Handtóku sofandi ferðamann Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. maí 2020 05:47 Laugavegur á tímum Covid-19. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Þegar lögreglumenn stugguðu við manninum á ellefta tímanum og bentu honum á óheimilt væri að sofa á gangstéttum borgarinnar „þá færði hann sig nokkra metra og hélt áfram fyrri iðju,“ eins og lögreglan orðar það í dagbók sinni. Þó svo að erlendir ferðamenn séu sjaldséðir þessa dagana fékk þessi enga sérstaka meðferð heldur var hann handtekinn og fluttur í fangageymslu. Þar mun hann dvelja þangað til að hann hefur sofið úr sér ölvunina. Þá segist lögreglan jafnframt hafa handtekið þrjá karlmenn í Hafnarfirði vegna gruns um að þeir væru þar að framleiða fíkniefni. Jafnframt eru þeir sagðir hafa haft fíkniefni í fórum sínum og brotið vopnalög. Þeim var þó sleppt að lokinni skýrslutöku. Drengur sem féll á andlitið eftir að hafa rennt sér á hlaupahjóli er jafnframt sagður hafa kallað eftir aðstoð lögreglunnar. Vegna ungs aldurs var móðir hans boðuð á vettvang slyssins og fylgdi hún honum í sjúkrabíl á slysadeild, þar sem gert var að áverkum sem drengurinn hafði hlotið á kinn og munni. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Þegar lögreglumenn stugguðu við manninum á ellefta tímanum og bentu honum á óheimilt væri að sofa á gangstéttum borgarinnar „þá færði hann sig nokkra metra og hélt áfram fyrri iðju,“ eins og lögreglan orðar það í dagbók sinni. Þó svo að erlendir ferðamenn séu sjaldséðir þessa dagana fékk þessi enga sérstaka meðferð heldur var hann handtekinn og fluttur í fangageymslu. Þar mun hann dvelja þangað til að hann hefur sofið úr sér ölvunina. Þá segist lögreglan jafnframt hafa handtekið þrjá karlmenn í Hafnarfirði vegna gruns um að þeir væru þar að framleiða fíkniefni. Jafnframt eru þeir sagðir hafa haft fíkniefni í fórum sínum og brotið vopnalög. Þeim var þó sleppt að lokinni skýrslutöku. Drengur sem féll á andlitið eftir að hafa rennt sér á hlaupahjóli er jafnframt sagður hafa kallað eftir aðstoð lögreglunnar. Vegna ungs aldurs var móðir hans boðuð á vettvang slyssins og fylgdi hún honum í sjúkrabíl á slysadeild, þar sem gert var að áverkum sem drengurinn hafði hlotið á kinn og munni.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira