Besta deild karla Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. Íslenski boltinn 20.9.2021 22:00 Þorvaldur íhugar að leggja flautuna á hilluna: Ekki eins og maður poppi eftir svona leik og hafi gaman „Ég skal bara viðurkenna það að manni líður bölvanlega,“ sagði Þorvaldur Árnason, dómari leiks KR og Víkings í Pepsi Max deild karla er hann ræddi tilfinningar sínar að leik loknum. Allt sauð upp úr í leik liðanna þar sem Víkingur van dramatískan 2-1 sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2021 20:16 Nýta mögulega hraðpróf til að fleiri geti notið dramatíkurinnar í Víkinni Víkingar vinna nú að því að sem flestir eigi þess kost að vera viðstaddir þegar þeir freista þess að landa sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í fótbolta í þrjátíu ár, á laugardaginn. Hugsanlegt er að leikur Víkings og Leiknis verði fyrsti „hraðprófaviðburðurinn“ á Íslandi. Íslenski boltinn 20.9.2021 15:30 Valsmenn féllu þegar þeir töpuðu síðast fjórum leikjum í röð Valsmenn eru stigalausir í síðustu fjórum Pepsi Max deildarleikjum sínum. Það hefur aðeins gerst tvisvar áður hjá Hlíðarendafélaginu á þessari öld. Íslenski boltinn 20.9.2021 14:00 „Ef ég ætlaði að kýla einhvern hefði þetta endað öðruvísi“ „Ég var ekki að sveifla hnefanum eða kýla neinn í andlitið. Stundum sér maður rautt en ég ætlaði mér bara að hrinda honum í burtu og gerði það óvarlega, ásamt fleirum í þessu atviki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason um sinn þátt í ryskingunum í lok leik KR og Víkings í gærkvöld. Íslenski boltinn 20.9.2021 12:37 „Er ekki eitthvað vesen í þessum hópi?“ „Maður veit einhvern veginn aldrei hvað gerist á Hlíðarenda. Það gætu verið teknar stórar ákvarðanir þar,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-stúkunni þegar talið barst að liði Vals sem átt hefur vonbrigðatímabil á þessu fótboltasumri. Íslenski boltinn 20.9.2021 12:00 Kjartan biðst afsökunar eftir kjaftshöggið Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, hefur beðist afsökunar á framferði sínu í gær undir lokin á tapi liðsins gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 20.9.2021 11:01 Arnar Gunnlaugs byrjaði viðtalið eftir leikinn á því að öskra Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var tekinn í viðtal strax eftir sigurinn á KR á Meistaravöllum í gær og þetta viðtal bætist í hóp margra góðra sem hafa verið tekin við Arnar. Íslenski boltinn 20.9.2021 10:30 Kjartan Henry gæti fengið langt bann eftir hnefahögg í gær KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason fékk rauða spjaldið undir lokin í leik KR og Víkings í gær en eftirmálarnir gætu verið meira en eins leiks bann. Íslenski boltinn 20.9.2021 09:27 Vítaspyrnurnar sem breyttu gangi máli á Íslandsmótinu Sviptingar urðu á Íslandsmóti karla í fótbolta í gær er topplið deildarinnar fóru á erfiða útivelli. Eftir að hafa setið fastur yfir Smáranum í Kópavogi sveiflaðist pendúllinn og bendir nú á Fossvoginn þar sem ótrúlegir hlutir gætu gerst á næstu dögum. Íslenski boltinn 20.9.2021 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:45 Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2021 21:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Ótrúleg dramatík er Víkingar fóru á topp deildarinnar Baltasar Kormákur hefði sennilega ekki getað skrifað handritið að leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Einhver ótrúlegasta dramatík síðari ára. Lokatölur 1-2 Víkingum í vil og þeir komnir á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 19.9.2021 15:31 Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 19.9.2021 19:06 Þurfum að ná tökum á tilfinningum okkar í vikunni Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:56 Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. Íslenski boltinn 19.9.2021 15:31 Við áttum sigurinn fyllilega skilið fannst mér Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður í leikslok og stoltur af sínu liði sem fór með þrjú mikilvæg stig úr Breiðholtinu eftir sigur á Leikni Reykjavík. Fótbolti 19.9.2021 17:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 5-0 | ÍA úr fallsæti eftir stórsigur á Fylki ÍA fór úr fallsæti eftir 5-0 sigur á Fylki. Þetta var þriðji sigur ÍA í röð í öllum keppnum. Eftir 12. mínútna leik fékk Þórður Gunnar Hafþórsson að líta rauða spjaldið eftir að hafa fengið boltann í hendina. Steinar Þorsteinsson skoraði úr vítaspyrnunni. Íslenski boltinn 19.9.2021 13:15 Umfjöllun: Leiknir - Keflavík 0-1 | Mikilvægur sigur Keflvíkinga í fallbaráttuslag Keflvíkingar unnu mikilvægan 0-1 sigur þegar að liðið heimsótti Leikni í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 19.9.2021 13:15 Jóhannes Karl: Hugarfarið skiptir öllu máli ÍA lyfti sér uppúr fallsæti með 5-0 stórsigri gegn Fylki. Það gekk allt upp í seinni hálfleik hjá ÍA sem kjöldró Fylki. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar glaður eftir leik. Íslenski boltinn 19.9.2021 16:38 Arnar um stórleiki dagsins: Það gerast skrítnir hlutir þegar þú nálgast titil Víkingar eiga enn möguleika á að vinna tvennuna en liðið er komið í undanúrslit í bikar og er svo í öðru sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta þegar tvær umferðir á eftir. Það er því allt undir í dag. Íslenski boltinn 19.9.2021 11:01 Breiðablik getur tryggt sér titilinn í dag með smá hjálp frá KR Fimm leikir fara fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í dag og gæti farið svo að Breiðablik sé orðið Íslandsmeistari áður en það fer að myrkva um kvöldmatarleytið. Íslenski boltinn 19.9.2021 08:01 Arnór Guðjohnsen segir að Arnór Borg hafi alla burði til að slá í gegn með Víkingum Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann er sonur Arnórs Guðjohnsen og bróðir Eiðs Smára. Feðgarnir tóku stutt spjall við Stöð 2 í dag og fóru yfir framtíðina, Guðjohnsen-nafnið og ýmislegt fleira. Íslenski boltinn 17.9.2021 19:56 Arnór Borg skiptir yfir í liðið þar sem pabbi hans hóf ferilinn Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann mun þá feta í 44 ára gömul fótspor föður síns. Fótbolti 17.9.2021 14:02 Kári ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi og Arnór Borg skrifar undir Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er að kveðja knattspyrnulið Víkinga eftir tímabilið en hann er alls ekki að hætta að þjónusta Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 17.9.2021 11:30 Arnór Borg að ganga til liðs við Víking Arnór Borg Guðjohnsen er við það að ganga í raðir við Víking R. frá Fylki. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, staðfesti í samtali við mbl.is í dag að félagið sé í viðræðum við sóknarmanninn. Íslenski boltinn 16.9.2021 19:04 Hrun á Hlíðarenda: Tvöfalt fleiri töp hjá Val á síðustu 24 dögum en allt síðasta sumar Valsmenn hafa klúðrað bæði Íslandsmeistaratitlinum og bikarmeistaratitlinum á rúmum þremur vikum og Evrópusætið er að renna þeim úr greipum líka. Íslenski boltinn 16.9.2021 14:01 Nýbakaður afi með fjölskylduna í forgangi: Róar mig að vita að ég skil við ÍBV á betri stað „Þetta er algjörlega að mínu frumkvæði. Oftar en ekki er þetta í hina áttina og þess vegna er þetta kannski svolítið skrýtið. En ég færist með þessu nær fjölskyldunni og það er það sem skiptir mig mestu máli,“ segir Helgi Sigurðsson, fráfarandi þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Íslenski boltinn 16.9.2021 13:32 Fór til London í skoðun og aðgerð vegna þrálátra meiðsla Arnór Borg Guðjohnsen, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla í fótbolta, hefur loks fengið úr því skorið hvað er að hrjá hann. Eftir að hafa verið meira og minna meiddur í nær allt sumar hefur komið í ljós að hann er með nárakviðslit. Íslenski boltinn 15.9.2021 17:46 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. Íslenski boltinn 20.9.2021 22:00
