Fótbolti á Norðurlöndum Góðri hrinu Álasunds lokið en Norrköping skaut sér í annað sætið Það var ólíkt gengi Íslendingaliðanna í Noregi og Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 12.5.2017 18:59 Hallgrímur og félagar með þriðja sigurinn í síðustu fjórum leikjum Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar Lyngby bar sigurorð af Nordsjælland, 2-1, í úrslitariðli dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 12.5.2017 16:03 Í þriðja sinn í liði umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason er í liði umferðarinnar hjá Tipsbladet fyrir frammistöðu sína í leik Horsens og Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 9.5.2017 12:12 Enginn lék jafn oft á mótherja og Aron Enginn leikmaður fór oftar framhjá mótherja í 7. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en Aron Sigurðarson. Fótbolti 8.5.2017 20:36 Glódís og stöllur hennar upp í 2. sætið Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Eskilstuna United sem vann 2-1 sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2017 19:30 Kjartan Henry skoraði í Íslendingaslag Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens bar sigurorð af Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2017 19:19 Sænskur landsliðsmaður kemst ekki að fyrir Rúnari Alex: "Hann er mjög góður markvörður“ Patrik Carlgren fékk loksins að þreyta frumraun sína fyrir Nordsjælland og íhugar að framlengja við félagið. Fótbolti 8.5.2017 12:45 Matthías lagði upp sigurmark á elleftu stundu Noregsmeistarar Rosenborgar mörðu sigur, 2-1, á Brann í dramatískum slag í kvöld. Fótbolti 7.5.2017 19:52 Sjáðu sigurdans Glódísar Perlu og stallna hennar Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United unnu góðan sigur á Rosengård, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 4.5.2017 08:03 Frábær sigur hjá Glódísi og félögum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United lönduðu sigri, 3-2, gegn stórliði Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.5.2017 18:52 Frábært mark Guðmundar nokkrum sekúndum frá því að vera sigurmark Guðmundur Þórarinsson var næstum því hetja sinna manna í Norrköping í kvöld þegar liðið sótti stig til Stokkhólms í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.5.2017 17:30 Björn Bergmann setti boltann tvisvar framhjá Ingvari Björn Bergmann Sigurðarson skoraði tvívegis þegar Molde gerði 3-3 jafntefli við Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.4.2017 18:25 Annað tap Guðbjargar og Hallberu í röð Íslendingaliðið Djurgården tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Djurgården laut þá í lægra haldi fyrir Linköpings, 2-1. Fótbolti 30.4.2017 16:01 Arnór á skotskónum þegar Hammarby fór upp í 2. sætið Arnór Smárason skoraði fjórða og síðasta mark Hammarby í 4-0 stórsigri á Athletic Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.4.2017 16:35 Kristianstads vann fyrsta sigurinn og hélt hreinu Sif Atladóttir stóð vaktina í vörn Kristianstads sem vann 0-3 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.4.2017 15:22 Hannes hélt hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum Íslendingaliðin Randers og Esbjerg gerðu markalaust jafntefli þegar þau mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.4.2017 20:26 Fyrsta mark Elfars Freys dugði Horsens ekki til sigurs Elfar Freyr Helgason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Horsens þegar liðið tapaði 2-1 fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.4.2017 18:28 Guðlaugur Victor eftirsóttur víða um Evrópu Fyrirliði Esbjerg er mjög líklega á leið frá liðinu eftir að tímabilinu lýkur. Fótbolti 28.4.2017 08:07 Jón Guðni og félagar héldu hreinu og skutust upp í 3. sætið Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í vörn Norrköping sem vann 3-0 sigur á Jonköpings á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.4.2017 19:01 Eintóm jafntefli hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Hammarby missti af tækifærinu til að fara upp í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við IFK Göteborg í kvöld. Fótbolti 26.4.2017 19:03 Matthías með bæði mörk Rosenborg í bikarsigri Fjölmargir leikir fóru fram í 64-úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 26.4.2017 18:02 Fjögur mörk og þrjú stig hjá AGF Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báðir í byrjunarliði AGF sem rúllaði yfir Aalborg, 4-0, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 24.4.2017 19:11 Guðbjörg fékk á sig þrjú mörk í tapi Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir léku báðar allan leikinn fyrir Djurgården sem tapaði 1-3 fyrir Rosengård í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.4.2017 19:13 Sjáðu mörkin hjá Birni Bergmann og Daníel Leó | Myndbönd Íslensku strákarnir hjá Molde og Aalesund gerðu góða hluti í 4. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Fótbolti 18.4.2017 19:32 Randers klúðraði víti og nýtti sér liðsmuninn ekki Þrátt fyrir að vera manni fleiri í klukkutíma tókst Randers ekki að leggja OB að velli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-0, OB í vil. Fótbolti 18.4.2017 18:45 Köstuðu dauðum rottum inn á völlinn | Myndir Kaupmannahafnarslagur FCK og Bröndby í gær tók heldur betur óvænta stefnu er áhorfendur fóru að kasta dauðum rottum inn á völlinn. Fótbolti 18.4.2017 07:33 Matthías og félagar með fullt hús Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.4.2017 19:54 Björn Bergmann fór á kostum og Aron Elís valinn maður leiksins Ingvar Jónsson hélt hreinu í marki Sandefjord sem vann sinn annan leik. Fótbolti 17.4.2017 17:56 Aðeins eitt stig niðurstaðan hjá Íslendingaliðunum gegn nýliðunum Elías Már Ómarsson lék síðustu 13 mínúturnar þegar IFK Göteborg gerði 1-1 jafntefli við nýliða Athletic Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.4.2017 17:24 Gunnhildur Yrsa fyrirliði í fyrsta leiknum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Vålerenga þegar liðið beið lægri hlut fyrir Avaldsnes, 2-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.4.2017 15:20 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 118 ›
Góðri hrinu Álasunds lokið en Norrköping skaut sér í annað sætið Það var ólíkt gengi Íslendingaliðanna í Noregi og Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 12.5.2017 18:59
Hallgrímur og félagar með þriðja sigurinn í síðustu fjórum leikjum Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar Lyngby bar sigurorð af Nordsjælland, 2-1, í úrslitariðli dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 12.5.2017 16:03
Í þriðja sinn í liði umferðarinnar Kjartan Henry Finnbogason er í liði umferðarinnar hjá Tipsbladet fyrir frammistöðu sína í leik Horsens og Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 9.5.2017 12:12
Enginn lék jafn oft á mótherja og Aron Enginn leikmaður fór oftar framhjá mótherja í 7. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en Aron Sigurðarson. Fótbolti 8.5.2017 20:36
Glódís og stöllur hennar upp í 2. sætið Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Eskilstuna United sem vann 2-1 sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2017 19:30
Kjartan Henry skoraði í Íslendingaslag Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens bar sigurorð af Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2017 19:19
Sænskur landsliðsmaður kemst ekki að fyrir Rúnari Alex: "Hann er mjög góður markvörður“ Patrik Carlgren fékk loksins að þreyta frumraun sína fyrir Nordsjælland og íhugar að framlengja við félagið. Fótbolti 8.5.2017 12:45
Matthías lagði upp sigurmark á elleftu stundu Noregsmeistarar Rosenborgar mörðu sigur, 2-1, á Brann í dramatískum slag í kvöld. Fótbolti 7.5.2017 19:52
Sjáðu sigurdans Glódísar Perlu og stallna hennar Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United unnu góðan sigur á Rosengård, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 4.5.2017 08:03
Frábær sigur hjá Glódísi og félögum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United lönduðu sigri, 3-2, gegn stórliði Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.5.2017 18:52
