hafa nú tekið höndum saman með Fjölskylduhjálp Íslands og mun Auddi ekki skerða hár á höfði sínu í sex vikur safnist ein milljón eða meira til matarkaupa til handa fólki sem þarfnast matar. Lífið 27.3.2020 16:30
Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27.3.2020 14:39
Ari Eldjárn flutti uppistand einn á skrifstofunni Frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 27.3.2020 14:29
Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27.3.2020 12:01
Skilaboð úr Friends til ársins 2020 Þættirnir Friends hófu göngu sína árið 1994 og gengu í tíu þáttaraðir til ársins 2004. Lífið 27.3.2020 12:00
Sóli reynir að herma eftir Valdimar Skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sólmundarson er líklega ein allra besta eftirherma landsina. Lífið 26.3.2020 07:02
Íbúar í Húnaþingi vestra unnu saman lagið Ég lifi í sóttkví Húnaþing vestra er fullt af tónelsku fólki eins og lesendur trolla.is sáu í dag þegar myndband af laginu Ég lifi í sóttkví birtist á YouTube. Lífið 25.3.2020 15:31
Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman.“ Lífið 25.3.2020 11:31
Bangsar úti í glugga gleðja börn á veirutímum Bangsar sjást nú víða í gluggum hjá fólki. Ekki er um að ræða nýja tísku í heimilisskreytingum, heldur hafa Íslendingar tekið þetta upp að erlendri fyrirmynd. Innlent 25.3.2020 07:27
Nýyrði á fordæmalausum tímum: Kóviti, koviðmágur og smitskömm Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalausar aðgerðir, og í einhverjum tilvikum á fordæmalaus orð. Lífið 24.3.2020 14:02
Sýnir hversu auðveldlega veira getur smitast á milli barna í þriðja bekk Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. Lífið 24.3.2020 10:29
Svitnaði og svitnaði þegar hann borðaði 32 Big Mac hamborgara Joey Chestnut er YouTube-stjarna sem er þekktust fyrir það að borða mikið og reglulega tekur hann þátt í slíkum mótum og er talinn einn sá færasti í heiminum í þeim bransa. Lífið 24.3.2020 07:06
Frægur bandarískur sjónvarpsmaður til í að lýsa því sem er að gerast heima hjá fólki Einn frægasti lýsandi íþróttakappleikja í Bandaríkjunum leitar nýrra leiða til að halda sér í æfingu á meðan engir íþróttaleikir fara fram. Sport 23.3.2020 15:01
Tveggja metra reglan bjargaði tilhugalífinu Þröstur Þórsteinsson fann loksins ástina í lífi sínu eftir að samkomubann var sett á þjóðina vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Lífið 23.3.2020 13:30
Nostalgía: Þegar tungan vafðist fyrir Vilhjálmi Erni Í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gær voru skemmtilegir þættir rifjaður upp. Um var að ræða Hæðina með Gulla Helga og síðan Bandið hans Bubba sem Eyþór Ingi vann eftirminnilega. Lífið 23.3.2020 11:30
Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. Innlent 22.3.2020 18:30
Létu gesti í stafrænni nafnaveislu halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir Hinir nýbökuðu foreldrar, Hildur María Haarde og Baldur Kári Eyjólfsson, ákváðu að fíflast aðeins í gestum stafrænnar nafnaveislu þriggja mánaða sonar síns fyrr í dag með því að fá þá til að halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir. Lífið 21.3.2020 22:00
Bað kærustunnar í Iceland-verslun eftir að draumaferðinni til Íslands var aflýst Hinn 58 ára gamli Robert Ormsby bar upp bónorð við kærustu sína Patsy Murdoch í miðri Iceland-verslun í Tonbridge í Bretlandi. Lífið 21.3.2020 15:03