Hádegisfréttir Bylgjunnar Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Í hádegisfréttum verður rýnt í nýja skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um fasteignaverð og þróun þess. Innlent 23.4.2025 11:33 Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Í hádegisfréttum fjöllum meðal annars um mál Oscars, sem er sautján ára strákur frá Kólumbíu sem stendur til að senda úr landi þvert gegn vilja fjölskyldu sem hefur tekið hann í fóstur. Innlent 22.4.2025 11:36 Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Frans páfi er látinn 88 ára að aldri. Hann lést snemma í morgun, á öðrum degi páska, eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi síðustu mánuði lífs síns. Innlent 21.4.2025 11:45 Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Úkraínuforseti segir Rússa hafa gert fjölda árása frá því svokallað páskavopnahlé hófst, en Vladimír Pútín tilkynnti um það í gær. Sérfræðingur í alþjóðamálum segir vopnahléið engu skipta, og furðar sig á framgöngu Bandaríkjanna gagnvart Úkraínu. Innlent 20.4.2025 11:56 Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Talskona Stígamóta segir áhyggjuefni ef hópnauðganamálum fari fjölgandi. Fjöldi mála komi aldrei upp á yfirborðið, meðal annars vegna þess að brotaþolar treysti ekki kerfinu. Innlent 19.4.2025 11:51 Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Fjármálaráð gerir margvíslegar athugasemdir í umsögn sinni um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem nú er í meðförum Alþingis. Rætt verður við fjármálaráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar, en hann tekur undir með fjármálaráði að það sé óheppilegt að fjármálastefna og fjármálaáætlun séu samtímis til umfjöllunar á Alþingi. Innlent 18.4.2025 11:49 Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Gróft ofbeldi í nánum samböndum virðist vera að aukast, að sögn framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins. Við ræðum við framkvæmdastýru athvarfsins í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag, en komum kvenna í athvarfið fjölgaði milli ára. Innlent 17.4.2025 11:52 Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Í hádegisfréttum fjöllum við um mannþröng í Leifsstöð en langar raðir mynduðust í morgun þegar sólarþyrstir Íslendingar lögðu af stað til útlanda yfir páska. Innlent 16.4.2025 11:30 Jörð skelfur í Ljósufjöllum Í hádegisfréttum fjöllum við um jarðskjálftan sem reið yfir í morgun við Grjótárvatn. Innlent 15.4.2025 11:37 Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Í hádegisfréttum verður rætt við settan skólameistara Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra um hið hörmulega bílslys sem var um helgina þar sem fjórir drengir slösuðust. Innlent 14.4.2025 11:37 Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá rannsókn lögreglu á andláti karlmanns sem lést á föstudag. Kona sem samkvæmt heimildum fréttastofu er dóttir mannsins er í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Innlent 13.4.2025 11:52 Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tollastríðið sem nú geisar og er þessa stundina í það minnsta, aðallega á milli Bandaríkjamanna og Kínverja. Innlent 11.4.2025 11:38 Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Í hádegisfréttum fjöllum við um vendingarnar á mörkuðum heimsins en Trump Bandaríkjaforseti bakkaði óvænt með tollaálögur sínar í gær að miklu leyti, í níutíu daga í það minnsta. Innlent 10.4.2025 11:30 Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Í hádegisfréttum verður rætt við sérfræðing í skattamálum sem segir að fyrirhugað afnám á samsköttun muni í langflestum tilfellum hafa áhrif á tekjuháa karla og í mun minni mæli á barnafjölskyldur. Innlent 9.4.2025 11:35 Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Í hádegisfréttum verður rætt við Loga Einarsson ráðherra sem staddur er í Kænugarði í Úkraínu. Innlent 8.4.2025 11:41 Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna á mörkuðum en lækkanirnar frá síðustu viku eru síst í rénun en fjárfestar óttast afleiðingar tollastríðs í heiminum. Innlent 7.4.2025 11:35 Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Vísbendingar eru um að rafrettureykingar hafi langvarandi heilsufarsleg áhrif á lungu, hjarta og heila. Læknir og doktor í lýðheilsufræðum segir rafretturnar heldur ekki hjálpa fólki að hætta að reykja. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 6.4.2025 11:46 Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Formaður MATVÍS furðar sig á að eina menntaða þjóninum á hóteli í Reykjavík hafi verið sagt upp störfum á dögunum. Það sé ekki sparnaður að segja upp menntuðu fólki. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Innlent 5.4.2025 11:46 Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Í hádegisfréttum fjöllum við meðal annars um nýja könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofu og fjallar um viðhorf þjóðarinnar til veiðigjalda. Innlent 4.4.2025 11:32 Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta að setja tolla á innflutning frá öllum löndum heims. Innlent 3.4.2025 11:38 Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á Reykjanesi en virknin í eldgosinu sem hófst í gærmorgun datt alveg niður síðdegis og hefur það ekki látið á sér kræla á ný. Innlent 2.4.2025 11:41 Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Fréttastofa verður með sérstakan sjónvarpsfréttatíma í hádeginu á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni klukkan tólf vegna eldsumbrotanna á Reykjanesi. Innlent 1.4.2025 11:16 Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem gildir til ársins 2030. Innlent 31.3.2025 11:38 Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Tala látinna í Mjanmar eftir stóran jarðskjálfta á föstudag er komin yfir 1.700 og enn ríða nokkuð stórir eftirskjálftar yfir í landinu. Í Bangkok í Tælandi er tala látinna komin upp í 17, og 83 er enn saknað. Í hádegisfréttum er rætt við Íslending sem býr í Bangkok, og segir afar þungt yfir borginni. Innlent 30.3.2025 11:56 Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Utanríkisráðherra segir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Grænlands og orð hans þar óviðeigandi og óviðunandi. Utanríkisráðherra Danmerkur segir ríki ekki eiga að tala við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. Innlent 29.3.2025 11:56 Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Í hádegisfréttum fjöllum við um náttúrúhamfarirnar í Asíu en í morgun riðu tveir mjög öflugir skjálftar yfir í Mjanmar. Innlent 28.3.2025 11:39 Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um rífleg kjör fyrrverandi formanns Sameykis sem samdi um það að fá laun í tvö og hálft ár eftir að hann hætti sem formaður. Innlent 27.3.2025 11:39 Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum og heyrum í formanni samtaka smærri útgerða. Innlent 26.3.2025 11:42 Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Í hádegisfréttum fjöllum við um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum. Innlent 25.3.2025 11:42 Trjáfellingum lokið í Öskjuhlíð og enn er beðið eftir gosi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Reykjanesskaga en þar fer skjálftavirknin hratt vaxandi. Innlent 24.3.2025 11:39 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 50 ›
Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Í hádegisfréttum verður rýnt í nýja skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um fasteignaverð og þróun þess. Innlent 23.4.2025 11:33
Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Í hádegisfréttum fjöllum meðal annars um mál Oscars, sem er sautján ára strákur frá Kólumbíu sem stendur til að senda úr landi þvert gegn vilja fjölskyldu sem hefur tekið hann í fóstur. Innlent 22.4.2025 11:36
Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Frans páfi er látinn 88 ára að aldri. Hann lést snemma í morgun, á öðrum degi páska, eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi síðustu mánuði lífs síns. Innlent 21.4.2025 11:45
Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Úkraínuforseti segir Rússa hafa gert fjölda árása frá því svokallað páskavopnahlé hófst, en Vladimír Pútín tilkynnti um það í gær. Sérfræðingur í alþjóðamálum segir vopnahléið engu skipta, og furðar sig á framgöngu Bandaríkjanna gagnvart Úkraínu. Innlent 20.4.2025 11:56
Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Talskona Stígamóta segir áhyggjuefni ef hópnauðganamálum fari fjölgandi. Fjöldi mála komi aldrei upp á yfirborðið, meðal annars vegna þess að brotaþolar treysti ekki kerfinu. Innlent 19.4.2025 11:51
Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Fjármálaráð gerir margvíslegar athugasemdir í umsögn sinni um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem nú er í meðförum Alþingis. Rætt verður við fjármálaráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar, en hann tekur undir með fjármálaráði að það sé óheppilegt að fjármálastefna og fjármálaáætlun séu samtímis til umfjöllunar á Alþingi. Innlent 18.4.2025 11:49
Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Gróft ofbeldi í nánum samböndum virðist vera að aukast, að sögn framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins. Við ræðum við framkvæmdastýru athvarfsins í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag, en komum kvenna í athvarfið fjölgaði milli ára. Innlent 17.4.2025 11:52
Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Í hádegisfréttum fjöllum við um mannþröng í Leifsstöð en langar raðir mynduðust í morgun þegar sólarþyrstir Íslendingar lögðu af stað til útlanda yfir páska. Innlent 16.4.2025 11:30
