
Rísottó

Einfalt með Evu: Focaccia, súkkulaðimús og Risotto með kóngasveppum
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Risotto að hætti Evu Laufeyjar
Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva meðal annars einn þekktasta hrísgrjónarétt í heimi, Risotto með ferskum aspas og stökku beikoni.

Haustkræsingar Rósu: Rauðrófurisotto
Matarinnslag úr Íslandi í dag þar sem Rósa Guðbjartsdóttir eldar ómótstæðilegar haustkræsingar á sinn einstaka hátt. Kíkið síðan á uppskriftirnar og spreytið ykkur sjálf.