Fótbolti á Norðurlöndum Ari Freyr og félagar duttu óvænt út úr danska bikarnum Bikarkeppnin hjá danska Íslendingaliðinu Odense BK var stutt gaman þetta tímabilið en OB-liðið datt út í kvöld í 3. umferð bikarsins eftir tap á móti b-deildarliðinu Fredericia. Fótbolti 22.9.2015 18:29 Eiður Aron og Hjörtur Logi 90 mínútna menn í flottum sigri Íslendingaliðið Örebro vann flottan 4-2 heimasigur á Elfsborg í kvöld en liðið var þarna að vinna eitt af efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.9.2015 19:16 Guðlaugur Victor og félagar náðu ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn annan leik með danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg í kvöld en það gekk ekki eins vel og í fyrsta leiknum. Fótbolti 21.9.2015 19:02 Langþráður sigur hjá Vålerenga Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 0-1 sigur á Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.9.2015 19:50 Sjaldséð tap hjá Rosenborg Rosenborg tapaði aðeins sínum þriðja deildarleik á tímabilinu þegar liðið sótti Molde heim í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.9.2015 18:01 Aron Elís byrjaði í tapi Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-3 fyrir Odd á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.9.2015 15:30 Arnór þakkaði traustið og skoraði Helsingborg tapaði fjórða leiknum í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.9.2015 14:54 Nordsjælland vann meistarana Nordsjælland vann góðan útisigur á dönsku meisturunum í Midtjylland í dag. Fótbolti 20.9.2015 13:37 OB upp í fimmta sætið með sigri á Viborg Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru í sigurliði OB sem vann 2-0 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.9.2015 16:31 Viking náði í stig á heimavelli eftir að lenda undir Norsku Víkingarnir upp í annað sæti úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli gegn meisturunum. Fótbolti 18.9.2015 19:00 Sex leikir án sigurs hjá Elmari og félögum AGF tapaði fyrir Baldri Sigurðssyni og félögum hans í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.9.2015 17:53 Zlatan bókaði heilt torg í Malmö Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. Fótbolti 18.9.2015 13:24 Guðlaugur Victor skoraði í fyrsta leik Frábær byrjun Victors í fraumraun sinni með danska liðinu. Fótbolti 14.9.2015 19:23 Lilleström og Avaldsnes í úrslit Það verða tvö Íslendingalið sem leika um norska bikarinn í knattspyrnu kvenna, en Lilleström og Avaldsnes munu leika til úrslita eftir að liðin tryggðu sér sæti í úrslitunum í dag. Fótbolti 12.9.2015 17:00 Mikilvægur sigur Nordsjælland Nordsjælland vann mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 1-0 sigur á Viborg. Fótbolti 12.9.2015 16:13 Haukur Heiðar og félagar á toppinn Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK tylltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 4-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Fótbolti 12.9.2015 16:02 Jafnt hjá Íslendingunum í Kristianstad Þrír Íslendingar spiluðu í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.9.2015 13:54 Glódís og stöllur hennar færast nær meistaratitlinum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United náðu í kvöld fjögurra stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Hammarby á útivelli. Fótbolti 11.9.2015 19:31 Arnór lagði upp mark þegar Norrköping fór á toppinn Arnór Ingvi Traustaon lék allan leikinn á vinstri kantinum þegar Norrköping vann 1-2 útisigur á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.9.2015 19:07 Elmar lék allan leikinn í tapi AGF Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem tapaði 2-1 fyrir Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.9.2015 18:07 Dýrmæt stig í súginn hjá Rosengård Rosengård tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kopparbergs/Göteborg í kvöld. Fótbolti 10.9.2015 19:25 Þjálfari Start rekinn: Byrjunin á endanum var að selja Matthías Vilhjálmsson Mons Ivar Mjelde á ekki orð yfir hvað kom fyrir norska úrvalsdeildarliðið eftir að Matthías var seldur. Fótbolti 8.9.2015 10:25 Þjálfari AGF bauð Elmar velkominn með blómum og kampavíni Theodór Elmar Bjarnason fékk alvöru móttökur hjá félagsliði sínu í Danmörku í dag. Fótbolti 8.9.2015 10:01 Eskilstuna endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna United endurheimtu toppsætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Vittsjö. Fótbolti 6.9.2015 16:48 Tíu stiga forskot Lilleström eftir sigur á Avaldsnes Lilleström er með tíu stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar sex leikir eru eftir. Lilleström vann 1-0 sigur á Avaldsnes í dag. Fótbolti 5.9.2015 16:55 Íslendingasigrar í Svíþjóð Bæði Íslendingarliðin sem voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna unnu bæði sína leiki sem fram fóru í dag. Fótbolti 5.9.2015 15:03 Ætlaði að hreinsa í horn en skoraði magnað sjálfsmark í staðinn | Myndband Helén Eke negldi boltanum í eigið net undir engri pressu eftir tæplega þriggja mínútna leik. Fótbolti 3.9.2015 12:31 Kári og Rúnar unnu báðir sína leiki Tveimur leikjum er nýlokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni en Kári Árnason og félagar í Malmö unnu fínan sigur á Helsingborg. Fótbolti 30.8.2015 17:52 Nordsjælland tapaði fyrir Bröndby Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland töpuðu illa fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna í Bröndby. Fótbolti 30.8.2015 16:09 Hjálmar og Haukur halda áfram að berjast um toppsætið í Svíþjóð IFK Göteborg vann góðan sigur, 3-0, á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir heimamenn í Göteborg. Fótbolti 30.8.2015 15:08 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 118 ›
