Lögreglumál Hönnunargalli í kerfi neyðarlínunnar hefur verið lagaður Hönnunargalli í tölvukerfi neyðarlínunnar, sem olli því að símtal um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi skilaði sér ekki til lögreglu, hefur verið lagaður að sögn ríkislögreglustjóra. Innlent 12.10.2020 22:29 Lögreglan varar við skæðum gíslatökuforritum Um er að ræða forrit sem tölvunotendur eru ginntir til að hlaða niður í gegn um netið. Innlent 12.10.2020 18:25 Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur. Innlent 12.10.2020 16:34 Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. Innlent 12.10.2020 15:45 Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. Innlent 12.10.2020 14:32 Ökutæki mögulega á ferðinni við vettvang þegar eldurinn var hvað mestur Lögregla á Suðurlandi óskar nú sérstaklega eftir að heyra frá þeim sem voru á ferðinni í Grafningi á um tveggja klukkustunda tímabili síðasta föstudagskvöld vegna bruna sem varð í húsbíl á svæðinu. Innlent 12.10.2020 10:16 Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29 Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar Innlent 12.10.2020 06:20 Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. Innlent 11.10.2020 15:44 Unglingspiltur gekkst við brotahrinunni á Siglufirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gær uppi á unglingspilti sem gekkst við fjölda brota á Siglufirði sem lögreglan hefur haft til rannsóknar síðustu daga. Innlent 11.10.2020 12:02 Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17 Lést í húsbílabrunanum Líkamsleifar sem taldar eru af manni á fertugsaldri fundist í rústum húsbíls sem brann í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu. Lögreglan á Suðurlandi biður þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum í nótt eða framan af degi að hafa samband. Innlent 10.10.2020 22:46 Rannsaka hvort einhver hafi verið í húsbíl sem brann Lögreglan á Suðurlandi vinnur nú, ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að rannsókn eldsupptaka í húsbíl sem fannst brunninn til grunna í Árnessýslu eftir hádegi í dag. Innlent 10.10.2020 14:58 Vill reka bófana úr bænum Siglfirðingar skelkaðir vegna gripdeilda í bænum. Innlent 10.10.2020 08:01 Samvinnuþýðir unglingar sendir heim úr samkvæmi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Innlent 10.10.2020 07:23 Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00 Kölluð út vegna ungmenna í lokaðri laug Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hópi ungmenna inni á lóð sundlaugar á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 9.10.2020 08:06 Dagbók lögreglu: Slagsmál og líkamsárásir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í gærkvöldi. Innlent 8.10.2020 08:02 Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Innlent 7.10.2020 17:48 Öskraði þegar hanskaklædd hönd kom inn um glugga á Siglufirði Hann virðist hafa haldið áfram í nótt, þjófurinn sem lögreglan í Fjallabyggð varaði við í gær. Fjölskylda á Siglufirði varð nærri því fyrir barðinu á honum í nótt hanskaklædd hönd koma inn um glugga er þau sátu og horfðu á sjónvarpið. Innlent 7.10.2020 13:16 Lögreglan hvetur fólk til að læsa og vera á varðbergi Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í gærkvöldi tilkynningar um aðila sem hafði farið inn í nokkur hús á Siglufirði. Innlent 6.10.2020 15:39 Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:55 Átök í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg Laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í sóttkví sem var að strjúka frá sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg. Innlent 6.10.2020 06:17 Krakkar að leik fundu stolið málverk í Mosfellsbæ Málverk til minningar látinnar konu, sem stolið var úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir um tíu dögum síðan, er komið í leitirnar. Það voru krakkar sem fundu málverkið sem nú er komið aftur á sinn stað. Innlent 5.10.2020 22:20 Lögreglan vill ná tali af skemmdarvörgum vegna utanvegaaksturs á Sauðárkróki Lögreglan á Norðurlandi vestra óskar eftir að ná tali af þeim sem þarna voru að verki og biður jafnframt þá sem kunna að hafa vitneskju um málið um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5.10.2020 22:00 Leigubílsstjórar í útrýmingarhættu Formaður Fylkis segir ástandið skelfilegt. Innlent 5.10.2020 12:00 Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 5.10.2020 07:14 Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Innlent 4.10.2020 15:15 Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Innlent 4.10.2020 08:09 Alltof margir gestir og starfsmenn ekki með grímur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti sóttvarnaeftirliti í gærkvöldi og í nótt og tók út sóttvarnir. Tveir staðir þóttu ekki uppfylla reglur Innlent 4.10.2020 07:17 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 274 ›
Hönnunargalli í kerfi neyðarlínunnar hefur verið lagaður Hönnunargalli í tölvukerfi neyðarlínunnar, sem olli því að símtal um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi skilaði sér ekki til lögreglu, hefur verið lagaður að sögn ríkislögreglustjóra. Innlent 12.10.2020 22:29
Lögreglan varar við skæðum gíslatökuforritum Um er að ræða forrit sem tölvunotendur eru ginntir til að hlaða niður í gegn um netið. Innlent 12.10.2020 18:25
Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur. Innlent 12.10.2020 16:34
Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. Innlent 12.10.2020 15:45
Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. Innlent 12.10.2020 14:32
Ökutæki mögulega á ferðinni við vettvang þegar eldurinn var hvað mestur Lögregla á Suðurlandi óskar nú sérstaklega eftir að heyra frá þeim sem voru á ferðinni í Grafningi á um tveggja klukkustunda tímabili síðasta föstudagskvöld vegna bruna sem varð í húsbíl á svæðinu. Innlent 12.10.2020 10:16
Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29
Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar Innlent 12.10.2020 06:20
Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. Innlent 11.10.2020 15:44
Unglingspiltur gekkst við brotahrinunni á Siglufirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gær uppi á unglingspilti sem gekkst við fjölda brota á Siglufirði sem lögreglan hefur haft til rannsóknar síðustu daga. Innlent 11.10.2020 12:02
Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17
Lést í húsbílabrunanum Líkamsleifar sem taldar eru af manni á fertugsaldri fundist í rústum húsbíls sem brann í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu. Lögreglan á Suðurlandi biður þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum í nótt eða framan af degi að hafa samband. Innlent 10.10.2020 22:46
Rannsaka hvort einhver hafi verið í húsbíl sem brann Lögreglan á Suðurlandi vinnur nú, ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að rannsókn eldsupptaka í húsbíl sem fannst brunninn til grunna í Árnessýslu eftir hádegi í dag. Innlent 10.10.2020 14:58
Samvinnuþýðir unglingar sendir heim úr samkvæmi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Innlent 10.10.2020 07:23
Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00
Kölluð út vegna ungmenna í lokaðri laug Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hópi ungmenna inni á lóð sundlaugar á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 9.10.2020 08:06
Dagbók lögreglu: Slagsmál og líkamsárásir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í gærkvöldi. Innlent 8.10.2020 08:02
Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Innlent 7.10.2020 17:48
Öskraði þegar hanskaklædd hönd kom inn um glugga á Siglufirði Hann virðist hafa haldið áfram í nótt, þjófurinn sem lögreglan í Fjallabyggð varaði við í gær. Fjölskylda á Siglufirði varð nærri því fyrir barðinu á honum í nótt hanskaklædd hönd koma inn um glugga er þau sátu og horfðu á sjónvarpið. Innlent 7.10.2020 13:16
Lögreglan hvetur fólk til að læsa og vera á varðbergi Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í gærkvöldi tilkynningar um aðila sem hafði farið inn í nokkur hús á Siglufirði. Innlent 6.10.2020 15:39
Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:55
Átök í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg Laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í sóttkví sem var að strjúka frá sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg. Innlent 6.10.2020 06:17
Krakkar að leik fundu stolið málverk í Mosfellsbæ Málverk til minningar látinnar konu, sem stolið var úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir um tíu dögum síðan, er komið í leitirnar. Það voru krakkar sem fundu málverkið sem nú er komið aftur á sinn stað. Innlent 5.10.2020 22:20
Lögreglan vill ná tali af skemmdarvörgum vegna utanvegaaksturs á Sauðárkróki Lögreglan á Norðurlandi vestra óskar eftir að ná tali af þeim sem þarna voru að verki og biður jafnframt þá sem kunna að hafa vitneskju um málið um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5.10.2020 22:00
Leigubílsstjórar í útrýmingarhættu Formaður Fylkis segir ástandið skelfilegt. Innlent 5.10.2020 12:00
Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. Innlent 5.10.2020 07:14
Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Innlent 4.10.2020 15:15
Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Innlent 4.10.2020 08:09
Alltof margir gestir og starfsmenn ekki með grímur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti sóttvarnaeftirliti í gærkvöldi og í nótt og tók út sóttvarnir. Tveir staðir þóttu ekki uppfylla reglur Innlent 4.10.2020 07:17