Spænski boltinn

Fréttamynd

Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona

Barcelona vann 5-0 sigur á Napoli í leik liðanna í árlegum leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld en þetta var í 46. sinn sem Barcelona byrjar tímabilið á því að spila á þessu æfingamóti sem ávallt fer fram á Nývangi. Barcelona fór þarna illa með ítalska liðið en bæði liðin spila í Meistaradeildinni í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho ætlar ekki að biðjast afsökunar

Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, ætlar ekki að biðjast afsökunar á hegðun sinni eftir síðari leik spænska Ofurbikarsins gegn Barcelona, en Real Madrid þurfti að lúta í gras fyrir erkifjendunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Dani Alves næstur á innkaupalistanum hjá Rússunum

Dani Alves, hægri bakvörður Barcelona-liðsins, gæti verið á leiðinni til rússneska liðsins Anzhi FC en forráðamenn ætla að fylgja á eftir kaupunum á Samuel Eto'o með því að tæla líka Brasilíumanninn til Rússlands.

Fótbolti
Fréttamynd

Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus

Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrstu umferð spænska boltans frestað

Fyrstu umferð í efstu og næstefstu deild spænsku deildarkeppninnar í knattspyrnu hefur verið frestað. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni, AFE, höfðu áður hótað verkfalli fyrstu tvær leikhelgarnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola jafnaði met Johan Cruyff hjá Barcelona

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, vann í gær sinn ellefta titil sem þjálfari félagsins og jafnaði þar með metið sem Hollendingurinn Johan Cruyff átti einn áður. Barcelona tryggði sér þá sigur í spænska Ofurbikarnum með 3-2 sigri á erkifjendunum í Real Madrid í seinni leik liðanna en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola: Real Madrid er ennþá betra en Barcelona

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að Real Madrid sé á undan sínu liði í undirbúningi fyrir tímabilið og sé því sigurstranglegra í kvöld þegar liðin mætast Camp Nou í seinni leik þeirra í Ofurbikarnum á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Wenger: Við seldum Fabregas á útsöluverði

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að Barcelona hafi fengið Cesc Fabregas alltof ódýrt af því að leikmaðurinn hafi ekki viljað fara til neins annars félags. 35 þúsund manns tóku á móti Fabregas á Camp Nou í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho: Hópurinn er klár

Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, segir að leikmannahópurinn sér tilbúinn fyrir komandi átök í spænsku deildinni.

Fótbolti