Opna breska

Hovland skákar McIlroy | Stefnir í spennandi einvígi
Það stefnir allt í rosalegt einvígi milli hins Norður-Írska Rory McIlroy og Viktor Hovland frá Noregi á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi.

LIV kylfingar vekja athygli á Opna breska
Alls eru 24 kylfingar sem keppa á LIV mótaröðinni í golfi sem taka þátt á Opna bresku mótaröðin sem nú stendur yfir.

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska
Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Smith leiðir Opna breska eftir dag tvö
Ástralinn Cameron Smith er í fyrsta sæti á Opna breska mótinu í golfi eftir annan hring mótsins. Mótið stendur yfir frá 14. til 17. júlí.

Tárvotur Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn
Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á St. Andrews-vellinum í Skotlandi. Tiger átti erfitt uppdráttar frá upphafi, en honum var vel fagnað þegar hann gekk inn á 18. flöt.

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska
Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Stenson og Garcia stökkva upp listann
Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á sinn annan hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, The Open, er ekki úr vegi að líta yfir stöðuna á mótinu.

Mcllroy nartar í hæla Young
Fyrsta keppnisdagur Opna breska meistaramótsins í golfi fór fram í dag á St. Andrews en mótið er haldið í 150. skipti að þessu sinni. Bandaríski kylfingurinn Cameron Young er í foyrstu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék hringinn í dag á áttum höggum undir pari vallarins.

Cameron Young leiðir en Tiger Woods fer hræðilega af stað
Opna breska meistaramótið í golfi, The Open, hófst í morgun og nú hafa allir kylfingar hafið leik. Cameron Young leiðir á átta höggum undir pari St. Andrews-vallarins eftir sinn fyrsta hring, en Tiger Woods hefur farið hörmulega af stað og er á fjórum höggum yfir pari eftir jafn margar holur.

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska
Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska
Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Stefnir í áhorfendamet á Opna breska
Alls munu 290 þúsund manns mæta og fylgjast með Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á hinum fornfræga St. Andrews-velli á fimmtudaginn kemur, 14. júlí.

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska
Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska
Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Haraldur og Guðmundur á pari og komust ekki á The Open
Þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson reyndu báðir fyrir sér á lokaúrtökumótinu fyrir The Open, opna breska meistaramótið í golfi, í dag. Báðir léku þeir hringina tvo á pari og komust því ekki inn á þetta virta risamót.

Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open
Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót.

Li(v)ðhlauparnir fá að keppa á Opna breska
Kylfingum sem hafa gengið til liðs við hina afar umdeildu LIV-mótaröð í Sádí-Arabíu verður ekki meinað að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi, fjórða risamóti ársins.

Tiger Woods ætlar sér að spila á The Open
Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur staðfest að hann ætli sér að vera með á The Open-meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í júlí.

Norðurlandabarátta fyrir lokahringinn á Opna breska
Hin sænska Anna Nordqvist lék besta hring mótsins á Opna breska meistaramótinu í golfi á Carnoustie-vellinum í Skotlandi í gær. Hún deilir forystunni með hinni dönsku Nönnu Koertz Madsen á afar jöfnu móti. Lokahringurinn fer fram í dag.

Tvær í forystu þegar keppni er hálfnuð - þeirri bestu fataðist flugið
Spennan er mikil á toppnum á Opna breska mótinu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. Þriðji hringur mótsins hefst í dag.

Ólympíumeistarinn byrjar vel á opna breska hjá konunum
Bandaríski kylfingurinn Nelly Korda var ein af þremur kylfingum sem léku best á fyrsta degi á opna breska meistaramótinu í golfi.

Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á opna breska
Louis Oosthuizen leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer í Englandi um helgina.

Blótaði og braut kylfuna í bræðikasti
Tyrrell Hatton á yfir höfði sér sekt eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu á Opna breska mótinu í golfi í dag. Hann er úr leik á mótinu.

Segir að DeChambeau sé martraðarviðskiptavinur og líkir honum við frekt barn
Starfsmenn golfkylfuframleiðandans Cobra segja að Bryson DeChambeau sé martraðarviðskiptavinur og líkja honum við frekt barn eftir að hann sagði að sérhannaður dræver hans frá fyrirtækinu væri ömurlegur.

Oosthuizen leiðir og hamfaradagur Phil Mickelson á fyrsta degi Opna breska
Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen leiðir á sex höggum undir pari, á meðan að Phil Mickelson fann engan veginn taktinn og rekur lestina.

Fyrrverandi meistarar í efstu sætum
Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag.

Tvífari kylfusveins Happys Gilmore fékk fyrsta örninn á Opna breska
Bandaríkjamaðurinn ungi Will Zalatoris fékk fyrsta örninn á Opna breska meistaramótinu í golfi í ár.

Draumabyrjun hjá Harman og Spieth fer vel af stað
Hið sögufræga Opna breska meistaramót í golfi hófst á Royal St George's vellinum í dag.

Strangar reglur fyrir keppendur en fjöldi áhorfenda á The Open
Eftir langa bið vegna kórónuveirufaraldursins verður The Open, eitt risamótanna og elsta golfmót heims, haldið á Englandi um helgina. Keppni hefst í fyrramálið en kylfingar þurfa að gæta þess að fylgja ströngum sóttvarnareglum ella eiga á hættu að vera dæmdir úr keppni.

Vann sitt fyrsta risamót ári eftir að hún íhugaði að hætta
Sophia Popov landaði sigri á sínu fyrsta risamóti í golfi um helgina. Sigurinn var óvæntur en Sophia er langt frá því að vera talin einn besti kylfingur í heims.