Samúel Torfi Pétursson

Fréttamynd

Hversu ört getur höfuð­borgin stefnt að breyttum ferðavenjum?

Borgir víða um heim vinna að því að fá fleiri til að nota vistvænar samgöngur og draga úr notkun einkabíla. Tilgangurinn er fjölþættur, en heilt á litið er það mat þeirra sem vinna við borgarskipulag að það sé verra ef einkabíllinn er of mikið notaður.

Skoðun
Fréttamynd

Höfuð­borgin eftir fimm­tíu ár, hvað erum við að tala um?

Um helgina voru Emmy verðlaunin afhent og athygli vakti þegar framleiðandinn Lorne Michaels, tók við verðlaunum fyrir þáttaröð sína Saturday Night Life, en hafði áður fengið verðlaun fyrir þessa sömu þáttaröð árið 1975, eða fyrir fimmtíu árum síðan.

Skoðun
Fréttamynd

Tikk­að í skipu­lags­boxin

Fyrir ungling sem snemma fékk áhuga á borgum var það mikill fengur þegar byrjað var að setja fundargerðir skipulagsnefndar Reykjavíkur á internetið árið 1997. Loks var hægt að fylgjast með öllu því sem til stóð að gera og umræðum kjörinna fulltrúa um það.

Skoðun