Lögreglumál Lögregla lýsir eftir Jóni Skúla Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir hinum fertuga Jóni Skúla Traustasyni. Innlent 25.6.2020 14:49 Undir áhrifum á ótryggðum bíl og án bílprófs Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sem var „með alla hluti í ólagi,“ samkvæmt tilkynningu. Innlent 25.6.2020 09:10 Hjólreiðakona fékk heilahristing eftir að bílhurð var opnuð fyrir framan hana Flytja þurfti konu á sjúkrahús í gær sem féll af hjóli þegar bílhurð var opnuð fyrir akstursstefnu hennar. Innlent 25.6.2020 06:25 Ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði í lok mars. Innlent 24.6.2020 13:32 Fá miskabætur vegna húsleitar Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Innlent 23.6.2020 14:42 Handtóku tvo sem grunaðir eru um fíkniefnasölu Lögregla á Suðurnesjum handtók í síðustu viku tvo karlmenn sem staðnir voru að verki grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna. Innlent 23.6.2020 07:59 Rannsókn lokið og allir sektaðir nema einn Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á málum 11 einstaklinga sem grunaðir voru um brot á sóttvarnalögum með því að hafa ekki fylgt reglum um sóttkví er lokið. Innlent 22.6.2020 16:19 Líkfundur í smábátahöfninni ekki sakamál Andlát karlmanns, sem fannst í berginu við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík í gær, er ekki rannsakað sem sakamál, að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum. Innlent 22.6.2020 11:34 Lík fannst í smábátahöfninni Lík fannst í smábátahöfninni í Gróf í Keflavík í dag. Innlent 21.6.2020 19:51 Mikill viðbúnaður við höfnina í Keflavík Mikill viðbúnaður er við höfnina í Keflavík og eru bæði sjúkrabílar og lögreglubílar á vettvangi. Innlent 21.6.2020 15:31 Sex vistaðir í fangageymslu í nótt Alls voru 97 mál skráð í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun. Þar af voru 26 útköll vegna hávaða og skemmtana í heimahúsum. Innlent 21.6.2020 07:16 Töluvert um ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af allmörgum ökumönnum í nótt. Innlent 20.6.2020 07:10 Sjokk að greinast með Covid-19 og missa af fæðingunni Símon Geirs lögregluþjónn á Suðurlandi smitaðist þegar hann þurfti að hafa afskipti af kóvídsmituðum meintum hnuplurum. Innlent 19.6.2020 14:35 Sýni úr smituðu lögreglumönnunum voru neikvæð á mánudag Allir lögreglumennirnir sem komu að aðgerðum vegna manna sem komu hingað sem ferðamenn í byrjun júní munu aftur fara í kórónuveirupróf eftir helgi. Innlent 19.6.2020 12:21 Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. Innlent 19.6.2020 07:05 Göngumaðurinn fannst í sjálfheldu í Skálavík Maðurinn sem leitað var að á Vestfjörðum fannst nú rétt fyrir klukkan sex í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 19.6.2020 06:51 Leita göngumanns í Skálavík Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær. Innlent 19.6.2020 01:28 Tveir lögregluþjónar til viðbótar smituðust Tveir lögregluþjónar á Suðurlandi hafa greinst með Covid-19 til viðbótar við þann sem greinst hafði áður eftir aðgerðir vegna Rúmenanna sem komu til lands í síðustu viku. Erlent 18.6.2020 22:31 Skemmdi hraðbanka sem gleypti kortið hans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af manni í morgun, sem skemmdi hraðbanka í miðborginni. Innlent 18.6.2020 17:22 Viðtal Frosta við Kolbrúnu Önnu ekki brot á siðareglum Umdeilt viðtal í Íslandi í dag telst rúmast innan siðareglna BÍ. Innlent 18.6.2020 16:58 Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Innlent 18.6.2020 13:37 Lýsir eftir hvítum Chevrolet Cruze Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir hvítum Chevrolet Cruze árgerð 2011 með skráningarnúmerið GUS15. Innlent 18.6.2020 13:32 Tveimur Rúmenanna verður vísað úr landi Ákvörðun hefur verið tekin um að vísa tveimur Rúmenum úr landi sem gerðust sekir um brot á sóttvarnalögum og hafa ellefu verið sektaðir. Innlent 18.6.2020 13:03 Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. Innlent 18.6.2020 10:22 Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi Innlent 18.6.2020 06:32 Meiddist við að losa hund sinn úr kjafti Huskys Hundur af tegundinni Siberian Husky réðst á smáhund í Laugardalnum á sjötta tímanum í gær. Innlent 18.6.2020 06:21 Áfall að greinast með kórónuveiruna eftir lögreglustörf Íris Edda Heimisdóttir, lögreglukonan sem smitaðist af kórónuveirunni eftir að hafa tekið þátt í aðgerðum vegna Rúmenanna sem komu hingað til lands í síðustu viku, segir það hafa verið áfall að greinast með veiruna. Innlent 17.6.2020 22:31 Samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld Forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með því hvernig opnun landamæranna tekst til og brugðist verði við með afgerandi hætti gerist þess þörf. Ráðherrann ávarpaði gesti á Austurvelli í dag en samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld í tilefni af 17. júní um allt land. Innlent 17.6.2020 20:00 Þrír hælisleitendur í farsóttahúsinu: Sérstakar reglur gilda um hælisleitendur og sóttkví Þrír hælisleitendur og þrír Rúmenar, sem lögregla lýsti eftir í gær, bættust í hóp þeirra sem dvelja í farsóttahúsinu á Rauðarárstíg. Þar dvelja nú sautján manns. Innlent 17.6.2020 12:00 Lögreglan hafði afskipti af manni sem truflaði hátíðarhöldin á Austurvelli Karlmaður var handtekinn á Austurvelli eftir að hann truflaði hátíðarhöld sem standa nú yfir í tilefni þjóðhátíðardags okkar Íslendinga. Innlent 17.6.2020 11:22 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 281 ›
Lögregla lýsir eftir Jóni Skúla Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir hinum fertuga Jóni Skúla Traustasyni. Innlent 25.6.2020 14:49
Undir áhrifum á ótryggðum bíl og án bílprófs Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sem var „með alla hluti í ólagi,“ samkvæmt tilkynningu. Innlent 25.6.2020 09:10
Hjólreiðakona fékk heilahristing eftir að bílhurð var opnuð fyrir framan hana Flytja þurfti konu á sjúkrahús í gær sem féll af hjóli þegar bílhurð var opnuð fyrir akstursstefnu hennar. Innlent 25.6.2020 06:25
Ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sandgerði í lok mars. Innlent 24.6.2020 13:32
Fá miskabætur vegna húsleitar Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Innlent 23.6.2020 14:42
Handtóku tvo sem grunaðir eru um fíkniefnasölu Lögregla á Suðurnesjum handtók í síðustu viku tvo karlmenn sem staðnir voru að verki grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna. Innlent 23.6.2020 07:59
Rannsókn lokið og allir sektaðir nema einn Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á málum 11 einstaklinga sem grunaðir voru um brot á sóttvarnalögum með því að hafa ekki fylgt reglum um sóttkví er lokið. Innlent 22.6.2020 16:19
Líkfundur í smábátahöfninni ekki sakamál Andlát karlmanns, sem fannst í berginu við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík í gær, er ekki rannsakað sem sakamál, að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum. Innlent 22.6.2020 11:34
Lík fannst í smábátahöfninni Lík fannst í smábátahöfninni í Gróf í Keflavík í dag. Innlent 21.6.2020 19:51
Mikill viðbúnaður við höfnina í Keflavík Mikill viðbúnaður er við höfnina í Keflavík og eru bæði sjúkrabílar og lögreglubílar á vettvangi. Innlent 21.6.2020 15:31
Sex vistaðir í fangageymslu í nótt Alls voru 97 mál skráð í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun. Þar af voru 26 útköll vegna hávaða og skemmtana í heimahúsum. Innlent 21.6.2020 07:16
Töluvert um ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af allmörgum ökumönnum í nótt. Innlent 20.6.2020 07:10
Sjokk að greinast með Covid-19 og missa af fæðingunni Símon Geirs lögregluþjónn á Suðurlandi smitaðist þegar hann þurfti að hafa afskipti af kóvídsmituðum meintum hnuplurum. Innlent 19.6.2020 14:35
Sýni úr smituðu lögreglumönnunum voru neikvæð á mánudag Allir lögreglumennirnir sem komu að aðgerðum vegna manna sem komu hingað sem ferðamenn í byrjun júní munu aftur fara í kórónuveirupróf eftir helgi. Innlent 19.6.2020 12:21
Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. Innlent 19.6.2020 07:05
Göngumaðurinn fannst í sjálfheldu í Skálavík Maðurinn sem leitað var að á Vestfjörðum fannst nú rétt fyrir klukkan sex í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 19.6.2020 06:51
Leita göngumanns í Skálavík Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær. Innlent 19.6.2020 01:28
Tveir lögregluþjónar til viðbótar smituðust Tveir lögregluþjónar á Suðurlandi hafa greinst með Covid-19 til viðbótar við þann sem greinst hafði áður eftir aðgerðir vegna Rúmenanna sem komu til lands í síðustu viku. Erlent 18.6.2020 22:31
Skemmdi hraðbanka sem gleypti kortið hans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af manni í morgun, sem skemmdi hraðbanka í miðborginni. Innlent 18.6.2020 17:22
Viðtal Frosta við Kolbrúnu Önnu ekki brot á siðareglum Umdeilt viðtal í Íslandi í dag telst rúmast innan siðareglna BÍ. Innlent 18.6.2020 16:58
Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Innlent 18.6.2020 13:37
Lýsir eftir hvítum Chevrolet Cruze Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir hvítum Chevrolet Cruze árgerð 2011 með skráningarnúmerið GUS15. Innlent 18.6.2020 13:32
Tveimur Rúmenanna verður vísað úr landi Ákvörðun hefur verið tekin um að vísa tveimur Rúmenum úr landi sem gerðust sekir um brot á sóttvarnalögum og hafa ellefu verið sektaðir. Innlent 18.6.2020 13:03
Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. Innlent 18.6.2020 10:22
Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi Innlent 18.6.2020 06:32
Meiddist við að losa hund sinn úr kjafti Huskys Hundur af tegundinni Siberian Husky réðst á smáhund í Laugardalnum á sjötta tímanum í gær. Innlent 18.6.2020 06:21
Áfall að greinast með kórónuveiruna eftir lögreglustörf Íris Edda Heimisdóttir, lögreglukonan sem smitaðist af kórónuveirunni eftir að hafa tekið þátt í aðgerðum vegna Rúmenanna sem komu hingað til lands í síðustu viku, segir það hafa verið áfall að greinast með veiruna. Innlent 17.6.2020 22:31
Samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld Forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með því hvernig opnun landamæranna tekst til og brugðist verði við með afgerandi hætti gerist þess þörf. Ráðherrann ávarpaði gesti á Austurvelli í dag en samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld í tilefni af 17. júní um allt land. Innlent 17.6.2020 20:00
Þrír hælisleitendur í farsóttahúsinu: Sérstakar reglur gilda um hælisleitendur og sóttkví Þrír hælisleitendur og þrír Rúmenar, sem lögregla lýsti eftir í gær, bættust í hóp þeirra sem dvelja í farsóttahúsinu á Rauðarárstíg. Þar dvelja nú sautján manns. Innlent 17.6.2020 12:00
Lögreglan hafði afskipti af manni sem truflaði hátíðarhöldin á Austurvelli Karlmaður var handtekinn á Austurvelli eftir að hann truflaði hátíðarhöld sem standa nú yfir í tilefni þjóðhátíðardags okkar Íslendinga. Innlent 17.6.2020 11:22