Ari Freyr og félagar duttu óvænt út úr danska bikarnum Bikarkeppnin hjá danska Íslendingaliðinu Odense BK var stutt gaman þetta tímabilið en OB-liðið datt út í kvöld í 3. umferð bikarsins eftir tap á móti b-deildarliðinu Fredericia. Fótbolti 22.9.2015 18:29
Eiður Aron og Hjörtur Logi 90 mínútna menn í flottum sigri Íslendingaliðið Örebro vann flottan 4-2 heimasigur á Elfsborg í kvöld en liðið var þarna að vinna eitt af efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21.9.2015 19:16
Guðlaugur Victor og félagar náðu ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn annan leik með danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg í kvöld en það gekk ekki eins vel og í fyrsta leiknum. Fótbolti 21.9.2015 19:02
Langþráður sigur hjá Vålerenga Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 0-1 sigur á Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.9.2015 19:50
Sjaldséð tap hjá Rosenborg Rosenborg tapaði aðeins sínum þriðja deildarleik á tímabilinu þegar liðið sótti Molde heim í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.9.2015 18:01
Aron Elís byrjaði í tapi Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-3 fyrir Odd á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.9.2015 15:30
Arnór þakkaði traustið og skoraði Helsingborg tapaði fjórða leiknum í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.9.2015 14:54
Nordsjælland vann meistarana Nordsjælland vann góðan útisigur á dönsku meisturunum í Midtjylland í dag. Fótbolti 20.9.2015 13:37
OB upp í fimmta sætið með sigri á Viborg Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru í sigurliði OB sem vann 2-0 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.9.2015 16:31
Viking náði í stig á heimavelli eftir að lenda undir Norsku Víkingarnir upp í annað sæti úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli gegn meisturunum. Fótbolti 18.9.2015 19:00
Sex leikir án sigurs hjá Elmari og félögum AGF tapaði fyrir Baldri Sigurðssyni og félögum hans í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.9.2015 17:53
Zlatan bókaði heilt torg í Malmö Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. Fótbolti 18.9.2015 13:24
Guðlaugur Victor skoraði í fyrsta leik Frábær byrjun Victors í fraumraun sinni með danska liðinu. Fótbolti 14.9.2015 19:23
Lilleström og Avaldsnes í úrslit Það verða tvö Íslendingalið sem leika um norska bikarinn í knattspyrnu kvenna, en Lilleström og Avaldsnes munu leika til úrslita eftir að liðin tryggðu sér sæti í úrslitunum í dag. Fótbolti 12.9.2015 17:00
Mikilvægur sigur Nordsjælland Nordsjælland vann mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 1-0 sigur á Viborg. Fótbolti 12.9.2015 16:13
Haukur Heiðar og félagar á toppinn Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK tylltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 4-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Fótbolti 12.9.2015 16:02
Jafnt hjá Íslendingunum í Kristianstad Þrír Íslendingar spiluðu í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.9.2015 13:54
Glódís og stöllur hennar færast nær meistaratitlinum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United náðu í kvöld fjögurra stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Hammarby á útivelli. Fótbolti 11.9.2015 19:31
Arnór lagði upp mark þegar Norrköping fór á toppinn Arnór Ingvi Traustaon lék allan leikinn á vinstri kantinum þegar Norrköping vann 1-2 útisigur á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.9.2015 19:07
Elmar lék allan leikinn í tapi AGF Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem tapaði 2-1 fyrir Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11.9.2015 18:07
Dýrmæt stig í súginn hjá Rosengård Rosengård tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kopparbergs/Göteborg í kvöld. Fótbolti 10.9.2015 19:25
Þjálfari Start rekinn: Byrjunin á endanum var að selja Matthías Vilhjálmsson Mons Ivar Mjelde á ekki orð yfir hvað kom fyrir norska úrvalsdeildarliðið eftir að Matthías var seldur. Fótbolti 8.9.2015 10:25
Þjálfari AGF bauð Elmar velkominn með blómum og kampavíni Theodór Elmar Bjarnason fékk alvöru móttökur hjá félagsliði sínu í Danmörku í dag. Fótbolti 8.9.2015 10:01
Eskilstuna endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna United endurheimtu toppsætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Vittsjö. Fótbolti 6.9.2015 16:48
Tíu stiga forskot Lilleström eftir sigur á Avaldsnes Lilleström er með tíu stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar sex leikir eru eftir. Lilleström vann 1-0 sigur á Avaldsnes í dag. Fótbolti 5.9.2015 16:55
Íslendingasigrar í Svíþjóð Bæði Íslendingarliðin sem voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna unnu bæði sína leiki sem fram fóru í dag. Fótbolti 5.9.2015 15:03
Ætlaði að hreinsa í horn en skoraði magnað sjálfsmark í staðinn | Myndband Helén Eke negldi boltanum í eigið net undir engri pressu eftir tæplega þriggja mínútna leik. Fótbolti 3.9.2015 12:31
Kári og Rúnar unnu báðir sína leiki Tveimur leikjum er nýlokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni en Kári Árnason og félagar í Malmö unnu fínan sigur á Helsingborg. Fótbolti 30.8.2015 17:52
Nordsjælland tapaði fyrir Bröndby Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland töpuðu illa fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna í Bröndby. Fótbolti 30.8.2015 16:09
Hjálmar og Haukur halda áfram að berjast um toppsætið í Svíþjóð IFK Göteborg vann góðan sigur, 3-0, á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir heimamenn í Göteborg. Fótbolti 30.8.2015 15:08
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent