
Lengjubikar karla

Fullt hús stiga hjá KR í Lengjubikarnum
KR vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Lengjubikarnum þegar liðið vann 3-1 sigur á Njarðvík í kvöld.

Snertu allir boltann áður en Valdimar skoraði
Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. skoruðu magnað mark í sigri sínum gegn Aftureldingu um helgina, í Lengjubikar karla í fótbolta.

Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum
Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil.

Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum
Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla.

Aron skoraði tvö í öruggum sigri Blika
Breiðablik vann 4-0 sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í dag. Aron Bjarnason sem Breiðablik fékk fyrir tímabilið var á skotskónum í dag.

Þróttur lagði Val og öruggt hjá Víkingum
Lengjudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur er liðið mætti Val í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma unnu Íslandsmeistarar Víkings öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu.

Öruggur sigur FH gegn Blikum
FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld.

Leiknir nældi í jafntefli gegn Íslandsmeisturunum
Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag.

Stórir sigrar í Lengjubikarnum
Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna.

Tveir tvítugir tryggðu Fjölni sigur gegn HK
Lengjudeildarlið Fjölnis vann góðan sigur á liði HK í Lengjubikarnum í dag.

Vestri snéri taflinu við gegn Keflavík
Keflavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð riðils 1 í A-deild Lengjubikarsins í dag.

Benóný Breki tryggði KR sigur í uppbótartíma
KR vann dramatískan 2-3 sigur er liðið heimsótti HK í fyrstu umferð Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld.

Valsmenn fóru létt með Fylki í Lengjubikarnum
Valsmenn fóru vel af stað í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld þegar þeir völtuðu yfir Fylki, 4-0.

Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport
Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu.