Spænski boltinn Messi: Við vitum hvað er að Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 7.3.2013 09:15 Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009. Fótbolti 6.3.2013 11:22 Hægt að kaupa vinstri fót Messi á 662 milljónir Japanir eru hrifnir af Argentínumanninum Lionel Messi eins og restin af heiminum og nú er hægt að kaupa nákvæma eftirlíkingu af vinstri fæti Messi í Tókíó. Styttan er úr gulli og er metin á um 3,5 milljónir punda eða 662 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 6.3.2013 10:17 Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. Fótbolti 6.3.2013 08:52 Vidic: Yrði ekki hissa að sjá Ronaldo aftur í búningi United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, býst við því að Cristiano Ronaldo spili aftur fyrir Manchester United í framtíðinni en Ronaldo mætir með Real Madrid á Old Trafford í kvöld í sínum fyrsta leik á sínum gamla heimavelli síðan að hann var seldur til Spánar. Fótbolti 5.3.2013 12:01 Tólf mörk í tveimur leikjum United og Real á Old Trafford Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. Fótbolti 5.3.2013 11:46 Eiður Smári skoraði í síðasta sigri Mourinho á Old Trafford Jose Mourinho hefur náð betri árangri en Sir Alex Ferguson þegar knattspyrnustjórarnir tveir hafa mæst með sín lið. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verður þetta sextán viðureignin hjá liðum þeirra Mourinho og Ferguson. Fótbolti 5.3.2013 11:54 Benzema: Fyrsta markið ræður öllu Karim Benzema, framherji Real Madrid, er viss um að fyrsta markið ráði úrslitum þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 11:12 Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 09:14 Ferguson: Megum ekki vera hræddir við Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara mörgum spurningum um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann félagsins og núverandi aðalstjörnu Real Madrid. Manchester United mætir Real Madrid á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 09:11 Barcelona bíður eftir Vilanova og breytir engu Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. Fótbolti 5.3.2013 08:54 Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.3.2013 15:06 Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. Fótbolti 4.3.2013 10:47 Real Madrid með tak á Barcelona Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona. Fótbolti 1.3.2013 14:45 Xavi missir af El Clásico á morgun Xavi, miðjumaður Barcelona, verður ekki með liðinu á móti Real Madrid á morgun en liðin spila þá seinni deildarleik sinn í vetur aðeins nokkrum dögum eftir að Real Madrid sló Barca út úr spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 1.3.2013 15:45 Xavi: Þessi bikar skiptir minnstu máli Real Madrid fór illa með Barcelona á Camp Nou í gær er Madridingar tryggðu sér sæti í úrslitum spænska Konungsbikarsins. Lið Barcelona var heillum horfið í leiknum. Fótbolti 27.2.2013 12:09 Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 26.2.2013 21:59 Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fótbolti 26.2.2013 16:13 Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. Fótbolti 26.2.2013 11:31 Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. Fótbolti 26.2.2013 11:45 Messi segist ekki þurfa neina hvíld Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, er ekki hrifinn af skiptikerfum og segist ekki þurfa á neinni hvíld að halda. Fótbolti 25.2.2013 09:35 Messi skoraði í fimmtánda deildarleiknum í röð Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Sevilla á Spáni og komst þar með aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 21.2.2013 17:40 Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. Fótbolti 22.2.2013 13:13 Ramos: Rauða spjaldið ósanngjarnt Sergio Ramos fékk tvær áminningar sömu mínútunni þegar að Real vann 2-0 sigur á Rayo Vallecano í gærkvöldi. Fótbolti 18.2.2013 13:28 Hér eru öll mörkin hans Messi fyrir Barcelona - frá 1 til 301 Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 endurkomusigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni með því að skora tvö mörk í seinni hálfleiknum. Messi braut þrjú hundruð marka múrinn með fyrra markinu og hefur nú skorað 301 mark í 366 leikjum fyrir Barcelona. Fótbolti 17.2.2013 14:55 Messi kláraði Granada Barcelona vann fínan sigur, 2-1, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Granada. Fótbolti 15.2.2013 18:21 Xavi: Við elskum pressuna Hinn frábæri miðjumaður Barcelona, Xavi, segir að lið Barcelona fagni álaginu og pressunni sem er á liðinu um þessar mundir. Fótbolti 15.2.2013 11:16 Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2013 08:50 Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.2.2013 12:01 Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 11:36 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 268 ›
Messi: Við vitum hvað er að Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 7.3.2013 09:15
Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009. Fótbolti 6.3.2013 11:22
Hægt að kaupa vinstri fót Messi á 662 milljónir Japanir eru hrifnir af Argentínumanninum Lionel Messi eins og restin af heiminum og nú er hægt að kaupa nákvæma eftirlíkingu af vinstri fæti Messi í Tókíó. Styttan er úr gulli og er metin á um 3,5 milljónir punda eða 662 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 6.3.2013 10:17
Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. Fótbolti 6.3.2013 08:52
Vidic: Yrði ekki hissa að sjá Ronaldo aftur í búningi United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, býst við því að Cristiano Ronaldo spili aftur fyrir Manchester United í framtíðinni en Ronaldo mætir með Real Madrid á Old Trafford í kvöld í sínum fyrsta leik á sínum gamla heimavelli síðan að hann var seldur til Spánar. Fótbolti 5.3.2013 12:01
Tólf mörk í tveimur leikjum United og Real á Old Trafford Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. Fótbolti 5.3.2013 11:46
Eiður Smári skoraði í síðasta sigri Mourinho á Old Trafford Jose Mourinho hefur náð betri árangri en Sir Alex Ferguson þegar knattspyrnustjórarnir tveir hafa mæst með sín lið. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verður þetta sextán viðureignin hjá liðum þeirra Mourinho og Ferguson. Fótbolti 5.3.2013 11:54
Benzema: Fyrsta markið ræður öllu Karim Benzema, framherji Real Madrid, er viss um að fyrsta markið ráði úrslitum þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 11:12
Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 09:14
Ferguson: Megum ekki vera hræddir við Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara mörgum spurningum um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann félagsins og núverandi aðalstjörnu Real Madrid. Manchester United mætir Real Madrid á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 09:11
Barcelona bíður eftir Vilanova og breytir engu Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. Fótbolti 5.3.2013 08:54
Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.3.2013 15:06
Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. Fótbolti 4.3.2013 10:47
Real Madrid með tak á Barcelona Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona. Fótbolti 1.3.2013 14:45
Xavi missir af El Clásico á morgun Xavi, miðjumaður Barcelona, verður ekki með liðinu á móti Real Madrid á morgun en liðin spila þá seinni deildarleik sinn í vetur aðeins nokkrum dögum eftir að Real Madrid sló Barca út úr spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 1.3.2013 15:45
Xavi: Þessi bikar skiptir minnstu máli Real Madrid fór illa með Barcelona á Camp Nou í gær er Madridingar tryggðu sér sæti í úrslitum spænska Konungsbikarsins. Lið Barcelona var heillum horfið í leiknum. Fótbolti 27.2.2013 12:09
Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 26.2.2013 21:59
Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fótbolti 26.2.2013 16:13
Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. Fótbolti 26.2.2013 11:31
Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. Fótbolti 26.2.2013 11:45
Messi segist ekki þurfa neina hvíld Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, er ekki hrifinn af skiptikerfum og segist ekki þurfa á neinni hvíld að halda. Fótbolti 25.2.2013 09:35
Messi skoraði í fimmtánda deildarleiknum í röð Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Sevilla á Spáni og komst þar með aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 21.2.2013 17:40
Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. Fótbolti 22.2.2013 13:13
Ramos: Rauða spjaldið ósanngjarnt Sergio Ramos fékk tvær áminningar sömu mínútunni þegar að Real vann 2-0 sigur á Rayo Vallecano í gærkvöldi. Fótbolti 18.2.2013 13:28
Hér eru öll mörkin hans Messi fyrir Barcelona - frá 1 til 301 Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 endurkomusigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni með því að skora tvö mörk í seinni hálfleiknum. Messi braut þrjú hundruð marka múrinn með fyrra markinu og hefur nú skorað 301 mark í 366 leikjum fyrir Barcelona. Fótbolti 17.2.2013 14:55
Messi kláraði Granada Barcelona vann fínan sigur, 2-1, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Granada. Fótbolti 15.2.2013 18:21
Xavi: Við elskum pressuna Hinn frábæri miðjumaður Barcelona, Xavi, segir að lið Barcelona fagni álaginu og pressunni sem er á liðinu um þessar mundir. Fótbolti 15.2.2013 11:16
Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2013 08:50
Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.2.2013 12:01
Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 11:36