Spænski boltinn

Fréttamynd

Diego Simeone framlengir við Atlético Madrid

Diego Simeone hefur framlengt smning sinn við spænsku meistarana Atlético Madrid. Simeone tók fyrst við liðinu árið 2011, eða fyrir tíu árum, og mun nú stýra liðinu til ársins 2024 í það minnsta.

Fótbolti
Fréttamynd

Ramos til Parísar

Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sænsk lands­liðs­kona til Barcelona

Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrirliði Barcelona til Manchester City

Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvað eru Messi og Barcelona að spá?

Samningur Lionel Messi við Barcelona rann út í dag, 1. júlí. Hvernig getur það verið að einn albesti knattspyrnumaður allra tíma sé samningslaus og hvað ætli framtíðin beri í skauti sér?

Fótbolti
Fréttamynd

De Boer létt eftir félagaskipti Depay

Frank De Boer, þjálfara hollenska landsliðsins, er létt eftir að loks var staðfest í gær að lærisveinn hans hjá Hollandi, Memphis Depay, skiptir til Barcelona í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Koeman nær í landa sinn

Barcelona staðfesti í dag komu Memphis Depay til féalgsins en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Katalóníurisann.

Fótbolti
Fréttamynd

„Grín að láta Suarez fara“

Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi tilbúinn að taka við Barcelona

Xavi Hernandez segist nú vera klár í það að taka við liði Barcelona og segir að það yrðu forréttindi fyrir hann að fá að þjálfa sinn gamla liðsfélaga Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Skrifaði undir samning sem gildir næsta ára­tuginn

Það eru fáir – ef einhverjir – knattspyrnumenn þarna úti sem hafa skrifað undir tíu ára samning á lífsleiðinni. Jon Moncayola, leikmaður Osasuna í La Liga, spænski úrvalsdeildinni, varð hins vegar í dag einn af þeim.

Fótbolti