Ástin á götunni Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2024 22:31 Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1.3.2024 21:06 Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.3.2024 19:15 Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1.3.2024 17:47 Aron Elís á leið í myndatöku: „Mjög svekkjandi“ Aron Elís Þrándarson, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, fór meiddur af velli í leik Víkings og ÍA í Lengjubikar karla í gær. Óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru, en Aron kveðst ekki of áhyggjufullur. Íslenski boltinn 29.2.2024 13:56 Jörundur Áki verður framkvæmdastjóri meðan leitað er að eftirmanni Klöru Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands fundaði í dag og þar var rætt um stöðu framkvæmdastjóra en Klara Bjartmarz, sem hefur sinnt embættinu síðan 2015, lætur af störfum þann 1. mars. Íslenski boltinn 28.2.2024 23:00 Blikar horfa út fyrir landsteinana Breiðablik er í þann mund að semja við tvo leikmenn frá Skandinavíu sem munu leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Annar er Dani sem spilaði síðast í Færeyjum og hinn er norskur framherji sem hefur nær eingöngu spilað í heimalandinu. Íslenski boltinn 26.2.2024 23:01 Nýliðar Víkings fá liðsstyrk úr Vesturbænum Bikarmeistarar Víkings verða nýliðar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í ár. Stefnt er að því að gera liðið eins samkeppnishæft og möguleiki er. Því hefur það ákveðið að sækja liðsstyrk vestur í bæ. Íslenski boltinn 26.2.2024 21:15 Keflavík rúllaði yfir FH FH tók á móti Keflavík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fór það svo að gestirnir, sem leikur í Lengjudeildinni á komandi leiktíð, rúlluðu yfir heimamenn. Lokatölur í Skessunni í Hafnafirði 1-4. Íslenski boltinn 26.2.2024 20:31 Sigurður Bjartur líklega á förum frá KR Það virðast ætla að verða frekari breytingar á leikmannahópi KR áður en tímabilið í Bestu deild karla í knattspyrnu hefst. Íslenski boltinn 26.2.2024 19:00 Telur sig eiga inni pening hjá KA og stefnir félaginu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals í Bestu deild karla, hefur stefnt fyrrverandi vinnuveitanda sínum KA vegna vangoldinna bónusgreiðslna. Málið verður tekið fyrir 1. mars næstkomandi í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Íslenski boltinn 26.2.2024 18:16 Hætti í stjórn KSÍ og er nú aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs Fyrrum landsliðsmaðurinn Ívar Ingimarsson hefur ákveðið að fara í nýjar og frekar óvæntar áttir. Íslenski boltinn 26.2.2024 16:13 Vel undirbúinn Þorvaldur horfir fram veginn Þorvaldur Örlygsson var í dag kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var í Framheimilinu. Tvær umferðir þurfti til að skera úr um sigurvegara kosninganna. Íslenski boltinn 25.2.2024 07:00 Máni meðal þeirra sem komst í stjórn KSÍ Kosið var í stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, á 78. ársþingi sambandsins í dag. Alls voru sjö karlmenn sem buðu sig fram en eins og áður hefur verið greint frá var engin kvenmaður sem bauð sig fram. Íslenski boltinn 24.2.2024 18:30 Þorvaldur Örlygsson nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands Þorvaldur Örlygsson var nú rétt í þessu kosinn formaður KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, en hann hafði betur gegn Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni í formannskjörinu. Íslenski boltinn 24.2.2024 17:00 Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. Íslenski boltinn 24.2.2024 16:34 Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Íslenski boltinn 24.2.2024 12:58 Samdi fleiri lög með Haaland: „Þetta er banger“ Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg er nýjasti leikmaður ÍA á Akranesi sem leikur í deild þeirra bestu í sumar. Sandberg kom fyrir tilstuðlan Arnórs Smárasonar en hann á athyglisverða sögu að baki. Íslenski boltinn 24.2.2024 08:01 Vanda kveður: „Munaði hársbreidd að FIFA tæki yfir starfsemi KSÍ“ Á morgun, laugardag, fer ársþing Knattspyrnusambands Íslands fram. Þar mun Vanda Sigurgeirsdóttir láta af störfum sem formaður sambandsins. Íslenski boltinn 23.2.2024 23:01 Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30 Aron Jó framlengir á Hlíðarenda Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur framlengt samning sinn við Val og mun því spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næstu árin. Íslenski boltinn 22.2.2024 18:16 Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16 Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Fótbolti 17.2.2024 22:43 Íslenskir dómarar lærðu á VAR í Stockley Park Þrátt fyrir að myndbandsdómgæsla (e. VAR) sé ekki notuð í leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta, að minnsta kosti ekki enn, þá hafa íslenskir dómarar verið að læra tökin á henni. Fótbolti 16.2.2024 11:30 Konur hverfa úr forystu KSÍ og aðeins karlar í framboði Nú er orðið ljóst að þrjár konur sem verið hafa í fararbroddi Knattspyrnusambands Íslands síðustu ár munu kveðja sambandið í þessum mánuði. Fótbolti 12.2.2024 16:00 Vara við að sumarfrí valdi tekjumissi frá veðmálum Tillaga Leikmannasamtaka Íslands um að knattspyrnufólk á Íslandi fái sumarfrí ár hvert virðist falla í nokkuð grýttan jarðveg hjá nefndum Knattspyrnusambands Íslands. Það er meðal annars talið valda tekjumissi vegna veðmálaréttinda. Fótbolti 12.2.2024 11:01 „Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00 Tveir tvítugir tryggðu Fjölni sigur gegn HK Lengjudeildarlið Fjölnis vann góðan sigur á liði HK í Lengjubikarnum í dag. Fótbolti 10.2.2024 18:31 Leggja til sumarfrí í íslenskum fótbolta Stjórn Leikmannasamtaka Íslands leggur til að á ársþingi KSÍ verði samþykkt að innleitt verði sumerhlé á keppnistímabili í Íslandsmóti mestaraflokka í knattspyrnu á Íslandi. Fótbolti 10.2.2024 10:45 Afar ólíkar tillögur KSÍ og ÍTF um kjörgengi Ljóst er að stjórn KSÍ (Knattspyrnusambands Íslands) er á öndverðum meiði við stjórn ÍTF (Íslensks toppfótbolta) hvað varðar kjörgengi stjórnarmanna KSÍ. Tvær ólíkar tillögur liggja fyrir ársþingi KSÍ sem fram fer eftir rúmar tvær vikur. Fótbolti 9.2.2024 14:19 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2024 22:31
Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1.3.2024 21:06
Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.3.2024 19:15
Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1.3.2024 17:47
Aron Elís á leið í myndatöku: „Mjög svekkjandi“ Aron Elís Þrándarson, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, fór meiddur af velli í leik Víkings og ÍA í Lengjubikar karla í gær. Óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru, en Aron kveðst ekki of áhyggjufullur. Íslenski boltinn 29.2.2024 13:56
Jörundur Áki verður framkvæmdastjóri meðan leitað er að eftirmanni Klöru Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands fundaði í dag og þar var rætt um stöðu framkvæmdastjóra en Klara Bjartmarz, sem hefur sinnt embættinu síðan 2015, lætur af störfum þann 1. mars. Íslenski boltinn 28.2.2024 23:00
Blikar horfa út fyrir landsteinana Breiðablik er í þann mund að semja við tvo leikmenn frá Skandinavíu sem munu leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Annar er Dani sem spilaði síðast í Færeyjum og hinn er norskur framherji sem hefur nær eingöngu spilað í heimalandinu. Íslenski boltinn 26.2.2024 23:01
Nýliðar Víkings fá liðsstyrk úr Vesturbænum Bikarmeistarar Víkings verða nýliðar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í ár. Stefnt er að því að gera liðið eins samkeppnishæft og möguleiki er. Því hefur það ákveðið að sækja liðsstyrk vestur í bæ. Íslenski boltinn 26.2.2024 21:15
Keflavík rúllaði yfir FH FH tók á móti Keflavík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fór það svo að gestirnir, sem leikur í Lengjudeildinni á komandi leiktíð, rúlluðu yfir heimamenn. Lokatölur í Skessunni í Hafnafirði 1-4. Íslenski boltinn 26.2.2024 20:31
Sigurður Bjartur líklega á förum frá KR Það virðast ætla að verða frekari breytingar á leikmannahópi KR áður en tímabilið í Bestu deild karla í knattspyrnu hefst. Íslenski boltinn 26.2.2024 19:00
Telur sig eiga inni pening hjá KA og stefnir félaginu Arnar Grétarsson, þjálfari Vals í Bestu deild karla, hefur stefnt fyrrverandi vinnuveitanda sínum KA vegna vangoldinna bónusgreiðslna. Málið verður tekið fyrir 1. mars næstkomandi í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Íslenski boltinn 26.2.2024 18:16
Hætti í stjórn KSÍ og er nú aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs Fyrrum landsliðsmaðurinn Ívar Ingimarsson hefur ákveðið að fara í nýjar og frekar óvæntar áttir. Íslenski boltinn 26.2.2024 16:13
Vel undirbúinn Þorvaldur horfir fram veginn Þorvaldur Örlygsson var í dag kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var í Framheimilinu. Tvær umferðir þurfti til að skera úr um sigurvegara kosninganna. Íslenski boltinn 25.2.2024 07:00
Máni meðal þeirra sem komst í stjórn KSÍ Kosið var í stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, á 78. ársþingi sambandsins í dag. Alls voru sjö karlmenn sem buðu sig fram en eins og áður hefur verið greint frá var engin kvenmaður sem bauð sig fram. Íslenski boltinn 24.2.2024 18:30
Þorvaldur Örlygsson nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands Þorvaldur Örlygsson var nú rétt í þessu kosinn formaður KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, en hann hafði betur gegn Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni í formannskjörinu. Íslenski boltinn 24.2.2024 17:00
Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. Íslenski boltinn 24.2.2024 16:34
Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Íslenski boltinn 24.2.2024 12:58
Samdi fleiri lög með Haaland: „Þetta er banger“ Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg er nýjasti leikmaður ÍA á Akranesi sem leikur í deild þeirra bestu í sumar. Sandberg kom fyrir tilstuðlan Arnórs Smárasonar en hann á athyglisverða sögu að baki. Íslenski boltinn 24.2.2024 08:01
Vanda kveður: „Munaði hársbreidd að FIFA tæki yfir starfsemi KSÍ“ Á morgun, laugardag, fer ársþing Knattspyrnusambands Íslands fram. Þar mun Vanda Sigurgeirsdóttir láta af störfum sem formaður sambandsins. Íslenski boltinn 23.2.2024 23:01
Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30
Aron Jó framlengir á Hlíðarenda Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur framlengt samning sinn við Val og mun því spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næstu árin. Íslenski boltinn 22.2.2024 18:16
Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16
Tveir landsliðsmenn taka við þjálfun ÍBU Þjálfaraskipti í 4. deild í knattspyrnu rata alla jafna ekki í fjölmiðla en fréttir af þjálfarateymi ÍBU, Íþróttabandslags Uppsveita, hafa vakið töluverða athygli enda er teymið hokið af reynslu og öllum hnútum kunnugir í landsliðsmálum. Fótbolti 17.2.2024 22:43
Íslenskir dómarar lærðu á VAR í Stockley Park Þrátt fyrir að myndbandsdómgæsla (e. VAR) sé ekki notuð í leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta, að minnsta kosti ekki enn, þá hafa íslenskir dómarar verið að læra tökin á henni. Fótbolti 16.2.2024 11:30
Konur hverfa úr forystu KSÍ og aðeins karlar í framboði Nú er orðið ljóst að þrjár konur sem verið hafa í fararbroddi Knattspyrnusambands Íslands síðustu ár munu kveðja sambandið í þessum mánuði. Fótbolti 12.2.2024 16:00
Vara við að sumarfrí valdi tekjumissi frá veðmálum Tillaga Leikmannasamtaka Íslands um að knattspyrnufólk á Íslandi fái sumarfrí ár hvert virðist falla í nokkuð grýttan jarðveg hjá nefndum Knattspyrnusambands Íslands. Það er meðal annars talið valda tekjumissi vegna veðmálaréttinda. Fótbolti 12.2.2024 11:01
„Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00
Tveir tvítugir tryggðu Fjölni sigur gegn HK Lengjudeildarlið Fjölnis vann góðan sigur á liði HK í Lengjubikarnum í dag. Fótbolti 10.2.2024 18:31
Leggja til sumarfrí í íslenskum fótbolta Stjórn Leikmannasamtaka Íslands leggur til að á ársþingi KSÍ verði samþykkt að innleitt verði sumerhlé á keppnistímabili í Íslandsmóti mestaraflokka í knattspyrnu á Íslandi. Fótbolti 10.2.2024 10:45
Afar ólíkar tillögur KSÍ og ÍTF um kjörgengi Ljóst er að stjórn KSÍ (Knattspyrnusambands Íslands) er á öndverðum meiði við stjórn ÍTF (Íslensks toppfótbolta) hvað varðar kjörgengi stjórnarmanna KSÍ. Tvær ólíkar tillögur liggja fyrir ársþingi KSÍ sem fram fer eftir rúmar tvær vikur. Fótbolti 9.2.2024 14:19