Lögreglumál

Fréttamynd

Þrír bílar brunnu á bílastæði

Í gærkvöldi barst tilkynning til lögreglunnar um bíl fastan í runna við á göngustíg í Breiðholti. Var það á tíunda tímanum í gærkvöldi og tveir menn voru handteknir vegna gruns um ölvunarakstur.

Innlent
Fréttamynd

Hafa rannsakað tugi nauðgunarmála gegn konum með þroskahömlun

Þrjátíu og sjö meintar nauðganir, þar sem brotaþoli er með þroskahömlun, hafa verið til rannsóknar hjá lögregluembættum landsins á síðustu fjórum árum. Í langflestum málanna hafa ófatlaðir menn haft kynmök við fatlaðar konur sem gátu hugsanlega ekki veitt upplýst samþykki vegna fötlunar sinnar.

Innlent
Fréttamynd

Fimm handteknir í og við Hvalfjarðargöng

Handtökur lögreglunnar í aðgerðum í og við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun voru fimm talsins en um fíkniefnamál var að ræða, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Innlent
Fréttamynd

Alvarleg líkamsárás á Kópaskeri

Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um alvarlega líkamsárás á Kópaskeri á tíunda tímanum í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var eggvopni beitt í árásinni.

Innlent
Fréttamynd

Féll aftur fyrir sig og rotaðist

Tilkynnt var um slys í Grafarvogi á tólfta tímanum í gærkvöldi. Kona féll aftur fyrir sig og er talin hafa rotast við fallið. Konan komst til meðvitundar og var þegar í stað flutt með sjúkrabifreið til aðhlynningar á bráðadeild.

Innlent
Fréttamynd

Handtóku mann á leiðinni úr innbroti og fundu mikið magn af þýfi

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt mann sem var á göngu með bakpoka og þótti grunsamlegur. Maðurinn viðurkenndi að vera á leið úr innbroti og vísaði lögreglu að lokum á mikið magn af þýfi sem talið er koma úr innbrotahrinu sem lögregla hefur haft til rannsóknar að undanförnu.

Innlent
Fréttamynd

Ók inn í hóp af fólki

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum.

Innlent