Frábært mark Guðmundar nokkrum sekúndum frá því að vera sigurmark Guðmundur Þórarinsson var næstum því hetja sinna manna í Norrköping í kvöld þegar liðið sótti stig til Stokkhólms í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.5.2017 17:30
Björn Bergmann setti boltann tvisvar framhjá Ingvari Björn Bergmann Sigurðarson skoraði tvívegis þegar Molde gerði 3-3 jafntefli við Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.4.2017 18:25
Annað tap Guðbjargar og Hallberu í röð Íslendingaliðið Djurgården tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Djurgården laut þá í lægra haldi fyrir Linköpings, 2-1. Fótbolti 30.4.2017 16:01
Arnór á skotskónum þegar Hammarby fór upp í 2. sætið Arnór Smárason skoraði fjórða og síðasta mark Hammarby í 4-0 stórsigri á Athletic Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.4.2017 16:35
Kristianstads vann fyrsta sigurinn og hélt hreinu Sif Atladóttir stóð vaktina í vörn Kristianstads sem vann 0-3 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.4.2017 15:22
Hannes hélt hreinu í fjórða sinn í fimm leikjum Íslendingaliðin Randers og Esbjerg gerðu markalaust jafntefli þegar þau mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28.4.2017 20:26
Fyrsta mark Elfars Freys dugði Horsens ekki til sigurs Elfar Freyr Helgason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Horsens þegar liðið tapaði 2-1 fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.4.2017 18:28
Guðlaugur Victor eftirsóttur víða um Evrópu Fyrirliði Esbjerg er mjög líklega á leið frá liðinu eftir að tímabilinu lýkur. Fótbolti 28.4.2017 08:07
Jón Guðni og félagar héldu hreinu og skutust upp í 3. sætið Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í vörn Norrköping sem vann 3-0 sigur á Jonköpings á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27.4.2017 19:01
Eintóm jafntefli hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Hammarby missti af tækifærinu til að fara upp í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við IFK Göteborg í kvöld. Fótbolti 26.4.2017 19:03
Matthías með bæði mörk Rosenborg í bikarsigri Fjölmargir leikir fóru fram í 64-úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 26.4.2017 18:02
Fjögur mörk og þrjú stig hjá AGF Björn Daníel Sverrisson og Theodór Elmar Bjarnason voru báðir í byrjunarliði AGF sem rúllaði yfir Aalborg, 4-0, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 24.4.2017 19:11
Guðbjörg fékk á sig þrjú mörk í tapi Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir léku báðar allan leikinn fyrir Djurgården sem tapaði 1-3 fyrir Rosengård í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.4.2017 19:13
Sjáðu mörkin hjá Birni Bergmann og Daníel Leó | Myndbönd Íslensku strákarnir hjá Molde og Aalesund gerðu góða hluti í 4. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Fótbolti 18.4.2017 19:32
Randers klúðraði víti og nýtti sér liðsmuninn ekki Þrátt fyrir að vera manni fleiri í klukkutíma tókst Randers ekki að leggja OB að velli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-0, OB í vil. Fótbolti 18.4.2017 18:45
Köstuðu dauðum rottum inn á völlinn | Myndir Kaupmannahafnarslagur FCK og Bröndby í gær tók heldur betur óvænta stefnu er áhorfendur fóru að kasta dauðum rottum inn á völlinn. Fótbolti 18.4.2017 07:33
Matthías og félagar með fullt hús Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.4.2017 19:54
Björn Bergmann fór á kostum og Aron Elís valinn maður leiksins Ingvar Jónsson hélt hreinu í marki Sandefjord sem vann sinn annan leik. Fótbolti 17.4.2017 17:56
Aðeins eitt stig niðurstaðan hjá Íslendingaliðunum gegn nýliðunum Elías Már Ómarsson lék síðustu 13 mínúturnar þegar IFK Göteborg gerði 1-1 jafntefli við nýliða Athletic Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.4.2017 17:24
Gunnhildur Yrsa fyrirliði í fyrsta leiknum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Vålerenga þegar liðið beið lægri hlut fyrir Avaldsnes, 2-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.4.2017 15:20
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti