Lífið

Fréttamynd

Ánægður með Íslendingana

Dermot Mulroney, aðalleikari Inhale, hrósar þeim Óttari Guðnasyni og Baltasar Kormáki fyrir vinnu þeirra. Myndin fær frábæra dóma í Hollywood Reporter.

Lífið
Fréttamynd

Dagskrárstjóri vonsvikinn með Hringekjuna

„Auðvitað hefði maður viljað sjá meira áhorf, það vilja allir, og þetta eru ákveðin vonbrigði. Ég er hins vegar sannfærð um að tími Hringekjunnar sé að koma,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV.

Lífið
Fréttamynd

Aguilera opnar sig

Christina Aguilera hefur loksins opnað sig í sambandi við nýlegan skilnað hennar og Jordans Bratman, en þau hittust árið 2002, trúlofuðu sig árið 2005 og giftu sig seinna sama ár.

Lífið
Fréttamynd

Góðir gestir hjá Conan

Gamanleikarinn Seth Rogen og rokkarinn Jack White verða gestir í fyrsta spjallþætti Conans O"Brien á bandarísku sjónvarpsstöðinni TBS sem fer í loftið 8. nóvember.

Lífið
Fréttamynd

Mayer og Kardashian?

Hjartaknúsarinn John Mayer, sem hefur verið orðaður við glæsipíur á borð við Jennifer Aniston og Jessicu Simpson, hefur augastað á hinni stórglæsilegu Kim Kardashian.

Lífið
Fréttamynd

Tvær góðar á tónleikaferð

Hljómsveitirnar Moses Hightower og Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar eru lagðar af stað í stutta tónleikaferð sem þær nefna Bílalest út úr bænum. Í gærkvöldi spiluðu sveitirnar á Stokkseyri en í kvöld verða þær á Sódómu Reykjavík. Á laugardagskvöld stíga þær svo á svið á Græna hattinum á Akureyri.

Lífið
Fréttamynd

Önnur glæpasaga Ragnars

Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson til að fagna annarri glæpasögu Ragnars Jónassonar, Snjóblindu. Ragnar er ungur lögfræðingur sem vakti athygli fyrir bókina Fölsk nóta sem kom út á síðasta ári.

Lífið
Fréttamynd

U2 starfar með Mouse

Upptökustjórinn Danger Mouse, annar hluti hljómsveitarinnar Gnarls Barkley, vinnur með U2 að nýjustu plötu sveitarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Promille og Brimi hrósað

Stuttmyndin Promille eftir Mar­tein Þórsson og kvikmyndin Brim fá góða dóma á heimasíðu breska tímaritsins Tribune. Myndirnar voru báðar sýndar á Riff-hátíðinni fyrir skömmu.

Lífið
Fréttamynd

West fylgir aðeins ungum fyrirsætum

Kanye West er virkur Twitter-notandi og um 1,3 milljónir notenda fylgja honum á síðunni. Sjálfur fylgir West aðeins fjórtán notendum og eiga þeir allir eitt sameiginlegt; allir notendurnir eru ungar fyrirsætur.

Lífið
Fréttamynd

Ævisaga Kalla Sighvats sett á ís

„Heimildaöflun gekk hægar en ég gerði ráð fyrir, kannski ætluðum við okkur um of að gera þetta á svona skömmum tíma," segir Jónatan Garðarsson.

Lífið
Fréttamynd

Beyoncé aftur sögð ólétt

Það virðist vera árviss viðburður hjá bandarískum fjölmiðlum að greina frá óléttu bandarísku söngkonunnar Beyoncé Knowles. Og nú var það US Weekly sem segist hafa traustar heimildir fyrir því að Beyoncé og eiginmaður hennar Jay-Z eigi von á sínu fyrsta barni.

Lífið
Fréttamynd

Eltihrellir settur í bann

Tímabundið nálgunarbann hefur verið sett á 39 ára mann sem hefur elt fyrirsætuna og sjónvarpskonuna Tyru Banks og fjölskyldu hennar á röndum í fjögur ár.

Lífið
Fréttamynd

Gaf tökuliði 500 úlpur

Leikarinn Johnny Depp keypti fimm hundruð vatnsheldar úlpur handa tökuliði myndarinnar Pirates of the Caribbean 4. Tökur hafa staðið yfir í London að undanförnu og þar hefur rok og rigning gert tökuliðinu lífið leitt. Depp vildi sjá til þess að öllum liði vel í kringum sig og pungaði út rúmlega sjö milljónum króna í úlpurnar.

Lífið
Fréttamynd

Flowers á heimleið

Söngvarinn Brandon Flowers úr The Killers er farinn að sjá fyrir endann á sólótilburðum sínum, í bili að minnsta kosti. Fyrsta sólóplata Flowers, Flamingo, kom út 10. september síðastliðinn og hann er nú á tónleikaferðalagi í Bretlandi. Eftir það taka við nokkrir tónleikar í Bandaríkjunum en svo ætlar söngvarinn að eyða tíma með eiginkonu sinni. Þau eiga von á þriðja barni sínu innan tíðar.

Lífið
Fréttamynd

Íslensk lögga í erlendri seríu

„Hann hefur mikla samúð með Íslendingum og íslenskum málstað í sambandi við hrunið. Hann fær lesendur til að finna til með Íslendingum,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld.

Lífið
Fréttamynd

Góðir gestir á ástarplötu

Belle & Sebastian gaf fyrir skömmu út sína áttundu hljóðversplötu, þar sem góðir gestir koma við sögu. Umfjöllunarefnið er ástin í allri sinn dýrð. Áttunda hljóðversplata skosku poppsveitarinnar Belle & Sebastian, sem nefnist Belle & Sebastian Write About Love, kom út fyrir skömmu.

Lífið
Fréttamynd

Mel Gibson í Timburmönnum tvö

Mel Gibson hyggst koma lífi sínu og ferli á réttan kjöl og telur besta ráðið til þess að leika lítið gestahlutverk í kvikmyndinni The Hangover 2. Samkvæmt vefsíðunni Pagesix.com hefur verið gengið frá samningum við Hollywood-stjörnuna og mun Gibson leika húðflúrlistamann í Bangkok.

Lífið
Fréttamynd

Nirvana-sýning á næsta ári

Sýningin Pönkið fært til fjöldans, þar sem rokksveitin Nirvana verður í aðalhlutverki, verður opnuð í heimaborg hennar Seattle í apríl á næsta ári. Sýningin mun standa yfir í tvö ár.

Lífið
Fréttamynd

Rollingar góðir vinir

Þó að Keith Richards úr Rolling Stones segi söngvarann Mick Jagger „óþolandi“ í nýrri sjálfsævisögu sinni, segir gítarleikarinn þá enn vera góða vini.

Lífið
Fréttamynd

Þú komst í hlaðið setur Íslandsmet á Tónlistanum

„Djöfulsins klassi það - á þessum síðustu og verstu," segir stórsöngvarinn Helgi Björnsson þegar blaðamaður tjáir honum að plata hans og Reiðmanna vindanna, Þú komst í hlaðið, hafi eytt síðustu 16 vikum á toppi Tónlistans.

Lífið
Fréttamynd

Skrifar handrit fyrir Hollywood

„Þetta er rómantísk gamanmynd sem er innblásin af áhuga mínum á rómantískum gamanmyndum síðastliðin fimmtán ár." Þetta segir rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð sem nú situr sveittur í spænsku borginni Sevilla að skrifa kvikmyndahandrit fyrir umboðsskrifstofu í Hollywood.

Lífið
Fréttamynd

Submarino verðlaunuð

Danski leikstjórinn Thomas Vinterberg, handritshöfundurinn Tobias Lindholm og framleiðandinn Morten Kaufmann hljóta hin eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndina Submarino.

Lífið
Fréttamynd

Óttar á leið til Kína

Óttar Guðnason kvikmyndatökumaður segir að vinnan við Inhale hafi verið stíf enda myndin gerð á aðeins 29 dögum. Hann segir jafnframt sig langa til að gera mynd á íslensku.

Lífið
Fréttamynd

Tom Cruise rænir leikara af Jóni Atla

„Þetta er bara svona, maður verður að taka þessu," segir Jón Atli Jónasson, leikskáld og leikstjóri. Jón Atli er að leggja lokahönd á leiksýninguna Mojito sem hann leikstýrir og skrifar sjálfur og verður frumsýnd í Tjarnarbíói á næstunni.

Lífið