Þorvaldur íhugar að leggja flautuna á hilluna: Ekki eins og maður poppi eftir svona leik og hafi gaman „Ég skal bara viðurkenna það að manni líður bölvanlega,“ sagði Þorvaldur Árnason, dómari leiks KR og Víkings í Pepsi Max deild karla er hann ræddi tilfinningar sínar að leik loknum. Allt sauð upp úr í leik liðanna þar sem Víkingur van dramatískan 2-1 sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2021 20:16
Nýta mögulega hraðpróf til að fleiri geti notið dramatíkurinnar í Víkinni Víkingar vinna nú að því að sem flestir eigi þess kost að vera viðstaddir þegar þeir freista þess að landa sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í fótbolta í þrjátíu ár, á laugardaginn. Hugsanlegt er að leikur Víkings og Leiknis verði fyrsti „hraðprófaviðburðurinn“ á Íslandi. Íslenski boltinn 20.9.2021 15:30
Valsmenn féllu þegar þeir töpuðu síðast fjórum leikjum í röð Valsmenn eru stigalausir í síðustu fjórum Pepsi Max deildarleikjum sínum. Það hefur aðeins gerst tvisvar áður hjá Hlíðarendafélaginu á þessari öld. Íslenski boltinn 20.9.2021 14:00
„Ef ég ætlaði að kýla einhvern hefði þetta endað öðruvísi“ „Ég var ekki að sveifla hnefanum eða kýla neinn í andlitið. Stundum sér maður rautt en ég ætlaði mér bara að hrinda honum í burtu og gerði það óvarlega, ásamt fleirum í þessu atviki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason um sinn þátt í ryskingunum í lok leik KR og Víkings í gærkvöld. Íslenski boltinn 20.9.2021 12:37
„Er ekki eitthvað vesen í þessum hópi?“ „Maður veit einhvern veginn aldrei hvað gerist á Hlíðarenda. Það gætu verið teknar stórar ákvarðanir þar,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-stúkunni þegar talið barst að liði Vals sem átt hefur vonbrigðatímabil á þessu fótboltasumri. Íslenski boltinn 20.9.2021 12:00
Kjartan biðst afsökunar eftir kjaftshöggið Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, hefur beðist afsökunar á framferði sínu í gær undir lokin á tapi liðsins gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 20.9.2021 11:01
Arnar Gunnlaugs byrjaði viðtalið eftir leikinn á því að öskra Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var tekinn í viðtal strax eftir sigurinn á KR á Meistaravöllum í gær og þetta viðtal bætist í hóp margra góðra sem hafa verið tekin við Arnar. Íslenski boltinn 20.9.2021 10:30
Kjartan Henry gæti fengið langt bann eftir hnefahögg í gær KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason fékk rauða spjaldið undir lokin í leik KR og Víkings í gær en eftirmálarnir gætu verið meira en eins leiks bann. Íslenski boltinn 20.9.2021 09:27
Vítaspyrnurnar sem breyttu gangi máli á Íslandsmótinu Sviptingar urðu á Íslandsmóti karla í fótbolta í gær er topplið deildarinnar fóru á erfiða útivelli. Eftir að hafa setið fastur yfir Smáranum í Kópavogi sveiflaðist pendúllinn og bendir nú á Fossvoginn þar sem ótrúlegir hlutir gætu gerst á næstu dögum. Íslenski boltinn 20.9.2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:45
Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2021 21:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Ótrúleg dramatík er Víkingar fóru á topp deildarinnar Baltasar Kormákur hefði sennilega ekki getað skrifað handritið að leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Einhver ótrúlegasta dramatík síðari ára. Lokatölur 1-2 Víkingum í vil og þeir komnir á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 19.9.2021 15:31
Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 19.9.2021 19:06
Þurfum að ná tökum á tilfinningum okkar í vikunni Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:56
Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. Íslenski boltinn 19.9.2021 15:31
Við áttum sigurinn fyllilega skilið fannst mér Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður í leikslok og stoltur af sínu liði sem fór með þrjú mikilvæg stig úr Breiðholtinu eftir sigur á Leikni Reykjavík. Fótbolti 19.9.2021 17:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 5-0 | ÍA úr fallsæti eftir stórsigur á Fylki ÍA fór úr fallsæti eftir 5-0 sigur á Fylki. Þetta var þriðji sigur ÍA í röð í öllum keppnum. Eftir 12. mínútna leik fékk Þórður Gunnar Hafþórsson að líta rauða spjaldið eftir að hafa fengið boltann í hendina. Steinar Þorsteinsson skoraði úr vítaspyrnunni. Íslenski boltinn 19.9.2021 13:15
Umfjöllun: Leiknir - Keflavík 0-1 | Mikilvægur sigur Keflvíkinga í fallbaráttuslag Keflvíkingar unnu mikilvægan 0-1 sigur þegar að liðið heimsótti Leikni í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 19.9.2021 13:15
Jóhannes Karl: Hugarfarið skiptir öllu máli ÍA lyfti sér uppúr fallsæti með 5-0 stórsigri gegn Fylki. Það gekk allt upp í seinni hálfleik hjá ÍA sem kjöldró Fylki. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar glaður eftir leik. Íslenski boltinn 19.9.2021 16:38
Arnar um stórleiki dagsins: Það gerast skrítnir hlutir þegar þú nálgast titil Víkingar eiga enn möguleika á að vinna tvennuna en liðið er komið í undanúrslit í bikar og er svo í öðru sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta þegar tvær umferðir á eftir. Það er því allt undir í dag. Íslenski boltinn 19.9.2021 11:01
Breiðablik getur tryggt sér titilinn í dag með smá hjálp frá KR Fimm leikir fara fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í dag og gæti farið svo að Breiðablik sé orðið Íslandsmeistari áður en það fer að myrkva um kvöldmatarleytið. Íslenski boltinn 19.9.2021 08:01
Arnór Guðjohnsen segir að Arnór Borg hafi alla burði til að slá í gegn með Víkingum Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann er sonur Arnórs Guðjohnsen og bróðir Eiðs Smára. Feðgarnir tóku stutt spjall við Stöð 2 í dag og fóru yfir framtíðina, Guðjohnsen-nafnið og ýmislegt fleira. Íslenski boltinn 17.9.2021 19:56
Arnór Borg skiptir yfir í liðið þar sem pabbi hans hóf ferilinn Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann mun þá feta í 44 ára gömul fótspor föður síns. Fótbolti 17.9.2021 14:02
Kári ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi og Arnór Borg skrifar undir Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er að kveðja knattspyrnulið Víkinga eftir tímabilið en hann er alls ekki að hætta að þjónusta Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 17.9.2021 11:30
Arnór Borg að ganga til liðs við Víking Arnór Borg Guðjohnsen er við það að ganga í raðir við Víking R. frá Fylki. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, staðfesti í samtali við mbl.is í dag að félagið sé í viðræðum við sóknarmanninn. Íslenski boltinn 16.9.2021 19:04
Hrun á Hlíðarenda: Tvöfalt fleiri töp hjá Val á síðustu 24 dögum en allt síðasta sumar Valsmenn hafa klúðrað bæði Íslandsmeistaratitlinum og bikarmeistaratitlinum á rúmum þremur vikum og Evrópusætið er að renna þeim úr greipum líka. Íslenski boltinn 16.9.2021 14:01
Nýbakaður afi með fjölskylduna í forgangi: Róar mig að vita að ég skil við ÍBV á betri stað „Þetta er algjörlega að mínu frumkvæði. Oftar en ekki er þetta í hina áttina og þess vegna er þetta kannski svolítið skrýtið. En ég færist með þessu nær fjölskyldunni og það er það sem skiptir mig mestu máli,“ segir Helgi Sigurðsson, fráfarandi þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Íslenski boltinn 16.9.2021 13:32
Fór til London í skoðun og aðgerð vegna þrálátra meiðsla Arnór Borg Guðjohnsen, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla í fótbolta, hefur loks fengið úr því skorið hvað er að hrjá hann. Eftir að hafa verið meira og minna meiddur í nær allt sumar hefur komið í ljós að hann er með nárakviðslit. Íslenski boltinn 15.9.2021 17:46
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti