Ólafur Hannibalsson Falskar forsendur Standiði klárir á því að ef Bush vill fara í stríð, þá er það ykkar djobb að finna haldbæra ástæðu. Fastir pennar 13.10.2005 15:10 Friður er stríð Hér er semsé móðgun bætt við meingjörð með því að hafa bókhaldsleg endaskipti á hlutunum og færa hernaðarbrölt undir friðargæslu! Og hvað er svo unnið við þetta? Í augun á hverjum er verið að slá ryki? </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:01 Upphaf endaloka Reykjavíkurlistans Reykvíkingum þykir vænt um borgarstjóraembættið, kunna því illa að það sé rýrt að innihaldi og reisn, og munu ekki þola að það gangi kaupum og sölum. Við brottför Davíðs hófst endalaus vandræðagangur í liði Sjálfstæðisflokksins. Stjórnmálaskýrendur segja að Halldór Ásgrímsson hafi látið þau boð út ganga að nú skuli borgin hætta að ala upp framtíðarforingja fyrir Samfylkinguna. </font /></font /></b /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:58 Segjum þeim sannleikann Málið var ekki rætt í ríkisstjórn - a.m.k. ekki áður en ákvörðun var tekin - ekki rætt í þingflokkum stjórnarinnar og aldrei í utanríkismálanefnd, svo sem skylt er að þingskaparlögum Fastir pennar 13.10.2005 14:56 Kosningar án lýðræðis Smátt og smátt hefur "öruggum kjördæmum" fjölgað uns svo er komið að níu af hverjum tíu Bandaríkjamönnum búa í eins flokks kjördæmum. Fastir pennar 13.10.2005 14:50 Öfugur Berlusconi Hér er að skapast Berlusconiástand með öfugum formerkjum. Harðsvíruð lítil klíka, sem lengi hefur verið við völd og hrært saman hinu þrískipta valdi í eina kös, hefur lengi stefnt að því að ná jafnframt fjölmiðlunum einnig í sínar hendur. <strong><em></em></strong> Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Hefur Alþingi vald sitt frá Guði? Það er beinlínis rangt hjá þingforsetanum, að Alþingi sé kjörið af þjóðinni með sama hætti og forsetinn. Þingmenn eru fulltrúar ákveðinna landshluta með misjafnt atkvæðavægi á bak við sig. Forsetinn einn er þjóðkjörinn með jöfnu atkvæðavægi allra landsmanna. Fastir pennar 13.10.2005 14:46 Tvíhöfðavaldið staðfest Tvíhöfðinn, sem þessa stundina er handhafi framkvæmdavalds íslenska lýðveldisins, er búinn að sitja svo lengi við völd að hann telur sig hafinn yfir stund og stað, völdin muni vera hans að eilífu. Fastir pennar 13.10.2005 14:44 Dómgreindarbrestur Það er engu líkara en að kosningabarátta sé hafin. Aldrei fyrr hefur stöðuveiting verið sótt – og varin fyrirfram – með jafnmiklum ákafa í fjölmiðlum eins og nú á sér stað með veitingu embættis hæstaréttardómara. Hópur lögmanna safnarundirskriftum til stuðnings sínum manni, Jóni Steinari Gunnlaugssyni. Hnútur fljúga um borð. Fastir pennar 13.10.2005 14:41 Er Bush geimvera? Það er ekki bara Atlantshafið sem hefur verið að breikka í pólitískum skilningi. Um allan heim fjarlægist fólk stefnu Bandaríkjanna. Fastir pennar 13.10.2005 14:39 Um örugg sæti - og vonlaus Hvað halda menn að hefði gerst, hefði kosningasvindlið átt sér stað í almennum kosningum til alþingis? Málið hefði verið útkljáð af almennum dómstóli samkvæmt almennt viðurkenndum réttarfarsreglum. Fastir pennar 13.10.2005 14:31 Þjóðaratkvæði og þingkosningar Þeir sem þetta skrifa þekkja engin dæmi þess úr rúmlega 200 ára sögu almennra þingkosninga að því hafi verið haldið fram að almennar þingkosningar jafngildi þjóðaratkvæðagreiðslu um eitt tiltekið mál. Fastir pennar 13.10.2005 14:28 Til hvers eru stjórnmálaflokkar? Hvers vegna nýta foringjarnir sér þá ekki lengur þau tækifæri sem flokkarnir veita til að ná beinu og milliliðalausu sambandi við flokksmenn sína? Af hverju eru þeir hættir að tala við grasrótina, hættir að hlusta, hættir að gefa hinum almennu flokksmönnum færi á að koma skoðun sinni á framfæri? Fastir pennar 13.10.2005 14:25 Landið og miðin Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sama tíma skorið upp herör gegn auðvaldinu. Viljið þið að Jón Ásgeir og Jóhannes í Bónus geti bara átt landið og miðin? er spurt með þjósti. Svarið er að ég hef engar áhyggjur af því. Það er þegar búið að ráðstafa hvorutveggja. Fastir pennar 13.10.2005 14:23 Þeir vissu hvað þeir voru að gera Upphafleg tillaga um forsetaembættið gerði ráð fyrir að hann yrði valdalaus og kjörinn af þinginu. Í nefnd varð það ofan á að hann yrði þjóðkjörinn og vald hans aukið á kostnað þingsins. Fastir pennar 13.10.2005 14:22 Hver rauf friðinn? Það ríkir sérkennilegt andrúmsloft á ritstjóraskrifstofum Morgunblaðsins þessa dagana. Næstsíðasta Reykjavíkurbréf hófst með þeim orðum að um þessar mundir ríkti vargöld á Íslandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar forseta Íslands að afsala sér því valdi sínu að undirrita umdeild lög frá alþingi. Fastir pennar 13.10.2005 14:20 Þingbundin stjórn Samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins er svo ráð fyrir gert að við búum við þingbundna stjórn, þ.e. stjórn, sem meirihluti þings annaðhvort styður eða er reiðubúinn að verja vantrausti. Þetta er merking orðsins þingræði og ekkert umfram það. Fastir pennar 13.10.2005 06:38 « ‹ 1 2 3 ›
Falskar forsendur Standiði klárir á því að ef Bush vill fara í stríð, þá er það ykkar djobb að finna haldbæra ástæðu. Fastir pennar 13.10.2005 15:10
Friður er stríð Hér er semsé móðgun bætt við meingjörð með því að hafa bókhaldsleg endaskipti á hlutunum og færa hernaðarbrölt undir friðargæslu! Og hvað er svo unnið við þetta? Í augun á hverjum er verið að slá ryki? </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 15:01
Upphaf endaloka Reykjavíkurlistans Reykvíkingum þykir vænt um borgarstjóraembættið, kunna því illa að það sé rýrt að innihaldi og reisn, og munu ekki þola að það gangi kaupum og sölum. Við brottför Davíðs hófst endalaus vandræðagangur í liði Sjálfstæðisflokksins. Stjórnmálaskýrendur segja að Halldór Ásgrímsson hafi látið þau boð út ganga að nú skuli borgin hætta að ala upp framtíðarforingja fyrir Samfylkinguna. </font /></font /></b /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 14:58
Segjum þeim sannleikann Málið var ekki rætt í ríkisstjórn - a.m.k. ekki áður en ákvörðun var tekin - ekki rætt í þingflokkum stjórnarinnar og aldrei í utanríkismálanefnd, svo sem skylt er að þingskaparlögum Fastir pennar 13.10.2005 14:56
Kosningar án lýðræðis Smátt og smátt hefur "öruggum kjördæmum" fjölgað uns svo er komið að níu af hverjum tíu Bandaríkjamönnum búa í eins flokks kjördæmum. Fastir pennar 13.10.2005 14:50
