Afturelding

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-21 | Stórsigur Vals eftir erfiðar vikur
Valsmönnum hefur gengið illa eftir hléið langa en unnu góðan sigur á Aftureldingu í kvöld.

Gunnar: Eiginlega orðlaus hvað þetta var dapurt
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði að sínir menn hefðu leikið sinn versta leik á tímabilinu gegn ÍBV í kvöld. Eyjamenn unnu fimm marka sigur, 29-34.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Enn einn sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum
ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann Aftureldingu, 29-34, í fyrsta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Eyjamenn hafa ekki tapað á Varmá síðan í lok september 2014.

Eyjamenn hafa ekki tapað leik í Mosfellsbænum í 2336 daga
ÍBV liðið heimsækir Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld en Eyjamenn hafa geta treyst á það að undanfarin ár að ná í stig að Varmá.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 22-27 | ÍR-ingar héngu í Mosfellingum í 50 mínútur
ÍR-ingar eru enn stigalausir í Olís-deild karla eftir fimm marka tap gegn Aftureldingu í kvöld.

Þrándur Gíslason Roth: Ég þarf að árétta eða rétta nokkrar alhæfingar
Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, var ánægður eftir sigur á ÍR í kvöld. Jafn leikur fram á 50. mínútu en þá gáfu Afturelding í og unnu leikinn, 22-27.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 26-23 | Heimamenn með sigur í hörkuleik
Stjarnan hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Afturelding hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum sem hafa báðir verið á heimavelli.

Í bómull núna en gæti orðið hvalreki fyrir íslenska handboltalandsliðið
Þorsteinn Leó Gunnarsson er nafn sem handboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið. Þjálfari hans hjá Aftureldingu vissu ekkert um hvaða efni hann var að fá í hendurnar þegar hann tók við Mosfellsbæjarliðinu í sumar.

Halda vart vatni yfir mosfellsku skyttunni
Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur leikið vel með Aftureldingu í upphafi tímabils og hrifið sérfræðinga Seinni bylgjunnar.

Umfjöllun: Afturelding - FH 27-33 | FH aftur á beinu brautina
Eftir jafntefli gegn KA um helgina komst FH aftur á beinu brautina eftir sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-30 | Haukar á toppnum
Haukar unnu góðan sigur á Aftureldingu, er liðin mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar sem voru tveimur mörku undir þegar flautað var til hálfleiks unnu leikinn 24-30.

Afturelding fær næstmarkahæsta manninn úr Grillinu
Afturelding hefur fengið Guðmund Braga Ástþórsson á láni frá Haukum. Hann leikur með Mosfellingum út tímabilið að því gefnu að Haukar kalli hann ekki til baka.

Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn
Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir.

Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir
KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin.

Meiðslalisti toppliðsins lengdist en hvalreki á fjörur meistaranna
Keppni hefst að nýju í Olís-deild karla á sunnudaginn, 114 dögum eftir að síðustu leikirnir í deildinni fóru fram.

„Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin.

Afturelding dregur lið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta
Karlalið Aftureldingar mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og stefnan var en félagið sendi frá sér yfirlýsingu í dag.

Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi
Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun.

Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna
Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna.

ÍBV fær einn af tengdasonum Vestmannaeyja
ÍBV hefur fengið línumanninn Svein José Rivera að láni frá Aftureldingu og gildir samningurinn til loka nýhafins keppnistímabils í Olís-deildinni í handbolta.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 17-20 | Afturelding tók stigin tvö á Nesinu
Grótta bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla á meðan Afturelding hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum.

Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild
Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík.

Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn
Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum.

Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir
„Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik
Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins.

Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ
Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu
Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni.

ÍA með góðan sigur í fallbaráttunni | Haukar halda í vonina
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. ÍA vann 2-1 sigur á Völsungi á meðan Haukar unnu Aftureldingu.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum
Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld.

Gunnar Magnússon: Þurfum að púsla okkur saman upp á nýtt
„Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22.