Fótbolti

Fréttamynd

Ísak Bergmann kom sterkur inn af bekknum

Hákon Arnar Haraldsson lagði upp eitt marka FC København þegar liðið náði í sín fyrstu stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. FC København hefur titil að verja á nýhafinni leiktíð. 

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert fararsnið á Neymar

Brasilíski landsliðsframherjinn Neymar kannast ekki við það að vera á förum frá Paris Saint-Germain en hann hefur verið orðaður við önnur félög upp á síðkastið. 

Fótbolti
Fréttamynd

Frá­bær bak­falls­spyrna í Garði - mynd­skeið

Jóhann Þór Arnarsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víði Garði þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við KFG í leik liðanna í 3. deild karla í fótbolta í Garði í gær. Sjón er sögu ríkari en myndskeið af markinu má sjá í þessari frétt. 

Fótbolti
Fréttamynd

Víkingur vann stærsta alþjóðlega mót heims

Víkingur bar sigur úr býtum á hinu alþjóðlega móti móti í fótbolta drengja yngri en 16 ára. Víkingur lagði Stjörnuna að velli í úrslitaleik mótsins eftir markalausan leik og vítaspyrnukeppni. 

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur í fyrsta deildarleik Jóns Dags í Belgíu

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék fyrstu 80 mínúturnar tæpar þegar lið hans OH Leuven lagði KV Kortrijk að velli með tveimur mörkum gegn engu í fyrstu umferð belgísku efstu deildarinnar í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Gæti snúið sér að spila­göldrum ef Ful­ham fellur

Antonee Robinson, oftar en ekki kallaður Jedi, er leikmaður enska knattspyrnufélagsins Fulham. Liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og í óðaönn að undirbúa sig komandi tímabil. Hinn 24 ára gamli Jedi er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður.

Enski boltinn
Fréttamynd

FH hélt topp­sætinu með stór­sigri í Víkinni

Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. FH heldur toppsæti deildarinnar þökk sé 3-0 sigri á Víkingum í Víkinni. HK vann góðan 1-0 sigur í Grafarvogi, Grindavík vann í Hafnafirði á meðan Tindastóll og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Zinchenko orðinn Skytta

Arsenal hefur staðfest komu Oleksandr Zinchenko. Hinn fjölhæfi Úkraínumaður kemur frá Englandsmeisturum Manchester City og kostar Skytturnar rúmlega 30 milljónir punda.

Enski boltinn
Fréttamynd

Jón Guðni spilar engan fótbolta á þessu ári

Fótboltalífið virtist ljúft hjá Jóni Guðna Fjólusyni í fyrrahaust og hann var á leið í leiki með íslenska landsliðinu en varð þá fyrir alvarlegum meiðslum þegar hann sleit krossband í hné. Vegna bakslags spilar hann engan fótbolta á þessu ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja að Guðlaugur Victor verði lærisveinn Rooney

Ef marka má heimildamenn Fótbolta.net er knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson á leið til DC United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi, tók nýverið við liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mané vann Salah en blés á allt tal um ríg

Senegalinn Sadio Mané, sem nú er orðinn leikmaður Bayern München, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku, eftir baráttu við Mohamed Salah og Edouard Mendy um titilinn.

Fótbolti