Klopp býst ekki við að bæta við leikmönnum í hóp sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 23. júlí 2022 18:03 Jürgen Klopp er búinn að loka leikmannahóp sínum. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki ætla að bæta við leikmönnum í hóp liðsins fyrir komandi keppnistímabil nema leikmenn hans verði fyrir langtíma meiðslum. Liverpool hefur verið nokkuð á leikmannamarkaðnum í sumar en Darwin Nunez kom frá Benfica í stað Sadio Mané sem gekk til liðs við Bayern München. Þá hafa hinir ungu og efnilegu leikmenn Calvin Ramsay og Fabio Carvalho bæst við hópinn sen Ramsay er skoskur hægri bakvörður og Carvalho portúgalskur framherji. Takumi Minamino, Divock Origi, Marko Grujic, Neco Williams, Ben Davies, Loris Karius og Sheyi Ojo hafa hins vegar róið á önnur mið. „Við höfum ekki áform um að fá til okkar leikmenn nema við verðum fyrir einhverjum langtíma skakkaföllum," sagði Klopp um stöðu mála. Liverpool-liðið er þessa stundina statt í Austurríki við æfingar en liðið leikur æfingaleik við Salzburg á miðvikudaginn í næstu viku. Eftir slétta viku mætir Liverpool svo Manchester City í Samfélagsskildinum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira
Liverpool hefur verið nokkuð á leikmannamarkaðnum í sumar en Darwin Nunez kom frá Benfica í stað Sadio Mané sem gekk til liðs við Bayern München. Þá hafa hinir ungu og efnilegu leikmenn Calvin Ramsay og Fabio Carvalho bæst við hópinn sen Ramsay er skoskur hægri bakvörður og Carvalho portúgalskur framherji. Takumi Minamino, Divock Origi, Marko Grujic, Neco Williams, Ben Davies, Loris Karius og Sheyi Ojo hafa hins vegar róið á önnur mið. „Við höfum ekki áform um að fá til okkar leikmenn nema við verðum fyrir einhverjum langtíma skakkaföllum," sagði Klopp um stöðu mála. Liverpool-liðið er þessa stundina statt í Austurríki við æfingar en liðið leikur æfingaleik við Salzburg á miðvikudaginn í næstu viku. Eftir slétta viku mætir Liverpool svo Manchester City í Samfélagsskildinum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira