Íslenski handboltinn Nauðsynlegt að ná að púsla þessu saman í dag Rakel Dögg Bragadóttir var markahæst í báðum æfingaleikjum íslenska landsliðsins gegn danska liðinu Kolding um helgina. Hún á von á mjög erfiðu verkefni um næstu helgi þegar liðið mætir Rúmenum í umspili um sæti á EM. Handbolti 25.5.2008 15:44 Ísland lá aftur fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í hádeginu fyrir Spánverjum í annað sinn á tveimur dögum 37-35 í síðari æfingaleik þjóðanna í Madríd. Handbolti 25.5.2008 14:03 Kvennalandsliðið tapaði fyrir Kolding Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í dag fyrir danska úrvalsdeildarliðinu Kolding í æfingaleik sem fram fór í Laugardalshöllinni 34-31. Handbolti 24.5.2008 18:37 Tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Spánverjum 34-31 í æfingaleik liðanna í Cordoba í dag. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 og Snorri Steinn Guðjónsson 5. Handbolti 24.5.2008 14:04 Hagnaður hjá HSÍ Hagnaður Handknattleikssamband Íslands á síðasta rekstrarári voru tæpar 3,8 milljónir króna en það kom fram á ársþingi sambandsins í dag. Handbolti 17.5.2008 16:58 Úrslitakeppnin komin til að vera Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að úrslitakeppnin sé komin til að vera í íslenskum handbolta. Handbolti 17.5.2008 16:39 Aron: Úrslitakeppnin er markaðsvæn Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistari Hauka, var ánægður með að úrslitakeppnin verði tekin upp á nýjan leik á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta. Handbolti 17.5.2008 16:19 Guðmundur: Hringdi ekki eitt símtal Guðmundur Ágúst Ingvarsson var í dag endurkjörinn formaður HSÍ en það verður hans síðasta ár sem formaður. Handbolti 17.5.2008 16:08 Hlynur hættur afskiptum af handbolta Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ. Handbolti 17.5.2008 15:43 Úrslitakeppnin tekin upp Fjögurra liða úrslitakeppni verður tekin upp í N1-deildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. Handbolti 17.5.2008 14:51 Guðmundur hafði betur í formannslagnum Guðmundur Ágúst Ingvarsson var endurkjörinn formaður HSÍ í dag en með naumindum þó. Handbolti 17.5.2008 14:44 Landsliðshópurinn tilkynntur Guðmundur Guðmundsson hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir verkefni liðsins í vor en liðið keppir bæði í undankeppni Ólympíuleikanna sem og HM í Króatíu. Handbolti 14.5.2008 13:43 Ísland í efsta styrkleikaflokki Handknattleikssamband Evrópu hefur gefið út nýjan styrkleikalista þar sem íslenska liðið er á meðal átta efstu og sleppur því við að leika með sterkustu þjóðunum í riðli þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2010 í þessum mánuði. Handbolti 10.4.2008 15:04 Ísland hafnaði í neðsta sæti í Portúgal Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hafnaði í sjötta og neðsta sæti á æfingamótinu í Portúgal eftir að það tapaði 29-22 fyrir Tyrklandi í lokaleik sínum í dag. Handbolti 30.3.2008 16:50 Stelpurnar töpuðu fyrir Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Brasilíu 30-27 í fyrsta leik sínum í Portúgal. Leikurinn var vináttulandsleikur milli þjóðanna og var ekki hluti af æfingarmótinu sem liðið tekur nú þátt í. Handbolti 26.3.2008 18:54 Góður sigur á Serbum Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum yngri en 20 ára vann í dag frækinn sigur á Serbum 29-27 í þriðja leik sínum í undankeppni HM. Leikið var í Digranesi. Handbolti 21.3.2008 18:47 Einar Ingi í landsliðið í fyrsta sinn Einar Ingi Hrafnsson, Fram, og Arnór Þór Gunnarsson, Val, hafa verið valdir í landsliðshópinn sem kemur saman nú um páskana. Handbolti 19.3.2008 13:45 Söru Björk fagnað við heimkomuna Sara Björk Gunnarsdóttir sneri í dag heim ásamt íslenska landsliðinu í knattspyrnu eftir vel heppnaða för til Portúgals þar sem liðið vann alla sína leiki á Algarve Cup-mótinu. Íslenski boltinn 14.3.2008 17:53 Guðmundur valdi sinn fyrsta hóp Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan hann tók við A-landsliði karla á dögunum. Á blaðamannafundi í hádeginu staðfesti HSÍ ráðningu Óskars Bjarna Óskarssonar í stöðu aðstoðarþjálfara og þá var Kristján Halldórsson ráðinn íþróttastjóri HSÍ. Handbolti 13.3.2008 13:50 Óskar Bjarni í viðræðum við HSÍ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í handbolta, er í viðræðum við HSÍ um að gerast aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 10.3.2008 10:48 Markús Máni útilokar ekki að spila með Val Markús Máni Michaelsson útilokar ekki að spila með Val á tímabilinu en hann æfði með liðinu fyrir nokkru síðan. Handbolti 3.3.2008 14:57 Mikill meirihluti ánægður með ráðningu Guðmundar Mikill meirihluti lesenda Vísis er ánægður með að Guðmundur Guðmundsson var ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í vikunni. Handbolti 29.2.2008 17:38 Ánægður að þessu sé lokið Aron Kristjánsson segist feginn að heyra yfirlýsingu HSÍ í dag þar sem sambandið ítrekaði að þjálfaranrir sem rætt var við um að taka við landsliðinu hefðu í alla staði komið fram af heilindum og sýnt góð vinnubrögð. Handbolti 25.2.2008 14:39 Trúnaðarbrestur á milli Þorbergs og HSÍ Samningsnefnd HSÍ dreifði yfirlýsingu á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu. Þar var Guðmundur Guðmundsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari en yfirlýsingin snýr að ummælum Þorbergs Aðalsteinssonar stjórnarmanns HSÍ. Handbolti 25.2.2008 13:23 Leikmennirnir tóku þessu vel Guðmundur Guðmundsson segir að hann muni koma með einhverjar áherslubreytingar inn í íslenska landsliðið eftir að hann tók við því á ný eftir fjögurra ára hlé í dag. Handbolti 25.2.2008 12:35 Guðmundur Guðmundsson tekur við landsliðinu Guðmundur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta í annað sinn. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá Handknattleikssambandinu nú í hádeginu. Handbolti 25.2.2008 11:46 Nýr landsliðsþjálfari kynntur í hádeginu Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu þar sem ráðning landsliðsþjálfara verður efst á baugi. Handbolti 25.2.2008 10:12 Haukar unnu Fram örugglega í toppslagnum Haukar eru komnir með fjögurra stiga forskot í N1 deild karla eftir að hafa unnið Fram örugglega 37-32 í Safamýrinni í dag. Haukar voru yfir 17-15 í hálfleik í þessum stórleik þar sem tvö efstu liðin mættust. Handbolti 24.2.2008 17:59 Harmleikur Handknattleikssambandsins Að fylgjast með framgöngu Handknattleikssambands síðustu daga og vikur er eins og að fylgjast með hádramatískum harmleik. Það er fyrir löngu orðið átakanlegt að fylgjast með klaufagangnum í kringum ráðningu landsliðsþjálfara og sér ekki fyrir endann á þeirri vitleysu. Handbolti 23.2.2008 20:15 Yfirlýsing frá Þorbergi Aðalsteinssyni Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður HSÍ og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu. Handbolti 23.2.2008 19:26 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 123 ›
Nauðsynlegt að ná að púsla þessu saman í dag Rakel Dögg Bragadóttir var markahæst í báðum æfingaleikjum íslenska landsliðsins gegn danska liðinu Kolding um helgina. Hún á von á mjög erfiðu verkefni um næstu helgi þegar liðið mætir Rúmenum í umspili um sæti á EM. Handbolti 25.5.2008 15:44
Ísland lá aftur fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í hádeginu fyrir Spánverjum í annað sinn á tveimur dögum 37-35 í síðari æfingaleik þjóðanna í Madríd. Handbolti 25.5.2008 14:03
Kvennalandsliðið tapaði fyrir Kolding Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í dag fyrir danska úrvalsdeildarliðinu Kolding í æfingaleik sem fram fór í Laugardalshöllinni 34-31. Handbolti 24.5.2008 18:37
Tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Spánverjum 34-31 í æfingaleik liðanna í Cordoba í dag. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 og Snorri Steinn Guðjónsson 5. Handbolti 24.5.2008 14:04
Hagnaður hjá HSÍ Hagnaður Handknattleikssamband Íslands á síðasta rekstrarári voru tæpar 3,8 milljónir króna en það kom fram á ársþingi sambandsins í dag. Handbolti 17.5.2008 16:58
Úrslitakeppnin komin til að vera Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að úrslitakeppnin sé komin til að vera í íslenskum handbolta. Handbolti 17.5.2008 16:39
Aron: Úrslitakeppnin er markaðsvæn Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistari Hauka, var ánægður með að úrslitakeppnin verði tekin upp á nýjan leik á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta. Handbolti 17.5.2008 16:19
Guðmundur: Hringdi ekki eitt símtal Guðmundur Ágúst Ingvarsson var í dag endurkjörinn formaður HSÍ en það verður hans síðasta ár sem formaður. Handbolti 17.5.2008 16:08
Hlynur hættur afskiptum af handbolta Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ. Handbolti 17.5.2008 15:43
Úrslitakeppnin tekin upp Fjögurra liða úrslitakeppni verður tekin upp í N1-deildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. Handbolti 17.5.2008 14:51
Guðmundur hafði betur í formannslagnum Guðmundur Ágúst Ingvarsson var endurkjörinn formaður HSÍ í dag en með naumindum þó. Handbolti 17.5.2008 14:44
Landsliðshópurinn tilkynntur Guðmundur Guðmundsson hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir verkefni liðsins í vor en liðið keppir bæði í undankeppni Ólympíuleikanna sem og HM í Króatíu. Handbolti 14.5.2008 13:43
Ísland í efsta styrkleikaflokki Handknattleikssamband Evrópu hefur gefið út nýjan styrkleikalista þar sem íslenska liðið er á meðal átta efstu og sleppur því við að leika með sterkustu þjóðunum í riðli þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2010 í þessum mánuði. Handbolti 10.4.2008 15:04
Ísland hafnaði í neðsta sæti í Portúgal Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hafnaði í sjötta og neðsta sæti á æfingamótinu í Portúgal eftir að það tapaði 29-22 fyrir Tyrklandi í lokaleik sínum í dag. Handbolti 30.3.2008 16:50
Stelpurnar töpuðu fyrir Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Brasilíu 30-27 í fyrsta leik sínum í Portúgal. Leikurinn var vináttulandsleikur milli þjóðanna og var ekki hluti af æfingarmótinu sem liðið tekur nú þátt í. Handbolti 26.3.2008 18:54
Góður sigur á Serbum Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum yngri en 20 ára vann í dag frækinn sigur á Serbum 29-27 í þriðja leik sínum í undankeppni HM. Leikið var í Digranesi. Handbolti 21.3.2008 18:47
Einar Ingi í landsliðið í fyrsta sinn Einar Ingi Hrafnsson, Fram, og Arnór Þór Gunnarsson, Val, hafa verið valdir í landsliðshópinn sem kemur saman nú um páskana. Handbolti 19.3.2008 13:45
Söru Björk fagnað við heimkomuna Sara Björk Gunnarsdóttir sneri í dag heim ásamt íslenska landsliðinu í knattspyrnu eftir vel heppnaða för til Portúgals þar sem liðið vann alla sína leiki á Algarve Cup-mótinu. Íslenski boltinn 14.3.2008 17:53
Guðmundur valdi sinn fyrsta hóp Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan hann tók við A-landsliði karla á dögunum. Á blaðamannafundi í hádeginu staðfesti HSÍ ráðningu Óskars Bjarna Óskarssonar í stöðu aðstoðarþjálfara og þá var Kristján Halldórsson ráðinn íþróttastjóri HSÍ. Handbolti 13.3.2008 13:50
Óskar Bjarni í viðræðum við HSÍ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í handbolta, er í viðræðum við HSÍ um að gerast aðstoðarmaður Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 10.3.2008 10:48
Markús Máni útilokar ekki að spila með Val Markús Máni Michaelsson útilokar ekki að spila með Val á tímabilinu en hann æfði með liðinu fyrir nokkru síðan. Handbolti 3.3.2008 14:57
Mikill meirihluti ánægður með ráðningu Guðmundar Mikill meirihluti lesenda Vísis er ánægður með að Guðmundur Guðmundsson var ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í vikunni. Handbolti 29.2.2008 17:38
Ánægður að þessu sé lokið Aron Kristjánsson segist feginn að heyra yfirlýsingu HSÍ í dag þar sem sambandið ítrekaði að þjálfaranrir sem rætt var við um að taka við landsliðinu hefðu í alla staði komið fram af heilindum og sýnt góð vinnubrögð. Handbolti 25.2.2008 14:39
Trúnaðarbrestur á milli Þorbergs og HSÍ Samningsnefnd HSÍ dreifði yfirlýsingu á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu. Þar var Guðmundur Guðmundsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari en yfirlýsingin snýr að ummælum Þorbergs Aðalsteinssonar stjórnarmanns HSÍ. Handbolti 25.2.2008 13:23
Leikmennirnir tóku þessu vel Guðmundur Guðmundsson segir að hann muni koma með einhverjar áherslubreytingar inn í íslenska landsliðið eftir að hann tók við því á ný eftir fjögurra ára hlé í dag. Handbolti 25.2.2008 12:35
Guðmundur Guðmundsson tekur við landsliðinu Guðmundur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta í annað sinn. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá Handknattleikssambandinu nú í hádeginu. Handbolti 25.2.2008 11:46
Nýr landsliðsþjálfari kynntur í hádeginu Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu þar sem ráðning landsliðsþjálfara verður efst á baugi. Handbolti 25.2.2008 10:12
Haukar unnu Fram örugglega í toppslagnum Haukar eru komnir með fjögurra stiga forskot í N1 deild karla eftir að hafa unnið Fram örugglega 37-32 í Safamýrinni í dag. Haukar voru yfir 17-15 í hálfleik í þessum stórleik þar sem tvö efstu liðin mættust. Handbolti 24.2.2008 17:59
Harmleikur Handknattleikssambandsins Að fylgjast með framgöngu Handknattleikssambands síðustu daga og vikur er eins og að fylgjast með hádramatískum harmleik. Það er fyrir löngu orðið átakanlegt að fylgjast með klaufagangnum í kringum ráðningu landsliðsþjálfara og sér ekki fyrir endann á þeirri vitleysu. Handbolti 23.2.2008 20:15
Yfirlýsing frá Þorbergi Aðalsteinssyni Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður HSÍ og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu. Handbolti 23.2.2008 19:26
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti