Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um minnkandi kaupmátt hér á landi en mjög löngu tímabili hækkandi kaupmáttar virðist nú lokið að mati hagfræðings. Innlent 1.7.2022 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar höldum við áfram umfjöllun um efnahagsmálin og verðbólguna og ræðum við formann Starfsgreinasambandsins sem segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Innlent 30.6.2022 11:30 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um leiðtogafund Nato sem nú fer fram í Madríd á Spáni. Tyrkir sættust á það í gær að samþykkja inngöngu Svía og Finna í bandalagið. Innlent 29.6.2022 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kæru sem lögð hefur verið fram á hendur Vítalíu Lazarevu og Arnari Grant fyrir tilraun til fjárkúgunar. Innlent 28.6.2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mikilvægi þess að fólk velji sér raforkusala en um 700 manna hópur er í hættu á að lokað verði fyrir rafmagnið hjá þeim innan tíðar. Innlent 27.6.2022 11:39 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Rússar vörpuðu sprengjum á Kænugarð í fyrsta sinn í þrjár vikur. Við ræðum við Íslending í borginni sem er langþreyttur á stríðinu. Leiðtogar G7-ríkjanna koma saman á mikilvægum fundi í dag. Við fjöllum um stöðu mála í Úkraínu í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 26.6.2022 11:51 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Tveir eru látnir og fjórtán særðir eftir skotárás á hinsegin skemmtistað í miðborg Oslóar í nótt. Lögreglan rannsakar árásina sem hryðjuverk. Gleðigöngu Oslóar sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Við ræðum við Íslending búsettan í Osló í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 25.6.2022 11:52 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður kórónuveirufaraldurinn enn og aftur til umfjöllunar en veiran virðist síður en svo dauð úr öllum æðum og hefur innlögnum á sjúkrahús fjölgað talsvert. Innlent 24.6.2022 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málið sem kom upp í norðurbæ Hafnarfjarðar í gær. Byssumaðurinn hefur nú verið vistaður á viðeigandi stofnun. Innlent 23.6.2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið sem verið hefur í norðurbæ Hafnarfjarðar síðan í morgun. Innlent 22.6.2022 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um meint brot Eimskips um meðhöndlun úrgangs en rannsóknin, sem varðar förgun á tveimur skipum félagsins er sögð umfangsmikil. Innlent 21.6.2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður til viðtals í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann fundar í dag með fulltrúum hjúkrunarheimila um mögulegar takmarkanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 20.6.2022 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram. Vinstrimenn eru í mikilli sókn og ógna þingmeirihluta Emmanuel Marcron Frakklandsforseta, sem virðist ætla að tapa talsverðu fylgi. Innlent 19.6.2022 11:49 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá hrakförum ferjunnar Baldurs, sem varð vélarvana á Breiðafirði fyrr í dag með yfir hundrað farþega um borð. Rætt verður við Ásgrím Ásgrímsson, sem stýrir aðgerðum Landhelgisgæslunnar, í beinni útsendingu. Innlent 18.6.2022 11:53 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum gerum við upp þinglokin í nótt og förum yfir hvaða mál voru samþykkt á lokametrum þingsins. Innlent 16.6.2022 11:32 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra en tilkynnt var um það í morgun að veðsetningarhlutfall fyrir fyrstu kaupendur yrði lækkað úr 90% í 85%. Innlent 15.6.2022 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um Rammaáætlun en þingmenn þriggja minnihlutaflokka ætla í dag að leggja fram breytingartillögu til að reyna að halda stórum virkjanakostum í verndarflokki. Innlent 14.6.2022 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni en þriðja tilfelli apabólunnar kom upp hér á landi um helgina. Innlent 13.6.2022 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Erlendur ferðamaður á áttræðisaldri lést í Reynisfjöru í gær. Eiginkona hans bjargaðist naumlega eftir að hafa skolað út í sömu öldu. Þetta er meðal þess sem er til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Innlent 11.6.2022 11:56 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við lögfræðing sem er ekki sammála lögreglustjóra um að gæsluvarðhaldsúrræði hér á landi þurfi að auka. Innlent 10.6.2022 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni en í morgun bárust þær fregnir að fyrstu tilfelli apabólu hefðu að öllum líkindum greinst hér á landi. Innlent 9.6.2022 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara sem hefur átt tvo fundi með þeim sem fara fyrir rannsókn og saksókn í Samherjamálinu í Namibíu. Innlent 8.6.2022 11:40 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Dag B. Eggertsson borgarstjóra en tilkynnt var um nýjan meirihluta í Reykjavík í gær. Innlent 7.6.2022 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Nýr borgarstjórnarmeirihluti verður kynntur klukkan þrjú í dag þegar oddvitar Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynna meirihlutasáttmála. Vinnu við myndun meirihlutans lauk í gær, en oddviti Viðreisnar segir viðræður um embættaskiptingu hafa verið nokkuð púsl. Innlent 6.6.2022 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu, um morðrannsókn. Tengsl voru á milli mannsins sem lögregla telur að hafi verið myrtur í Barðavogi í Reykjavík í gærkvöldi, og þess sem lögregla hefur handtekið grunaðan um morðið. Lögreglan vinnur nú að því að ræða við hugsanleg vitni. Innlent 5.6.2022 11:46 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður stríðið í Úkraínu til umfjöllunar en í dag eru liðnir hundrað dagar síðan Rússar réðust inn í landið. Innlent 3.6.2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Hækkun fasteignaskatta verður áfram til umfjöllunar í hádegisfréttum og að þessu sinni beinum við sjónum okkar að atvinnuhúsnæði. Innlent 2.6.2022 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fasteignagjöldin sem hækka verulega á næsta ári. Innlent 1.6.2022 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um rannsókn lögreglunnar á Vestfjörðum á bílslysi sem varð á Óshlíðarvegi árið 1973 þar sem ungur maður lét lífið. Innlent 31.5.2022 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við púlsinn á meirihlutaviðræðum í Reykjavík en það er síðasti meirihlutinn sem eftir á að mynda í stærstu sveitarfélögum landsins. Innlent 30.5.2022 11:36 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 47 ›
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um minnkandi kaupmátt hér á landi en mjög löngu tímabili hækkandi kaupmáttar virðist nú lokið að mati hagfræðings. Innlent 1.7.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar höldum við áfram umfjöllun um efnahagsmálin og verðbólguna og ræðum við formann Starfsgreinasambandsins sem segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Innlent 30.6.2022 11:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um leiðtogafund Nato sem nú fer fram í Madríd á Spáni. Tyrkir sættust á það í gær að samþykkja inngöngu Svía og Finna í bandalagið. Innlent 29.6.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kæru sem lögð hefur verið fram á hendur Vítalíu Lazarevu og Arnari Grant fyrir tilraun til fjárkúgunar. Innlent 28.6.2022 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mikilvægi þess að fólk velji sér raforkusala en um 700 manna hópur er í hættu á að lokað verði fyrir rafmagnið hjá þeim innan tíðar. Innlent 27.6.2022 11:39
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Rússar vörpuðu sprengjum á Kænugarð í fyrsta sinn í þrjár vikur. Við ræðum við Íslending í borginni sem er langþreyttur á stríðinu. Leiðtogar G7-ríkjanna koma saman á mikilvægum fundi í dag. Við fjöllum um stöðu mála í Úkraínu í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 26.6.2022 11:51
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Tveir eru látnir og fjórtán særðir eftir skotárás á hinsegin skemmtistað í miðborg Oslóar í nótt. Lögreglan rannsakar árásina sem hryðjuverk. Gleðigöngu Oslóar sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Við ræðum við Íslending búsettan í Osló í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 25.6.2022 11:52
