Ástin á götunni Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.12.2016 09:31 Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 22.12.2016 10:03 Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Enski boltinn 20.12.2016 11:03 Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu. Innlent 19.12.2016 22:19 Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru. Innlent 19.12.2016 15:18 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 19.12.2016 15:20 Gary Lineker dýrkaði Tólfuna Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 19.12.2016 10:15 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. Íslenski boltinn 17.12.2016 13:26 Fjölnir fór illa með Íslandsmeistarana Vann öruggan 6-1 sigur á FH í úrslitaleik Bose-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 15.12.2016 19:43 Ísland átti tölu mótsins meðal allra milljarðanna sem horfðu á EM í sumar Það var ekki bara íslenska þjóðin sem var að missa sig yfir Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Samkvæmt nýrri rannsókn á vegum UEFA horfðu tveir milljarðar á beinar útsendingar EM 2016 og alls fylgdustu fimm milljarðar með útsendingum frá mótinu út um allan heim. Fótbolti 15.12.2016 15:35 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. Innlent 14.12.2016 16:31 Geir einn af fimm sem keppa um fjögur laus sæti í stjórn FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er í framboði til stjórnar FIFA og nýtur stuðnings knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 14.12.2016 15:04 Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. Innlent 14.12.2016 13:12 Ragnar ánægður með framboð Guðna: „Þetta líst mér á“ Eins og greint var frá fyrir skemmstu ætlar Guðni Bergsson, lögmaður og fyrrverandi landsliðsfyrirliði, að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Guðni sendi frá sér tilkynningu þess efnis nú í morgun. Íslenski boltinn 14.12.2016 11:22 Guðni staðfestir framboð til formanns KSÍ Guðni Bergsson ætlar í formannsslag við Geir Þorsteinsson. Íslenski boltinn 14.12.2016 11:07 Gömlu landsliðsfélagarnir endurráðnir Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn þjálfari íslenska U-21 árs landsliðs karla í fótbolta. Sömu sögu er að segja af Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara U-19 ára landsliðs karla. Íslenski boltinn 14.12.2016 07:43 Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Innlent 9.12.2016 23:21 Íslenska þjóðin getur hjálpað Íslandi að eignast stuðningsmenn ársins hjá FIFA | Hér getur þú kosið Stuðningsmenn íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi koma til greina sem stuðningsmenn ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 9.12.2016 22:30 Gaupi og Henson ræða Hemma Gunn í 70 ára afmælinu: „Það var eðal Hemmi“ Hermann Gunnarsson hefði verið sjötugur í dag en hann var brákvaddur sumarið 2013 þá aðeins 66 ára gamall. Hermann fæddist 9. desember 1946. Hermann var einn ástsælasti fjölmiðlamaður þjóðarinnar. Vinir og vandamenn voru mættir í 70 ára afmælisveisluna í hádeginu í dag. Fótbolti 9.12.2016 18:57 Heimir og Ólafur þjálfarar ársins Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands. Íslenski boltinn 9.12.2016 12:05 Viktor Jónsson aftur í Þrótt Víkingurinn genginn endanlega í raðir Þróttar þar sem hann sló í gegn í fyrra. Íslenski boltinn 6.12.2016 10:57 Björn myndi afþakka á aðra milljón yrði hann formaður KSÍ Laun formanns eru 1140 þúsund miðað við upplýsingar frá ársþinginu í fyrra. Innlent 6.12.2016 10:56 Björn íhugar framboð til formanns KSÍ Baráttan um formanninn hjá KSÍ harðnar. Innlent 5.12.2016 14:57 Bónusgreiðslur Geirs tilkomnar vegna aukaálags í tengslum við framkvæmdastjóraskipti hjá KSÍ Tveggja mánaða bónusgreiðslur sem Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fékk vegna vinnu sinnar á EM 2016 voru tilkomnar vegna aukaálags í tengslum við framkvæmdastjóraskipti hjá Knattspyrnusambandinu. Þetta kom fram í viðtali sem Hjörtur Hjartarson tók við Geir í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 29.11.2016 17:45 Víkingar lögðu Breiðablik í Bose-mótinu Víkingar lögðu Blika að velli í leik liðanna í Bose-mótinu í knattspyrnu. Ívar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 27.11.2016 16:02 Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2016 07:56 Geir gríðarlega stoltur af sínu starfi hjá KSÍ Gamli landsliðsfyrirliðinn Guðni Bergsson íhugar nú að fara í framboð til formanns KSÍ. Núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, er þó hvergi banginn og er klár í slag við Guðna fari hann fram. Íslenski boltinn 23.11.2016 20:44 Geir ætlar að bjóða sig aftur fram | Framboð Guðna kom honum á óvart Geir Þorsteinsson mun áfram gefa kost á sér til formennsku í KSÍ. Þetta staðfesti hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 23.11.2016 19:13 Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fótbolti 23.11.2016 14:23 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. Fótbolti 23.11.2016 09:38 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 334 ›
Hodgson um tapið á móti Íslandi: Ég trúði því ekki að þetta gæti gerst Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur verið atvinnulaus síðan að hann sagði af sér eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.12.2016 09:31
Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 22.12.2016 10:03
Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Enski boltinn 20.12.2016 11:03
Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu. Innlent 19.12.2016 22:19
Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru. Innlent 19.12.2016 15:18
Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 19.12.2016 15:20
Gary Lineker dýrkaði Tólfuna Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 19.12.2016 10:15
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. Íslenski boltinn 17.12.2016 13:26
Fjölnir fór illa með Íslandsmeistarana Vann öruggan 6-1 sigur á FH í úrslitaleik Bose-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 15.12.2016 19:43
Ísland átti tölu mótsins meðal allra milljarðanna sem horfðu á EM í sumar Það var ekki bara íslenska þjóðin sem var að missa sig yfir Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Samkvæmt nýrri rannsókn á vegum UEFA horfðu tveir milljarðar á beinar útsendingar EM 2016 og alls fylgdustu fimm milljarðar með útsendingum frá mótinu út um allan heim. Fótbolti 15.12.2016 15:35
Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. Innlent 14.12.2016 16:31
Geir einn af fimm sem keppa um fjögur laus sæti í stjórn FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er í framboði til stjórnar FIFA og nýtur stuðnings knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 14.12.2016 15:04
Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. Innlent 14.12.2016 13:12
Ragnar ánægður með framboð Guðna: „Þetta líst mér á“ Eins og greint var frá fyrir skemmstu ætlar Guðni Bergsson, lögmaður og fyrrverandi landsliðsfyrirliði, að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Guðni sendi frá sér tilkynningu þess efnis nú í morgun. Íslenski boltinn 14.12.2016 11:22
Guðni staðfestir framboð til formanns KSÍ Guðni Bergsson ætlar í formannsslag við Geir Þorsteinsson. Íslenski boltinn 14.12.2016 11:07
Gömlu landsliðsfélagarnir endurráðnir Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn þjálfari íslenska U-21 árs landsliðs karla í fótbolta. Sömu sögu er að segja af Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara U-19 ára landsliðs karla. Íslenski boltinn 14.12.2016 07:43
Vill konu í formann KSÍ og útilokar ekki framboð Halla Gunnarsdóttir íhugar að endurtaka leikinn frá árinu 2007 þegar hún bauð sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Innlent 9.12.2016 23:21
Íslenska þjóðin getur hjálpað Íslandi að eignast stuðningsmenn ársins hjá FIFA | Hér getur þú kosið Stuðningsmenn íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi koma til greina sem stuðningsmenn ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 9.12.2016 22:30
Gaupi og Henson ræða Hemma Gunn í 70 ára afmælinu: „Það var eðal Hemmi“ Hermann Gunnarsson hefði verið sjötugur í dag en hann var brákvaddur sumarið 2013 þá aðeins 66 ára gamall. Hermann fæddist 9. desember 1946. Hermann var einn ástsælasti fjölmiðlamaður þjóðarinnar. Vinir og vandamenn voru mættir í 70 ára afmælisveisluna í hádeginu í dag. Fótbolti 9.12.2016 18:57
Heimir og Ólafur þjálfarar ársins Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands. Íslenski boltinn 9.12.2016 12:05
Viktor Jónsson aftur í Þrótt Víkingurinn genginn endanlega í raðir Þróttar þar sem hann sló í gegn í fyrra. Íslenski boltinn 6.12.2016 10:57
Björn myndi afþakka á aðra milljón yrði hann formaður KSÍ Laun formanns eru 1140 þúsund miðað við upplýsingar frá ársþinginu í fyrra. Innlent 6.12.2016 10:56
Björn íhugar framboð til formanns KSÍ Baráttan um formanninn hjá KSÍ harðnar. Innlent 5.12.2016 14:57
Bónusgreiðslur Geirs tilkomnar vegna aukaálags í tengslum við framkvæmdastjóraskipti hjá KSÍ Tveggja mánaða bónusgreiðslur sem Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fékk vegna vinnu sinnar á EM 2016 voru tilkomnar vegna aukaálags í tengslum við framkvæmdastjóraskipti hjá Knattspyrnusambandinu. Þetta kom fram í viðtali sem Hjörtur Hjartarson tók við Geir í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 29.11.2016 17:45
Víkingar lögðu Breiðablik í Bose-mótinu Víkingar lögðu Blika að velli í leik liðanna í Bose-mótinu í knattspyrnu. Ívar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 27.11.2016 16:02
Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2016 07:56
Geir gríðarlega stoltur af sínu starfi hjá KSÍ Gamli landsliðsfyrirliðinn Guðni Bergsson íhugar nú að fara í framboð til formanns KSÍ. Núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, er þó hvergi banginn og er klár í slag við Guðna fari hann fram. Íslenski boltinn 23.11.2016 20:44
Geir ætlar að bjóða sig aftur fram | Framboð Guðna kom honum á óvart Geir Þorsteinsson mun áfram gefa kost á sér til formennsku í KSÍ. Þetta staðfesti hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 23.11.2016 19:13
Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fótbolti 23.11.2016 14:23
Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. Fótbolti 23.11.2016 09:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent