KA Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 29-33 | KA vann topplið Vals á Hlíðarenda Gestirnir frá Akureyri skelltu toppliði Vals. Heimamenn komust einu sinni yfir í leiknum og það var í stöðunni 1-0 en annars lenti KA aldrei undir og niðurstaðan verðskuldaður fjögurra marka sigur 29-33. Handbolti 21.11.2023 18:04 Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 16.11.2023 20:31 Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag. Handbolti 11.11.2023 17:30 Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. Handbolti 9.11.2023 21:29 Gælunafn á símboðum réði úrslitum Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign. Lífið 6.11.2023 10:31 Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA. Handbolti 4.11.2023 15:49 KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.10.2023 20:00 Fyrsti sigur Stjörnunnar kom gegn ÍBV | KA/Þór lagði Fram Stjarnan vann fjögurra marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-22. KA/Þór vann þá eins marks sigur á Fram, lokatölur í Grafarholti 21-22. Handbolti 28.10.2023 19:45 KA komst aftur á sigurbraut KA er komið aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð. Liðið vann þriggja marka útivallarsigur gegn Víkingi í 8. umferð Olís deildar karla. Þetta var annað tap Víkings í röð. Handbolti 25.10.2023 21:58 Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29 Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. Íslenski boltinn 25.10.2023 16:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 27-24 | Einar Baldvin frábær í sigri Gróttu gegn KA Grótta lagði KA að velli 27-24 þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 21.10.2023 15:16 Dusan Brkovic skrifaði undir eins árs samning við FH FH hefur tilkynnt um félagsskipti Dusan Brkovic frá KA. Miðvörðurinn skrifar undir eins árs samning við fimleikafélagið. Íslenski boltinn 21.10.2023 10:31 Hans Viktor í KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. Íslenski boltinn 20.10.2023 17:21 Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30 ÍBV upp að hlið KA og Haukum með sigri ÍBV bar sigurorð af KA, 31-27, þegar liðið fékk KA í heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 7.10.2023 18:24 Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 7.10.2023 10:00 Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng. Íslenski boltinn 6.10.2023 15:02 Gott gengi Hauka heldur áfram Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20. Handbolti 5.10.2023 19:30 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-0 | Fram fór langleiðina með að bjarga sér frá falli Fram steig afar stórt skref í átt að því að tryggja sér veru í efstu deild í fótbolta karla með dýrmætum 1-0 sigri þegar liðið fékk KA í heimsókn í 26. og næststíðustu umferð deildarinnar á Framvöllinn í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Þengill Orrason sem skoraði sigurmark Frammara í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:17 Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik Stjarnan gerði góða ferð norður í land í dag og bar 3-1 sigur úr býtum gegn Þór/KA í fjórðu og næstsíðustu umferð í efri hluta Bestu deildar kvenna. Þór/KA komst yfir seint í fyrri hálfleik en Stjarnan skoraði þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir stal senunni með tvö mörk Íslenski boltinn 30.9.2023 14:15 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-1 | KA-menn tryggðu sér sigur í neðri hlutanum KA vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti ÍBV í neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum tryggðu KA-menn sér efsta sæti neðri hlutans, en Eyjamenn eru hins vegar áfram í fallsæti. Íslenski boltinn 28.9.2023 15:30 „Við ætlum að berjast með hverjum blóðdropa“ „Það eru blendnar tilfinningar eftir þennan leik, mér fannst við hrikalega góðir hér í kvöld. Hugfarið og karakterin var upp á tíu og það sást langar leiðir að okkur langaði í þrjú stig,“ sagði Hermann Hreiðarson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tap á móti KA á Greifavellinum í dag. Sport 28.9.2023 19:25 FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40 Hallgrímur Mar búinn að jafna stoðsendingametið KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson jafnaði í gær stoðsendingametið á einu tímabili í efstu deild þegar hann gaf sína þrettándu stoðsendingu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2023 14:00 „Rosalega margt jákvætt fyrir KA sem kemur úr þessum leik“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var að vonum sáttur með góðan 4-2 sigur á Fylki í Árbænum nú í dag. KA-menn spiluðu flottan bolta og skoruðu fjögur glæsileg mörk. Hallgrímur segir að það hafi verið margt jákvætt sem kom út úr þessu leik fyrir sitt lið. Fótbolti 24.9.2023 20:39 Umfjöllun og viðtal: Fylkir - KA 2-4 | Árbæingum mistókst að slíta sig frá fallsætunum Fylkir tók á móti KA í annarri umferð neðri hluta Bestu deild karla nú í dag. Fyrir leikinn var KA með 32 stig í efsta sæti neðri hluta deildarinnar á meðan Fylkir var tveimur sætum neðar en þó aðeins einu stigi frá fallsæti. Svo fór að lokum að KA vann mjög góðan 4-2 sigur sigur og styrki stöðu sína í 7. sætinu í leiðinni. Íslenski boltinn 24.9.2023 16:16 Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 41 ›
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 29-33 | KA vann topplið Vals á Hlíðarenda Gestirnir frá Akureyri skelltu toppliði Vals. Heimamenn komust einu sinni yfir í leiknum og það var í stöðunni 1-0 en annars lenti KA aldrei undir og niðurstaðan verðskuldaður fjögurra marka sigur 29-33. Handbolti 21.11.2023 18:04
Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 16.11.2023 20:31
Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag. Handbolti 11.11.2023 17:30
Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. Handbolti 9.11.2023 21:29
Gælunafn á símboðum réði úrslitum Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign. Lífið 6.11.2023 10:31
Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA. Handbolti 4.11.2023 15:49
KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.10.2023 20:00
Fyrsti sigur Stjörnunnar kom gegn ÍBV | KA/Þór lagði Fram Stjarnan vann fjögurra marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-22. KA/Þór vann þá eins marks sigur á Fram, lokatölur í Grafarholti 21-22. Handbolti 28.10.2023 19:45
KA komst aftur á sigurbraut KA er komið aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð. Liðið vann þriggja marka útivallarsigur gegn Víkingi í 8. umferð Olís deildar karla. Þetta var annað tap Víkings í röð. Handbolti 25.10.2023 21:58
Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29
Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. Íslenski boltinn 25.10.2023 16:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 27-24 | Einar Baldvin frábær í sigri Gróttu gegn KA Grótta lagði KA að velli 27-24 þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 21.10.2023 15:16
Dusan Brkovic skrifaði undir eins árs samning við FH FH hefur tilkynnt um félagsskipti Dusan Brkovic frá KA. Miðvörðurinn skrifar undir eins árs samning við fimleikafélagið. Íslenski boltinn 21.10.2023 10:31
Hans Viktor í KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. Íslenski boltinn 20.10.2023 17:21
Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30
ÍBV upp að hlið KA og Haukum með sigri ÍBV bar sigurorð af KA, 31-27, þegar liðið fékk KA í heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 7.10.2023 18:24
Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 7.10.2023 10:00
Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng. Íslenski boltinn 6.10.2023 15:02
Gott gengi Hauka heldur áfram Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20. Handbolti 5.10.2023 19:30
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-0 | Fram fór langleiðina með að bjarga sér frá falli Fram steig afar stórt skref í átt að því að tryggja sér veru í efstu deild í fótbolta karla með dýrmætum 1-0 sigri þegar liðið fékk KA í heimsókn í 26. og næststíðustu umferð deildarinnar á Framvöllinn í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Þengill Orrason sem skoraði sigurmark Frammara í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:17
Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik Stjarnan gerði góða ferð norður í land í dag og bar 3-1 sigur úr býtum gegn Þór/KA í fjórðu og næstsíðustu umferð í efri hluta Bestu deildar kvenna. Þór/KA komst yfir seint í fyrri hálfleik en Stjarnan skoraði þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir stal senunni með tvö mörk Íslenski boltinn 30.9.2023 14:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-1 | KA-menn tryggðu sér sigur í neðri hlutanum KA vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti ÍBV í neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum tryggðu KA-menn sér efsta sæti neðri hlutans, en Eyjamenn eru hins vegar áfram í fallsæti. Íslenski boltinn 28.9.2023 15:30
„Við ætlum að berjast með hverjum blóðdropa“ „Það eru blendnar tilfinningar eftir þennan leik, mér fannst við hrikalega góðir hér í kvöld. Hugfarið og karakterin var upp á tíu og það sást langar leiðir að okkur langaði í þrjú stig,“ sagði Hermann Hreiðarson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tap á móti KA á Greifavellinum í dag. Sport 28.9.2023 19:25
FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40
Hallgrímur Mar búinn að jafna stoðsendingametið KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson jafnaði í gær stoðsendingametið á einu tímabili í efstu deild þegar hann gaf sína þrettándu stoðsendingu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2023 14:00
„Rosalega margt jákvætt fyrir KA sem kemur úr þessum leik“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var að vonum sáttur með góðan 4-2 sigur á Fylki í Árbænum nú í dag. KA-menn spiluðu flottan bolta og skoruðu fjögur glæsileg mörk. Hallgrímur segir að það hafi verið margt jákvætt sem kom út úr þessu leik fyrir sitt lið. Fótbolti 24.9.2023 20:39
Umfjöllun og viðtal: Fylkir - KA 2-4 | Árbæingum mistókst að slíta sig frá fallsætunum Fylkir tók á móti KA í annarri umferð neðri hluta Bestu deild karla nú í dag. Fyrir leikinn var KA með 32 stig í efsta sæti neðri hluta deildarinnar á meðan Fylkir var tveimur sætum neðar en þó aðeins einu stigi frá fallsæti. Svo fór að lokum að KA vann mjög góðan 4-2 sigur sigur og styrki stöðu sína í 7. sætinu í leiðinni. Íslenski boltinn 24.9.2023 16:16
Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01