ÍBV „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ „Ég er svo sem bara búinn að vera bíða eftir þessu. Þetta eru ekki sjokkerandi fréttir. Hann er náttúrulega búinn að vera funheitur. Ég á alveg von á því að þetta verði slegið, hann á það fyllilega skilið,“ segir Tryggvi Guðmundsson um markametið í efstu deild í fótbolta. Patrick Pedersen getur eignað sér metið er Valur sækir ÍA heim í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2025 11:55 Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum ÍBV tók á móti KR og fagnaði dramatískum 2-1 sigri í Þjóðhátíðarleiknum í Vestmannaeyjum. Jafnt var alveg fram að lokamínútu venjulegs leiktíma en fyrirliði ÍBV sá til þess að þeir geti fagnað grimmt í Herjólfsdalnum í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2025 13:15 „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Vonskuveðrið í Vestmannaeyjum er að mestu gengið yfir en mun þó hafa einhver áhrif á Þjóðhátíðarleik ÍBV og KR í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 2.8.2025 12:21 ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Eiður Jack Erlingsson hefur fengið félagaskipti til ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 1.8.2025 20:31 Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ÍBV, 3-2. Sigur heimakvenna í Breiðablik var langt frá því að vera öruggur, en Blikakonur þó komnar í úrslitaleikinn fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 31.7.2025 17:15 Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31.7.2025 08:01 Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:00 Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Vestri og ÍBV mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 330 áhorfendur sem sáu Vestra sigra 2-0 í blíðunni. Íslenski boltinn 27.7.2025 13:15 Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys George Baldock, fyrrum leikmaður ÍBV sem spilaði einnig lengi í ensku úrvalsdeildinni, fannst látinn í október síðastliðnum. Rannsókn á málinu hefur nú leitt í ljós að hann drukknaði í sundlaug við heimili sitt í Aþenu í Grikklandi. Fótbolti 24.7.2025 10:15 Elvis snúinn aftur Elvis Bwonomo er mættur aftur til Vestmannaeyja og búinn að skrifa undir samning við ÍBV sem gildir út tímabilið. Íslenski boltinn 15.7.2025 16:12 Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Eyjamenn og Skagamenn náðu í þrjú mikilvæg stig í Bestu deild karla í fótbolta í gær og settu enn meiri spennu inn í fallbaráttu deildarinnar. Nú má sjá mikilvægu sigurmörkin hér á Vísi. Íslenski boltinn 15.7.2025 09:01 Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn ÍBV fékk Stjörnuna í heimsókn í dag í Bestu deild karla. Þeir unnu leikinn 1-0, bráðnauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn, sem koma sér þrem stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 14.7.2025 17:47 Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Þrír leikir fóru fram í gær í Bestu deild karla. Það var ekki mikið um mörk, en það má sjá þau öll í spilurunum hér fyrir neðan. Sport 6.7.2025 11:32 „Búnir að vera á smá hrakhólum“ „Varnarlega spiluðum við gríðarlega vel. Við breyttum og skiptum í 4-4-2 og það var bara mjög erfitt að finna lausnir gegn okkur. Svo áttum við góð færi líka. Ég er bara mjög sáttur við leikinn í heildina,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, eftir markalaust jafntefli hans manna við topplið Víkings á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5.7.2025 18:50 Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum ÍBV og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í steindauðum fótboltaleik á Hásteinsvelli í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5.7.2025 15:36 Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum „Hér er kominn óboðinn gestur,“ sagði Kristinn Kjærnested sem er að lýsa leik ÍBV gegn Víking þegar hundur hljóp inn á völlinn. Íslenski boltinn 5.7.2025 16:18 Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Eyjakonur vígðu nýtt gervigras á Hásteinsvelli í kvöld með 5-1 stórsigri á sameiginlegu liði Grindavíkur og Njarðvíkur í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 4.7.2025 20:16 Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum er leikfær eftir framkvæmdir við völlinn sem staðið hafa yfir um hríð. Fyrsti leikur á nýlögðu gervigrasi fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2025 13:45 Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59 Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:15 „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ Orkumótið í knattspyrnu er í fullum gangi í Vestmannaeyjum þessa stundina en þar taka þátt ungir knattspyrnumenn frá félögum víðsvegar um land. Sport 27.6.2025 12:21 Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Afturelding vann sinn fyrsta útisigur frá upphafi í efstu deild þegar liðið sótti þrjú stig til Vestmannaeyja í kvöld. Afturelding vann leik nýliðanna 2-1 eftir að Eyjamenn komust 1-0 yfir í fyrri hálfleik hálfleik. Íslenski boltinn 23.6.2025 17:17 „Þetta er verra hjá strákunum heldur en hjá stelpunum“ Mótstjóri ÍBV segir tilkynningum um óviðeigandi hegðun foreldra á fótboltamótum hafa fækkað en þó berist alltaf einhverjar. Hins vegar séu feður á fótboltamótum stráka mun harorðaðri og æstari heldur en á fótboltamótum stelpna. Innlent 19.6.2025 14:36 Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 16.6.2025 08:31 Uppgjörið: ÍBV - Breiðablik 0-2 | Blikar ekki í vandræðum í Eyjum Íslandsmeistarar Breiðabliks gerður sér góða ferð til Vestmannaeyja þegar þeir lögðu ÍBV 0 - 2 á Þórsvelli í 11. umferð Bestu deildar karla. Með sigrinum skellir Breiðabliks sér á toppinn í bili en Víkingar eiga þó leik til góða á morgun. Íslenski boltinn 15.6.2025 15:16 Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í kvöld, um leið og öllum leikjum í 8-liða úrslitum var lokið. Mögulegt er að Valur og Breiðablik leiki aftur til úrslita, rétt eins og í fyrra þegar Valur vann 2-1 sigur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12.6.2025 22:39 Bíða eftir gúmmíi og spila á Þórsvelli eins og stelpurnar Eyjamenn neyðast til að spila heimaleiki sína áfram á Þórsvelli um sinn þó að búið sé að leggja gervigras á Hásteinsvöll, því beðið er eftir sendingu af gúmmíkurli á nýja völlinn. Íslenski boltinn 12.6.2025 18:02 ÍBV sótti sigur og sæti í undanúrslitum ÍBV varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna, með 3-1 sigri á útivelli gegn Tindastóli. Heimakonur jöfnuðu um miðjan seinni hálfleik en gáfu frá sér víti fimm mínútum síðar sem fór með leikinn. Fótbolti 9.6.2025 14:59 Sjáðu miðjumark Sverris, tvennu Tobiasar, rautt á Alex og Atla stela sigri Fimm leikir fóru fram í 10. umferð Bestu deildar karla í gærkvöldi. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í Hafnarfirði en mörk úr hinum fjórum leikjunum má finna hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 2.6.2025 08:06 „Gott veganesti inn í kærkomið frí“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við spilamennsku liðs síns þegar það bar sigurorð af Skagamönnum með þremur mörkum gegn engu í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbotla á Akranesi í kvöld. Fótbolti 1.6.2025 21:27 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 39 ›
„Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ „Ég er svo sem bara búinn að vera bíða eftir þessu. Þetta eru ekki sjokkerandi fréttir. Hann er náttúrulega búinn að vera funheitur. Ég á alveg von á því að þetta verði slegið, hann á það fyllilega skilið,“ segir Tryggvi Guðmundsson um markametið í efstu deild í fótbolta. Patrick Pedersen getur eignað sér metið er Valur sækir ÍA heim í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2025 11:55
Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum ÍBV tók á móti KR og fagnaði dramatískum 2-1 sigri í Þjóðhátíðarleiknum í Vestmannaeyjum. Jafnt var alveg fram að lokamínútu venjulegs leiktíma en fyrirliði ÍBV sá til þess að þeir geti fagnað grimmt í Herjólfsdalnum í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2025 13:15
„Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Vonskuveðrið í Vestmannaeyjum er að mestu gengið yfir en mun þó hafa einhver áhrif á Þjóðhátíðarleik ÍBV og KR í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 2.8.2025 12:21
ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Eiður Jack Erlingsson hefur fengið félagaskipti til ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 1.8.2025 20:31
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ÍBV, 3-2. Sigur heimakvenna í Breiðablik var langt frá því að vera öruggur, en Blikakonur þó komnar í úrslitaleikinn fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 31.7.2025 17:15
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31.7.2025 08:01
Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:00
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Vestri og ÍBV mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 330 áhorfendur sem sáu Vestra sigra 2-0 í blíðunni. Íslenski boltinn 27.7.2025 13:15
Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys George Baldock, fyrrum leikmaður ÍBV sem spilaði einnig lengi í ensku úrvalsdeildinni, fannst látinn í október síðastliðnum. Rannsókn á málinu hefur nú leitt í ljós að hann drukknaði í sundlaug við heimili sitt í Aþenu í Grikklandi. Fótbolti 24.7.2025 10:15
Elvis snúinn aftur Elvis Bwonomo er mættur aftur til Vestmannaeyja og búinn að skrifa undir samning við ÍBV sem gildir út tímabilið. Íslenski boltinn 15.7.2025 16:12
Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Eyjamenn og Skagamenn náðu í þrjú mikilvæg stig í Bestu deild karla í fótbolta í gær og settu enn meiri spennu inn í fallbaráttu deildarinnar. Nú má sjá mikilvægu sigurmörkin hér á Vísi. Íslenski boltinn 15.7.2025 09:01
Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn ÍBV fékk Stjörnuna í heimsókn í dag í Bestu deild karla. Þeir unnu leikinn 1-0, bráðnauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn, sem koma sér þrem stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 14.7.2025 17:47
Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Þrír leikir fóru fram í gær í Bestu deild karla. Það var ekki mikið um mörk, en það má sjá þau öll í spilurunum hér fyrir neðan. Sport 6.7.2025 11:32
„Búnir að vera á smá hrakhólum“ „Varnarlega spiluðum við gríðarlega vel. Við breyttum og skiptum í 4-4-2 og það var bara mjög erfitt að finna lausnir gegn okkur. Svo áttum við góð færi líka. Ég er bara mjög sáttur við leikinn í heildina,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, eftir markalaust jafntefli hans manna við topplið Víkings á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5.7.2025 18:50
Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum ÍBV og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í steindauðum fótboltaleik á Hásteinsvelli í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5.7.2025 15:36
Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum „Hér er kominn óboðinn gestur,“ sagði Kristinn Kjærnested sem er að lýsa leik ÍBV gegn Víking þegar hundur hljóp inn á völlinn. Íslenski boltinn 5.7.2025 16:18
Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Eyjakonur vígðu nýtt gervigras á Hásteinsvelli í kvöld með 5-1 stórsigri á sameiginlegu liði Grindavíkur og Njarðvíkur í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 4.7.2025 20:16
Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum er leikfær eftir framkvæmdir við völlinn sem staðið hafa yfir um hríð. Fyrsti leikur á nýlögðu gervigrasi fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2025 13:45
Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59
Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:15
„Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ Orkumótið í knattspyrnu er í fullum gangi í Vestmannaeyjum þessa stundina en þar taka þátt ungir knattspyrnumenn frá félögum víðsvegar um land. Sport 27.6.2025 12:21
Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Afturelding vann sinn fyrsta útisigur frá upphafi í efstu deild þegar liðið sótti þrjú stig til Vestmannaeyja í kvöld. Afturelding vann leik nýliðanna 2-1 eftir að Eyjamenn komust 1-0 yfir í fyrri hálfleik hálfleik. Íslenski boltinn 23.6.2025 17:17
„Þetta er verra hjá strákunum heldur en hjá stelpunum“ Mótstjóri ÍBV segir tilkynningum um óviðeigandi hegðun foreldra á fótboltamótum hafa fækkað en þó berist alltaf einhverjar. Hins vegar séu feður á fótboltamótum stráka mun harorðaðri og æstari heldur en á fótboltamótum stelpna. Innlent 19.6.2025 14:36
Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 16.6.2025 08:31
Uppgjörið: ÍBV - Breiðablik 0-2 | Blikar ekki í vandræðum í Eyjum Íslandsmeistarar Breiðabliks gerður sér góða ferð til Vestmannaeyja þegar þeir lögðu ÍBV 0 - 2 á Þórsvelli í 11. umferð Bestu deildar karla. Með sigrinum skellir Breiðabliks sér á toppinn í bili en Víkingar eiga þó leik til góða á morgun. Íslenski boltinn 15.6.2025 15:16
Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í kvöld, um leið og öllum leikjum í 8-liða úrslitum var lokið. Mögulegt er að Valur og Breiðablik leiki aftur til úrslita, rétt eins og í fyrra þegar Valur vann 2-1 sigur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12.6.2025 22:39
Bíða eftir gúmmíi og spila á Þórsvelli eins og stelpurnar Eyjamenn neyðast til að spila heimaleiki sína áfram á Þórsvelli um sinn þó að búið sé að leggja gervigras á Hásteinsvöll, því beðið er eftir sendingu af gúmmíkurli á nýja völlinn. Íslenski boltinn 12.6.2025 18:02
ÍBV sótti sigur og sæti í undanúrslitum ÍBV varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna, með 3-1 sigri á útivelli gegn Tindastóli. Heimakonur jöfnuðu um miðjan seinni hálfleik en gáfu frá sér víti fimm mínútum síðar sem fór með leikinn. Fótbolti 9.6.2025 14:59
Sjáðu miðjumark Sverris, tvennu Tobiasar, rautt á Alex og Atla stela sigri Fimm leikir fóru fram í 10. umferð Bestu deildar karla í gærkvöldi. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í Hafnarfirði en mörk úr hinum fjórum leikjunum má finna hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 2.6.2025 08:06
„Gott veganesti inn í kærkomið frí“ Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við spilamennsku liðs síns þegar það bar sigurorð af Skagamönnum með þremur mörkum gegn engu í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbotla á Akranesi í kvöld. Fótbolti 1.6.2025 21:27