Tækni Aukin afköst þegar fólk vinnur heima „Við sáum það eins og fleiri fyrirtæki þegar við þurftum að senda fólkið okkar heim og vinna að heiman þá náðum við að halda bankanum rekstrarhæfum þrátt fyrir að við værum með lokað og fáir væru í höfuðstöðvum bankans,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:30 Bein útsending: Hvernig má nýta íslenskt rok? Háskólinn í Reykjavík hefur undanfarnar vikur boðið upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu á hverjum þriðjudegi og verður þar engin breyting á í dag. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:18 Microsoft skiptir blaðamönnum út fyrir vélmenni Microsoft hyggst skipta blaðamönnum sem skrifa fréttir fyrir MSN vefsíðu fyrirtækisins út fyrir vélmenni sem velja nýtt fréttaefni sjálfkrafa. Erlent 30.5.2020 13:37 Stefnt á að hægt verði að tala íslensku við tækin eftir fimm ár „Þetta er mjög alvarlegt og eins og þú segir þá talar fólk við vélar, fólk talar við tæki, talar við símana sína og það mun bara aukast en það er á erlendum málum, ekki íslensku,“ sagði Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannróms. Innlent 30.5.2020 11:48 Frumgerð SpaceX sprakk í loft upp Frumgerð fyrirtækisins SpaceX af Starship geimfarinu sprakk í loft upp eftir tilraun á hreyfli geimfarsins í Texas í gær. Erlent 30.5.2020 08:26 Bein útsending: Úrslitin ráðast í Hack The Crisis Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Vísir er með beina útsendingu frá verðlaunaafhendingunni. Viðskipti innlent 29.5.2020 11:31 Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:05 Bein útsending: Hvað eru skammtatölvur? Farið verður yfir eiginleika skammtatölva í Þriðjudagsfyrirlestri Háskólans í Reykjavík sem hefst á slaginu 12. Viðskipti innlent 26.5.2020 11:30 Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. Erlent 26.5.2020 06:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. Lífið 25.5.2020 16:31 Bein útsending: Hack the Crisis Iceland Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna lausnir á áskorunum heilbrigðiskerfisins tengdum COVID-19 á „Hack the crisis Iceland“ hakkaþoninu dagana 22.-24 maí næstkomandi. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:02 Stafrænu ökuskírteinin verði tilbúin í sumar Rafræn ökuskírteini eru handan við hornið, að sögn nýs markaðsstjóra verkefnastofunnar Stafræns Íslands. Innlent 22.5.2020 10:59 Reglugerð um stafræn ökuskírteini í samráðsgátt Verkefnastofan Stafrænt Ísland hefur unnið að tæknilegri útfærslu stafrænna ökuskírteina í samstarfi við ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytið. Frumvarp til breytinga á reglugerð um ökuskírteini hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 21.5.2020 07:01 Fólkið stjórni tækninni en ekki tæknin fólkinu Ráðherrar kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar hvað lítur að stuðningi við tækni, vísindi og nýsköpun í gegnum svokallaða markáætlun á blaðamannafundi í dag. Innlent 20.5.2020 20:00 Hökkum krísuna Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna. Skoðun 20.5.2020 12:01 Bein útsending: Aðgerðir fyrir nýsköpun og vísindi „Út úr kófinu: vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar“ er yfirskrift blaðamannafundar sem forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til í dag. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:16 Vigdís talin best 116 umsækjenda Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 19.5.2020 16:11 Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. Viðskipti innlent 19.5.2020 13:18 Leynilegt geimfar ber merkilega tilraun út í geim Flugher Bandaríkjanna stefnir á að skjóta dularfullri geimflaug á braut um jörðu á morgun. Farið sem kallast X-37B mun bera mörg tilraunaverkefni en eitt þeirra hefur vakið meiri athygli en önnur. Erlent 15.5.2020 14:08 Sleppa söluþóknun og lækka verð á ferðum um allt að 50 prósent Ferðaþjónustufyrirtæki borga ekki neitt fyrir að skrá sig á nýtt markaðstorg, engin söluþóknun er tekin og fyrir vikið hefur því verið hægt að bjóða tugprósenta lægra verð en á hefðbundnum bókunarsíðum Viðskipti innlent 13.5.2020 14:24 Rakningarappið ekki valdið straumhvörfum í smitrakningu Gestur Pálmason, einn af meðlimum smitrakningarteymis almavannavarna, telur að þó að smitrakningarforritið Rakning C-19 hafi reynst gagnlegt í nokkrum tilfellum hafi það ekki valdið straumhvörfum í starfi teymisins við það að rekja smit hér á landi. Innlent 12.5.2020 11:21 Vélhundurinn Depill heldur uppi röð og reglu í Singapúr á veirutímum Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlent 11.5.2020 12:14 Bein útsending: Sækjum fram í breyttum heimi - Stafræn tækniráðstefna fyrir íslenska ferðaþjónustu Þann 8.maí standa Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa fyrir ráðstefnunni Iceland Travel Tech sem miðuð er að breiðri virðiskeðju ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 8.5.2020 13:17 Róbótar vinna erfiðisverkin Carlos Mendoza skrifar um öruggt starfsumhverfi og bætta framleiðslustýringu með róbótum. Skoðun 8.5.2020 12:00 Ford deilir gögnum sjálfkeyrandi bíla Bílaframleiðandinn Ford hefur deilt gögnum úr prófunum sjálfkeyrandi bíla framleiðandans. Markmiðið er að stuðla að og auka rannsóknir og þróun á sviði sjálfkeyrandi bíla. Bílar 7.5.2020 07:00 Skutu nýrri eldflaug og nýju geimfari á loft Kínverjar skutu nýrri kynslóð eldflauga á loft í fyrsta sinni í gær. Þessi eldflaug á að bera menn og nýja geimstöð á braut um jörðu, sem og geimför til mars. Erlent 6.5.2020 10:20 Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið. Viðskipti erlent 6.5.2020 08:37 Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina Innlent 30.4.2020 11:54 Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. Atvinnulíf 28.4.2020 09:01 „Geimkórall“ á þrítugsafmæli Hubble-geimsjónaukans Hubble-geimsjónaukinn hefur valdið straumhvörfum í stjörnufræði á þeim þrjátíu árum sem hann hefur nú hringsólað um jörðina. Í tilefni tímamótanna hafa vísindamenn birt nýja mynd af risavaxinni stjörnuþoku þar sem nýjar stjörnur eru að fæðast. Erlent 24.4.2020 16:24 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 85 ›
Aukin afköst þegar fólk vinnur heima „Við sáum það eins og fleiri fyrirtæki þegar við þurftum að senda fólkið okkar heim og vinna að heiman þá náðum við að halda bankanum rekstrarhæfum þrátt fyrir að við værum með lokað og fáir væru í höfuðstöðvum bankans,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:30
Bein útsending: Hvernig má nýta íslenskt rok? Háskólinn í Reykjavík hefur undanfarnar vikur boðið upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu á hverjum þriðjudegi og verður þar engin breyting á í dag. Viðskipti innlent 2.6.2020 11:18
Microsoft skiptir blaðamönnum út fyrir vélmenni Microsoft hyggst skipta blaðamönnum sem skrifa fréttir fyrir MSN vefsíðu fyrirtækisins út fyrir vélmenni sem velja nýtt fréttaefni sjálfkrafa. Erlent 30.5.2020 13:37
Stefnt á að hægt verði að tala íslensku við tækin eftir fimm ár „Þetta er mjög alvarlegt og eins og þú segir þá talar fólk við vélar, fólk talar við tæki, talar við símana sína og það mun bara aukast en það er á erlendum málum, ekki íslensku,“ sagði Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannróms. Innlent 30.5.2020 11:48
Frumgerð SpaceX sprakk í loft upp Frumgerð fyrirtækisins SpaceX af Starship geimfarinu sprakk í loft upp eftir tilraun á hreyfli geimfarsins í Texas í gær. Erlent 30.5.2020 08:26
Bein útsending: Úrslitin ráðast í Hack The Crisis Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Vísir er með beina útsendingu frá verðlaunaafhendingunni. Viðskipti innlent 29.5.2020 11:31
Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:05
Bein útsending: Hvað eru skammtatölvur? Farið verður yfir eiginleika skammtatölva í Þriðjudagsfyrirlestri Háskólans í Reykjavík sem hefst á slaginu 12. Viðskipti innlent 26.5.2020 11:30
Geimskot Virgin Orbit misheppnaðist Starfsmönnum fyrirtækisins Virgin Orbit, sem er í eigu auðjöfursins Richard Branson, mistókst í gærkvöldi að skjóta eldflaug út í geim. Erlent 26.5.2020 06:30
„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. Lífið 25.5.2020 16:31
Bein útsending: Hack the Crisis Iceland Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna lausnir á áskorunum heilbrigðiskerfisins tengdum COVID-19 á „Hack the crisis Iceland“ hakkaþoninu dagana 22.-24 maí næstkomandi. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:02
Stafrænu ökuskírteinin verði tilbúin í sumar Rafræn ökuskírteini eru handan við hornið, að sögn nýs markaðsstjóra verkefnastofunnar Stafræns Íslands. Innlent 22.5.2020 10:59
Reglugerð um stafræn ökuskírteini í samráðsgátt Verkefnastofan Stafrænt Ísland hefur unnið að tæknilegri útfærslu stafrænna ökuskírteina í samstarfi við ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytið. Frumvarp til breytinga á reglugerð um ökuskírteini hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 21.5.2020 07:01
Fólkið stjórni tækninni en ekki tæknin fólkinu Ráðherrar kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar hvað lítur að stuðningi við tækni, vísindi og nýsköpun í gegnum svokallaða markáætlun á blaðamannafundi í dag. Innlent 20.5.2020 20:00
Hökkum krísuna Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna. Skoðun 20.5.2020 12:01
Bein útsending: Aðgerðir fyrir nýsköpun og vísindi „Út úr kófinu: vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar“ er yfirskrift blaðamannafundar sem forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra boða til í dag. Viðskipti innlent 20.5.2020 11:16
Vigdís talin best 116 umsækjenda Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Viðskipti innlent 19.5.2020 16:11
Íslandsbanki með þrjú útibú á höfuðborgarsvæðinu eftir lokun á Granda og Höfða Íslandsbanki hefur í hyggju að loka útibúum sínum á Höfðabakka og Granda. Viðskipti innlent 19.5.2020 13:18
Leynilegt geimfar ber merkilega tilraun út í geim Flugher Bandaríkjanna stefnir á að skjóta dularfullri geimflaug á braut um jörðu á morgun. Farið sem kallast X-37B mun bera mörg tilraunaverkefni en eitt þeirra hefur vakið meiri athygli en önnur. Erlent 15.5.2020 14:08
Sleppa söluþóknun og lækka verð á ferðum um allt að 50 prósent Ferðaþjónustufyrirtæki borga ekki neitt fyrir að skrá sig á nýtt markaðstorg, engin söluþóknun er tekin og fyrir vikið hefur því verið hægt að bjóða tugprósenta lægra verð en á hefðbundnum bókunarsíðum Viðskipti innlent 13.5.2020 14:24
Rakningarappið ekki valdið straumhvörfum í smitrakningu Gestur Pálmason, einn af meðlimum smitrakningarteymis almavannavarna, telur að þó að smitrakningarforritið Rakning C-19 hafi reynst gagnlegt í nokkrum tilfellum hafi það ekki valdið straumhvörfum í starfi teymisins við það að rekja smit hér á landi. Innlent 12.5.2020 11:21
Vélhundurinn Depill heldur uppi röð og reglu í Singapúr á veirutímum Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlent 11.5.2020 12:14
Bein útsending: Sækjum fram í breyttum heimi - Stafræn tækniráðstefna fyrir íslenska ferðaþjónustu Þann 8.maí standa Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa fyrir ráðstefnunni Iceland Travel Tech sem miðuð er að breiðri virðiskeðju ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 8.5.2020 13:17
Róbótar vinna erfiðisverkin Carlos Mendoza skrifar um öruggt starfsumhverfi og bætta framleiðslustýringu með róbótum. Skoðun 8.5.2020 12:00
Ford deilir gögnum sjálfkeyrandi bíla Bílaframleiðandinn Ford hefur deilt gögnum úr prófunum sjálfkeyrandi bíla framleiðandans. Markmiðið er að stuðla að og auka rannsóknir og þróun á sviði sjálfkeyrandi bíla. Bílar 7.5.2020 07:00
Skutu nýrri eldflaug og nýju geimfari á loft Kínverjar skutu nýrri kynslóð eldflauga á loft í fyrsta sinni í gær. Þessi eldflaug á að bera menn og nýja geimstöð á braut um jörðu, sem og geimför til mars. Erlent 6.5.2020 10:20
Tinder fær heljarinnar uppfærslu í sumar Myndsímtöl í Tinder eru handan við hornið. Viðskipti erlent 6.5.2020 08:37
Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina Innlent 30.4.2020 11:54
Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. Atvinnulíf 28.4.2020 09:01
„Geimkórall“ á þrítugsafmæli Hubble-geimsjónaukans Hubble-geimsjónaukinn hefur valdið straumhvörfum í stjörnufræði á þeim þrjátíu árum sem hann hefur nú hringsólað um jörðina. Í tilefni tímamótanna hafa vísindamenn birt nýja mynd af risavaxinni stjörnuþoku þar sem nýjar stjörnur eru að fæðast. Erlent 24.4.2020 16:24