Öfugur Berlusconi Hér er að skapast Berlusconiástand með öfugum formerkjum. Harðsvíruð lítil klíka, sem lengi hefur verið við völd og hrært saman hinu þrískipta valdi í eina kös, hefur lengi stefnt að því að ná jafnframt fjölmiðlunum einnig í sínar hendur. <strong><em></em></strong> Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Hefur Alþingi vald sitt frá Guði? Það er beinlínis rangt hjá þingforsetanum, að Alþingi sé kjörið af þjóðinni með sama hætti og forsetinn. Þingmenn eru fulltrúar ákveðinna landshluta með misjafnt atkvæðavægi á bak við sig. Forsetinn einn er þjóðkjörinn með jöfnu atkvæðavægi allra landsmanna. Fastir pennar 13.10.2005 14:46
Tvíhöfðavaldið staðfest Tvíhöfðinn, sem þessa stundina er handhafi framkvæmdavalds íslenska lýðveldisins, er búinn að sitja svo lengi við völd að hann telur sig hafinn yfir stund og stað, völdin muni vera hans að eilífu. Fastir pennar 13.10.2005 14:44
Dómgreindarbrestur Það er engu líkara en að kosningabarátta sé hafin. Aldrei fyrr hefur stöðuveiting verið sótt – og varin fyrirfram – með jafnmiklum ákafa í fjölmiðlum eins og nú á sér stað með veitingu embættis hæstaréttardómara. Hópur lögmanna safnarundirskriftum til stuðnings sínum manni, Jóni Steinari Gunnlaugssyni. Hnútur fljúga um borð. Fastir pennar 13.10.2005 14:41
Er Bush geimvera? Það er ekki bara Atlantshafið sem hefur verið að breikka í pólitískum skilningi. Um allan heim fjarlægist fólk stefnu Bandaríkjanna. Fastir pennar 13.10.2005 14:39
Um örugg sæti - og vonlaus Hvað halda menn að hefði gerst, hefði kosningasvindlið átt sér stað í almennum kosningum til alþingis? Málið hefði verið útkljáð af almennum dómstóli samkvæmt almennt viðurkenndum réttarfarsreglum. Fastir pennar 13.10.2005 14:31
Þjóðaratkvæði og þingkosningar Þeir sem þetta skrifa þekkja engin dæmi þess úr rúmlega 200 ára sögu almennra þingkosninga að því hafi verið haldið fram að almennar þingkosningar jafngildi þjóðaratkvæðagreiðslu um eitt tiltekið mál. Fastir pennar 13.10.2005 14:28
Til hvers eru stjórnmálaflokkar? Hvers vegna nýta foringjarnir sér þá ekki lengur þau tækifæri sem flokkarnir veita til að ná beinu og milliliðalausu sambandi við flokksmenn sína? Af hverju eru þeir hættir að tala við grasrótina, hættir að hlusta, hættir að gefa hinum almennu flokksmönnum færi á að koma skoðun sinni á framfæri? Fastir pennar 13.10.2005 14:25
Landið og miðin Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sama tíma skorið upp herör gegn auðvaldinu. Viljið þið að Jón Ásgeir og Jóhannes í Bónus geti bara átt landið og miðin? er spurt með þjósti. Svarið er að ég hef engar áhyggjur af því. Það er þegar búið að ráðstafa hvorutveggja. Fastir pennar 13.10.2005 14:23
Þeir vissu hvað þeir voru að gera Upphafleg tillaga um forsetaembættið gerði ráð fyrir að hann yrði valdalaus og kjörinn af þinginu. Í nefnd varð það ofan á að hann yrði þjóðkjörinn og vald hans aukið á kostnað þingsins. Fastir pennar 13.10.2005 14:22
Hver rauf friðinn? Það ríkir sérkennilegt andrúmsloft á ritstjóraskrifstofum Morgunblaðsins þessa dagana. Næstsíðasta Reykjavíkurbréf hófst með þeim orðum að um þessar mundir ríkti vargöld á Íslandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar forseta Íslands að afsala sér því valdi sínu að undirrita umdeild lög frá alþingi. Fastir pennar 13.10.2005 14:20
Þingbundin stjórn Samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins er svo ráð fyrir gert að við búum við þingbundna stjórn, þ.e. stjórn, sem meirihluti þings annaðhvort styður eða er reiðubúinn að verja vantrausti. Þetta er merking orðsins þingræði og ekkert umfram það. Fastir pennar 13.10.2005 06:38