FH

Stjarnan vann öruggan sigur á FH
Stjörnukonur gerðu góða ferð í Kaplakrika í Olísdeild kvenna í kvöld.

Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið
Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær.

FH kom til baka og nældi í bronsið
FH endaði í 3. sæti Fótbolta.net mótsins eftir 3-2 sigur á HK í kvöld. Hafnfirðingar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu sætan sigur.

Sjáðu vítadóminn sem FH-ingar voru svo reiðir yfir
FH-ingar voru langt frá því að vera sáttir með vítið sem var dæmt á þá undir lok leiksins gegn KA-mönnum í Olís-deildinni í gær.

Sigursteinn: Best að ég tjái mig sem minnst
Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í Kaplakrika þegar FH og KA gerðu 31-31 jafntefli í Olísdeild karla í handbolta. KA jafnaði metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og voru FH-ingar æfir yfir þeim örlagaríka vítadómi. Sigursteinn Arndal er þjálfari FH og hann var augljóslega ekki sáttur eftir leik.

Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 31-31 | Allt á suðupunkti í Krikanum
FH og KA skildu jöfn 31-31 þegar liðin mættust í Kaplakrika í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta . KA jafnaði metin úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum.

Þriðji skellur FH í röð
Það gengur ekki né rekur hjá FH í Olís deild kvenna. Liðið fékk þriðja skellinn í röð er þær mættu ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 27-14 sigur Eyjastúlkna.

KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum
Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga
FH vann Stjörnuna, 27-30, í Garðabænum í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Guðmundur tekur við FH: „Rann blóðið til skyldunnar“
Guðmundur Pedersen mun stýra kvennaliði FH í handbolta út tímabilið. Hann tekur við liðinu af Jakobi Lárussyni sem sagði starfi sínu lausu í gær.

Tíst Arnars Daða hleypti illu blóði í FH-inga
Umdeild Twitter-færsla Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, um lið FH var til umfjöllunar í Seinni bylgjunni í gær.

Jakob hættir með FH
Jakob Lárusson, þjálfari FH í Olís-deild kvenna, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem FH gaf frá sér í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-22 | FH rúllaði yfir nýliðana
FH vann sinn þriðja sigur í Olís deild karla er liðið afgreiddi nýliða Gróttu örugglega, 31-22, í öðrum leik Olís deildar karla eftir rúmlega hundrað daga pásu. Hafnarfjarðarliðið leiddi 17-11 í hálfleik.

FH-ingar endurheimta Teit
Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Umfjöllun: FH - Valur 15-37 | Valskonur niðurlægðu nýliðana í Krikanum
Valur heldur topp sæti deildarinnar eftir stórsigur á botnliðinu í kvöld.

HK keyrði yfir FH í síðari hálfleik
Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21.

Pétur heldur áfram að spila með FH
Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð.

FH banarnir krækja í Íslandsvin
Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad hefur yfirgefið herbúðir B36 í Færeyjum og er genginn í raðir Dundalk á Írlandi.

Atli Guðna leggur skóna á hilluna og nær ekki metinu hans Gumma Ben
Atli Guðnason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er sjöfaldur Íslandsmeistari og leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi.

FH staðfestir komu Olivers
Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla.

Sonur Heiðars Helgusonar eftirsóttur en sagður á leið í FH
Oliver Heiðarsson, fyrrum leikmaður Þróttar, er að ganga í raðir FH í Pepsi Max deild karla. Vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu.

„Vondur tímapunktur til að hætta“
Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins.

„Held það vilji allir spila fyrir KR og ég er engin undantekning“
Óskar Örn Hauksson og Atli Guðnason voru til umfjöllunar í þriðja þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær.

Fyrrum leikmaður FH orðinn aðstoðarþjálfari Ragga Sig
Jacob Neestrup er orðinn aðstoðarþjálfari FCK í danska boltanum. Neestrup á leiki að baki á Íslandi þar sem hann lék með FH í Pepsi deildinni árið 2010.

Segir son sinn afar vinnusaman og hann minni um margt á Jón Rúnar
Faðir nýs þjálfara karlalandsliðsins í fótbolta hefur trú á syni sínum og segir hann búa yfir mikilli vinnusemi.

Logi um þjálfarateymi Íslands: Geta náð gríðarlega langt í þessu starfi
Logi Ólafsson er spenntur fyrir nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og telur þá eiga framtíðina fyrir sér.

Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig
Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar.

FH fékk bætur fyrir Eið
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu.

Logi ráðinn þjálfari FH
Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ.

Segja að Eiður hætti með FH
Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari.