Besta deild karla

Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust
Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag.

Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna
Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar.

Valgeir æfir með Bröndby
HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson verður í Danmörku næstu vikuna.

Bikaróði formaðurinn
Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.

Ætlar beint upp með Grindavík
Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.

Bjarki Steinn og Helgi æfa með Start
Tveir leikmenn úr Pepsi Max-deild karla æfa nú með Start í Noregi.

Ágúst Gylfason: „Fyrsta skrefið er að festa Gróttu í úrvalsdeild“
Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, segir fyrsta markmið félagsins vera að festa sig í úrvalsdeildinni en liðið leikur í fyrsta skipti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð.

Atli Sveinn: Aðdragandinn var þannig séð ekki langur
Atli Sveinn Þórarinsson er tekinn við Pepsi Max deildarliði Fylkis en Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann á blaðamannafundi Fylkis fyrr í dag.

Ágúst tekinn við Gróttu
Ágúst Þór Gylfason var í dag ráðinn þjálfari Gróttu sem verður nýliði í Pepsi Max-deild karla næsta sumar. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki
Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson.

Ágúst ráðinn þjálfari Gróttu í dag
Pepsi Max-deildarlið Gróttu er búið að ráða þjálfara og sá verður kynntur til leiks síðar í dag. Það er Ágúst Gylfason samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val
Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn.

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé hættur: Að taka við Fylki
Allt bendir til þess að Atli Sveinn Þórarinsson verði næsti þjálfari Fylkis í Pepsi Max-deild karla og taki þar af leiðandi við af Helga Sigurðssyni.

Óli Jó hafnaði Fylki
Ólafur Jóhannesson hafnaði því að taka við Fylki.

Stjarnan samdi við tvo leikmenn á tveimur dögum
Stjarnan er byrjuð að safna leikmönnum fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla.

Rúnar og Haraldur verða áfram hjá Stjörnunni: „Þurfum að horfa fram á veginn“
Rúnar Páll Sigmundsson framlengdi í dag samning sinn við Stjörnuna í Garðabæ. Hann segir Harald Björnsson verja mark Stjörnunnar áfram.

Grótta ekki að flýta sér að ráða nýjan þjálfara
Óskar Hrafn Þorvaldsson yfirgaf Seltirninga fyrir Breiðablik og nýliðarnir í Pepsi Max-deild karla á næstu leiktíð eru því þjálfaralausir.

Kristinn hættir á toppnum hjá KR
Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár.

Haraldur Björnsson áfram í Garðabænum
Markvörðurinn knái hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna.

Segja Ólaf Kristjánsson hafa hafnað Esbjerg
Ólafur Kristjánsson var á blaði hjá dönsku úrvalsdeildarfélagi en á að hafa sagt nei við tilboði þeirra.

Grótta setti sig í samband við Bjarna sem segist ánægður í KR
Grótta leitar logandi ljósi að nýjum þjálfara.

Bryndís Lára og Lára Kristín fara frá Þór/KA
Þór/KA missir tvo sterka leikmenn úr liði sínu, þær Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir og Lára Kristín Pedersen munu ekki spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.

Grindavík í þjálfaraleit
Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust.

Hannes Þór Halldórsson besti markvörður Pepsi Max-deildarinnar í sumar að mati InStat
Landsliðsmarkvörðurinn sætti mikilli gagnrýni í sumar en tölfræðin sýnir annað.

Meðallengd sendinga ÍA í Pepsi Max-deildinni var rúmlega 23 metrar
Það var ekki mikið um samba bolti hjá Skagamönnum í sumar en spilaður var beinskeittur fótbolti.

Óskar: Tek þessari áskorun með útbreiddan faðminn
Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Breiðablik.

Yfirlýsing frá Gróttu: Lögðum mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars
Óskar Hrafn Þorvaldsson er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Breiðablik en þetta var staðfest í morgun.

Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki
Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum.

Héldu meistarakaffi í vinnunni: Pínu gas í manni þessa dagana
Björn Einarsson og Kristinn Kjærnested eru í forsvari hjá liðunum sem unnu stóru titlana í fótboltanum í sumar. Þeir eru líka vinnufélagar.

Peningalofti hleypt úr fótboltablöðru
Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna.