Atvinna

Fréttamynd

Hvatning til að halda áfram

Þeba Björt Karlsdóttir, símsmiður og rafvirki, fékk á dögunum styrk frá Orkuveitu Reykjavíkur til framhaldsnáms í rafvirkjun.

Menning
Fréttamynd

Kaupmaðurinn á horninu í útrás

Kaupmaðurinn á horninu er orðinn að hálfgerðri goðsögn á Íslandi. Þó er einn og einn í fullu fjöri og þar á meðal er Þórður Björnsson í Hlíðakjöri við Eskihlíð. Þórður er nýlega byrjaður í bransanum og er svo bjartsýnn að hann er búinn að kaupa Sunnubúðina við Lönguhlíð líka, hvorutveggja rótgrónar hverfisverslanir.

Menning
Fréttamynd

Starfið mitt

Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!"

Menning
Fréttamynd

Atvinnuhorfur við árstíðaskipti

Vinnumiðlunin Vinna.is sérhæfir sig í ráðningum í iðngreinastörf og þau störf þar sem ekki er krafist háskólamenntunar. Agla Sigríður Björnsdóttir er ráðningarstjóri Vinnu.is. Hún segir að greinilegra umskipta verði vart á vinnumarkaðinum á þessum árstíma.

Menning
Fréttamynd

Atvinnuhorfur við árstíðaskipti

Helga Jónsdóttir, ráðningarstjóri hjá Liðsauka, segir að það sé alltaf mikil hreyfing á vinnumarkaðnum á þessum árstíma. "Sumarfólkið fer af markaðnum og einnig er algengt að fólk hugsi sér til hreyfings og fari að líta í kringum sig eftir nýju starfi þegar sumarfríið er búið.

Menning
Fréttamynd

Starfsleiði

Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds.

Menning
Fréttamynd

Fljúgandi fiskar og vinnugleði

Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina.

Menning
Fréttamynd

Atvinnuhorfur við árstíðaskipti

Vinnumiðlunin Vinna.is sérhæfir sig í ráðningum í iðngreinastörf og þau störf þar sem ekki er krafist háskólamenntunar. Agla Sigríður Björnsdóttir er ráðningarstjóri Vinnu.is. Hún segir að greinilegra umskipta verði vart á vinnumarkaðinum á þessum árstíma.

Menning
Fréttamynd

Fimmtugir betri starfskraftar

"Fólk sem komið er yfir fimmtugt eru góðir starfskraftar enda er þetta fólk sem er áreiðanlegt og býr yfir mikilli reynslu," segir Jón Baldvinsson, framkvæmdastjóri Ráðningarþjónustunnar í Reykjavík, og vísar hann í könnun sem gerð var nýlega þar sem fram kom að fólk yfir fimmtugu þyki atvinnurekendum vera besti starfskrafturinn.

Menning
Fréttamynd

Starfið mitt

Kúnst að sveifla glöttunni Vignir Páll Sigurvinsson starfar við að leggja iðnaðargólf hjá fyrirtækinu Gólflögnum ehf. Hann er 24 ára að aldri, hefur verið við gólflagningu í fimm og hálft ár og alltaf haft mikið að gera. "Þetta er alveg stanslaust puð," segir hann

Menning
Fréttamynd

Sportsaumakonur mótmæla

Tuttugu konur stilltu sér upp með saumavélar á húsþaki við rætur Akrópólishæðar í Aþenu nýlega. Þær voru að vekja athygli á kjörum og aðstæðum hundruð þúsunda launafólks í þeim geira fataiðnaðarins sem framleiðir sportfatnað

Menning
Fréttamynd

Flytja starfsemi annað

Fleiri fyrirtæki flytja nú starfsemi sína til landa í Austur-Evrópu og Asíu. Í þeim löndum komast þau upp með að ráða starfskraft á miklu lægri launum en í Svíþjóð. Lönd sem um er að ræða eru helst Indland, Kína, Tékkland og Pólland.

Menning
Fréttamynd

Leiðsögn um landið dásamleg vinna

Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur er ein þeirra mörgu sem hafa haft leiðsögn að aukastarfi og er nýkomin úr gönguferð um Viðey þegar við hittum hana. Þar hafði hún verið að uppfræða hóp af Íslendingum og segir ekkert síður þörf á góðri leiðsögn fyrir Íslendinga en útlendinga. "Ég hef leiðsagt talsvert fyrir Ferðafélag Íslands og fyrir 20 árum vissu þeir sem voru í hópnum oft miklu meira en ég en á tímabili breyttist það.

Menning
Fréttamynd

Iðnaðarmenn í bullandi atvinnu

Mér finnst ekki ganga nógu vel að fækka atvinnulausu fólki innan skrifstofu- og verslunargeirans og þar gengur enn margt fólk með tölvukunnáttu og reynslu í sölustarfsemi atvinnulaust," segir Jón Baldvinsson hjá Ráðningarþjónustunni á Háaleitisbraut.

Menning
Fréttamynd

Rósaleppaprjón í nýju ljósi

Í sumar hefur Hélene Magnússon unnið að verkefni um rósaleppaprjón en til þess fékk hún styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Hélene er frönsk og hefur búið á Íslandi í sjö ár en í vor útskrifaðist hún frá Listaháskóla Íslands úr textíl- og hönnunardeild. "Ég tek íleppamynstrið, stækka það og nota í peysur, vettlinga og fleira.

Menning
Fréttamynd

Hraustir starfsmenn fá verðlaun

Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina.

Menning
Fréttamynd

Heillaðu alla með bakkelsi

Það verður sífellt vinsælla að vinnustaðir og hópar innan vinnustaða taki sig saman og haldi morgunkaffi. Morguninn sem verður fyrir valinu er yfirleitt föstudagsmorgun.

Menning
Fréttamynd

Dreifir Mentosi um borg og bæ

Bryndís Helgadóttir er átján ára stúlka sem vinnur við það tímabundið að ganga í fyrirtæki og gefa Mentos andremmueyði. Hún vinnur fyrir auglýsingaskrifstofuna Vatikanið í stórri markaðsherferð fyrir Mentos og hefur einnig leikið í auglýsingu fyrir þessa sömu herferð.

Menning
Fréttamynd

Vinnuvikan í góðu lagi

Styttri vinnuvika og lengra sumarfrí er ekki lengur efst á óskalista dansks launafólks að því er fram kemur í Politiken

Menning
Fréttamynd

Hraunmoli dró Dana til Íslands

Í sumar hafa sjötíu og sex ungmenni frá öllum Norðurlöndunum unnið á Íslandi á vegum Nordjobb samtakanna. Á móti hafa sjötíu og fjögur íslensk ungmenni farið utan til að vinnu.

Menning
Fréttamynd

Atvinnuástand á Vesturlandi

Atvinnuástand á Vesturlandi er betra nú en oft áður á sama tíma og á fyrri árum. Ástandið er þó mismunandi eftir svæðum innan landshluta.

Menning
Fréttamynd

Förðunarmeistari á Ólympíleikum

Næsta föstudag hefjast Ólympíuleikarnir í Aþenu í Grikklandi. Ísland á þónokkra fulltrúa á leikunum, bæði í íþróttagreinum og úr fjölmiðlabransanum. Þetta eru þó ekki einu fulltrúarnir því einn förðunarmeistari héðan slæst í hópinn.

Menning
Fréttamynd

Starfsmenn af Gaza-svæðinu

Sameinuðu þjóðirnar hafa nú tekið tuttugu starfsmenn af Gaza-svæðinu vegna hræðslu um að þeir lendi á milli palestínskra hermanna og ísraelska hersins.

Menning