Gylfi Ólafsson Hágæðaflug til Ísafjarðar Frá því að Icelandair tilkynnti í byrjun mars að fyrirtækið hygðist hætta flugi til Ísafjarðar hefur mikil umræða verið um framtíðarfyrirkomulag flugs til Ísafjarðar. Flugið er hraðleiðin á milli norðanverðra Vestfjarða og höfuðborgarsvæðisins þar sem nánast öll miðlæg þjónusta ríkisins er staðsett. Skoðun 19.3.2025 15:31 Forgangsröðum forgangsröðun Ríkisstjórnin hefur kallað eftir hugmyndum að leiðum til að spara ríkinu pening. Hér er hugmynd: forgangsröðum í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 3.1.2025 12:30 Hámark tryggir sjálfbærni Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum degi. Skoðun 10.4.2024 09:01 Aðskiljum ríki og Bændasamtökin Það hefur stundum verið sagt í gríni að áður en ráðist er í aðskilnað ríkis og kirkju, sé nærtækara að aðskilja ríki og Bændasamtökin. Sjaldan hefur sýn samtakanna á stöðu sína í stjórnkerfinu kristallast betur en á fundi sem þau héldu 19. september. Skoðun 16.10.2017 13:30
Hágæðaflug til Ísafjarðar Frá því að Icelandair tilkynnti í byrjun mars að fyrirtækið hygðist hætta flugi til Ísafjarðar hefur mikil umræða verið um framtíðarfyrirkomulag flugs til Ísafjarðar. Flugið er hraðleiðin á milli norðanverðra Vestfjarða og höfuðborgarsvæðisins þar sem nánast öll miðlæg þjónusta ríkisins er staðsett. Skoðun 19.3.2025 15:31
Forgangsröðum forgangsröðun Ríkisstjórnin hefur kallað eftir hugmyndum að leiðum til að spara ríkinu pening. Hér er hugmynd: forgangsröðum í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 3.1.2025 12:30
Hámark tryggir sjálfbærni Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum degi. Skoðun 10.4.2024 09:01
Aðskiljum ríki og Bændasamtökin Það hefur stundum verið sagt í gríni að áður en ráðist er í aðskilnað ríkis og kirkju, sé nærtækara að aðskilja ríki og Bændasamtökin. Sjaldan hefur sýn samtakanna á stöðu sína í stjórnkerfinu kristallast betur en á fundi sem þau héldu 19. september. Skoðun 16.10.2017 13:30