Jörð skelfur í Ljósufjöllum Í hádegisfréttum fjöllum við um jarðskjálftan sem reið yfir í morgun við Grjótárvatn. Innlent 15.4.2025 11:37
Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Í hádegisfréttum verður rætt við settan skólameistara Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra um hið hörmulega bílslys sem var um helgina þar sem fjórir drengir slösuðust. Innlent 14.4.2025 11:37
Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá rannsókn lögreglu á andláti karlmanns sem lést á föstudag. Kona sem samkvæmt heimildum fréttastofu er dóttir mannsins er í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Innlent 13.4.2025 11:52
Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tollastríðið sem nú geisar og er þessa stundina í það minnsta, aðallega á milli Bandaríkjamanna og Kínverja. Innlent 11.4.2025 11:38
Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Í hádegisfréttum fjöllum við um vendingarnar á mörkuðum heimsins en Trump Bandaríkjaforseti bakkaði óvænt með tollaálögur sínar í gær að miklu leyti, í níutíu daga í það minnsta. Innlent 10.4.2025 11:30
Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Í hádegisfréttum verður rætt við sérfræðing í skattamálum sem segir að fyrirhugað afnám á samsköttun muni í langflestum tilfellum hafa áhrif á tekjuháa karla og í mun minni mæli á barnafjölskyldur. Innlent 9.4.2025 11:35
Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Í hádegisfréttum verður rætt við Loga Einarsson ráðherra sem staddur er í Kænugarði í Úkraínu. Innlent 8.4.2025 11:41
Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna á mörkuðum en lækkanirnar frá síðustu viku eru síst í rénun en fjárfestar óttast afleiðingar tollastríðs í heiminum. Innlent 7.4.2025 11:35
Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Vísbendingar eru um að rafrettureykingar hafi langvarandi heilsufarsleg áhrif á lungu, hjarta og heila. Læknir og doktor í lýðheilsufræðum segir rafretturnar heldur ekki hjálpa fólki að hætta að reykja. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 6.4.2025 11:46
Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Formaður MATVÍS furðar sig á að eina menntaða þjóninum á hóteli í Reykjavík hafi verið sagt upp störfum á dögunum. Það sé ekki sparnaður að segja upp menntuðu fólki. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Innlent 5.4.2025 11:46
Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Í hádegisfréttum fjöllum við meðal annars um nýja könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofu og fjallar um viðhorf þjóðarinnar til veiðigjalda. Innlent 4.4.2025 11:32
Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta að setja tolla á innflutning frá öllum löndum heims. Innlent 3.4.2025 11:38
Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á Reykjanesi en virknin í eldgosinu sem hófst í gærmorgun datt alveg niður síðdegis og hefur það ekki látið á sér kræla á ný. Innlent 2.4.2025 11:41
Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Fréttastofa verður með sérstakan sjónvarpsfréttatíma í hádeginu á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni klukkan tólf vegna eldsumbrotanna á Reykjanesi. Innlent 1.4.2025 11:16
Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem gildir til ársins 2030. Innlent 31.3.2025 11:38
Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Tala látinna í Mjanmar eftir stóran jarðskjálfta á föstudag er komin yfir 1.700 og enn ríða nokkuð stórir eftirskjálftar yfir í landinu. Í Bangkok í Tælandi er tala látinna komin upp í 17, og 83 er enn saknað. Í hádegisfréttum er rætt við Íslending sem býr í Bangkok, og segir afar þungt yfir borginni. Innlent 30.3.2025 11:56
Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Utanríkisráðherra segir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Grænlands og orð hans þar óviðeigandi og óviðunandi. Utanríkisráðherra Danmerkur segir ríki ekki eiga að tala við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. Innlent 29.3.2025 11:56
Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Í hádegisfréttum fjöllum við um náttúrúhamfarirnar í Asíu en í morgun riðu tveir mjög öflugir skjálftar yfir í Mjanmar. Innlent 28.3.2025 11:39
Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um rífleg kjör fyrrverandi formanns Sameykis sem samdi um það að fá laun í tvö og hálft ár eftir að hann hætti sem formaður. Innlent 27.3.2025 11:39
Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum og heyrum í formanni samtaka smærri útgerða. Innlent 26.3.2025 11:42
Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Í hádegisfréttum fjöllum við um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum. Innlent 25.3.2025 11:42
Trjáfellingum lokið í Öskjuhlíð og enn er beðið eftir gosi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Reykjanesskaga en þar fer skjálftavirknin hratt vaxandi. Innlent 24.3.2025 11:39