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður kórónuveirufaraldurinn enn og aftur til umfjöllunar en veiran virðist síður en svo dauð úr öllum æðum og hefur innlögnum á sjúkrahús fjölgað talsvert. Innlent 24.6.2022 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málið sem kom upp í norðurbæ Hafnarfjarðar í gær. Byssumaðurinn hefur nú verið vistaður á viðeigandi stofnun. Innlent 23.6.2022 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið sem verið hefur í norðurbæ Hafnarfjarðar síðan í morgun. Innlent 22.6.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um meint brot Eimskips um meðhöndlun úrgangs en rannsóknin, sem varðar förgun á tveimur skipum félagsins er sögð umfangsmikil. Innlent 21.6.2022 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður til viðtals í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann fundar í dag með fulltrúum hjúkrunarheimila um mögulegar takmarkanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 20.6.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Frakkar ganga að kjörborðinu í dag þegar seinni umferð frönsku þingkosninganna fer fram. Vinstrimenn eru í mikilli sókn og ógna þingmeirihluta Emmanuel Marcron Frakklandsforseta, sem virðist ætla að tapa talsverðu fylgi. Innlent 19.6.2022 11:49
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá hrakförum ferjunnar Baldurs, sem varð vélarvana á Breiðafirði fyrr í dag með yfir hundrað farþega um borð. Rætt verður við Ásgrím Ásgrímsson, sem stýrir aðgerðum Landhelgisgæslunnar, í beinni útsendingu. Innlent 18.6.2022 11:53
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum gerum við upp þinglokin í nótt og förum yfir hvaða mál voru samþykkt á lokametrum þingsins. Innlent 16.6.2022 11:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra en tilkynnt var um það í morgun að veðsetningarhlutfall fyrir fyrstu kaupendur yrði lækkað úr 90% í 85%. Innlent 15.6.2022 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um Rammaáætlun en þingmenn þriggja minnihlutaflokka ætla í dag að leggja fram breytingartillögu til að reyna að halda stórum virkjanakostum í verndarflokki. Innlent 14.6.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni en þriðja tilfelli apabólunnar kom upp hér á landi um helgina. Innlent 13.6.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Erlendur ferðamaður á áttræðisaldri lést í Reynisfjöru í gær. Eiginkona hans bjargaðist naumlega eftir að hafa skolað út í sömu öldu. Þetta er meðal þess sem er til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Innlent 11.6.2022 11:56
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við lögfræðing sem er ekki sammála lögreglustjóra um að gæsluvarðhaldsúrræði hér á landi þurfi að auka. Innlent 10.6.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni en í morgun bárust þær fregnir að fyrstu tilfelli apabólu hefðu að öllum líkindum greinst hér á landi. Innlent 9.6.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara sem hefur átt tvo fundi með þeim sem fara fyrir rannsókn og saksókn í Samherjamálinu í Namibíu. Innlent 8.6.2022 11:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Dag B. Eggertsson borgarstjóra en tilkynnt var um nýjan meirihluta í Reykjavík í gær. Innlent 7.6.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Nýr borgarstjórnarmeirihluti verður kynntur klukkan þrjú í dag þegar oddvitar Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynna meirihlutasáttmála. Vinnu við myndun meirihlutans lauk í gær, en oddviti Viðreisnar segir viðræður um embættaskiptingu hafa verið nokkuð púsl. Innlent 6.6.2022 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu, um morðrannsókn. Tengsl voru á milli mannsins sem lögregla telur að hafi verið myrtur í Barðavogi í Reykjavík í gærkvöldi, og þess sem lögregla hefur handtekið grunaðan um morðið. Lögreglan vinnur nú að því að ræða við hugsanleg vitni. Innlent 5.6.2022 11:46
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður stríðið í Úkraínu til umfjöllunar en í dag eru liðnir hundrað dagar síðan Rússar réðust inn í landið. Innlent 3.6.2022 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Hækkun fasteignaskatta verður áfram til umfjöllunar í hádegisfréttum og að þessu sinni beinum við sjónum okkar að atvinnuhúsnæði. Innlent 2.6.2022 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fasteignagjöldin sem hækka verulega á næsta ári. Innlent 1.6.2022 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um rannsókn lögreglunnar á Vestfjörðum á bílslysi sem varð á Óshlíðarvegi árið 1973 þar sem ungur maður lét lífið. Innlent 31.5.2022 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við púlsinn á meirihlutaviðræðum í Reykjavík en það er síðasti meirihlutinn sem eftir á að mynda í stærstu sveitarfélögum landsins. Innlent 30.5.2022 11:36