Víkingur Reykjavík

Fréttamynd

Úr svart­nætti í sólar­ljós

Þróttur sigraði Víking 3-2 í þvílíkri dramatík í Laugardalnum í kvöld. Þróttur sem var einum manni færri og einu marki undir, tókst að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Þjálfari Þróttara var eðlilega sáttur eftir leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hrika­lega sáttur með þetta“

Víkingur valtaði yfir KR-inga á Meistaravöllum í lokaumferð Bestu deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni, lokatölur voru því 0-7. Með sigrinum tyllir Víkingur sér á topp deildarinnar, eða í bili allavega.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Víkingar á fleygi­ferð eftir EM pásuna

Lið Víkings hefur verið á fljúgandi siglingu eftir EM pásuna í Bestu-deild kvenna en liðið hefur náð í tólf stig á þessum kafla. Víkingar skiptu um mennina í brúnni fyrr í sumar og það virðist vera að skila liðinu árangri.

Fótbolti
Fréttamynd

Skipar samninga­t­eymi um upp­byggingu Víkings á Markarsvæði

Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt erindisbréf sérstaks samningateymis um uppbyggingu og stækkun athafnasvæðis Knattspyrnufélagsins Víkings í Fossvogi þannig að það muni einnig ná yfir athafnasvæði Gróðrarstöðvarinnar Markar. Borgin hyggst einnig kanna möguleika á nýrri staðsetningu gróðrarstöðvarinnar í samráði við eigendur hennar.

Innlent