Samgöngur Erlendir ferðamenn munu greiða fjörutíu prósent af vegatollum Gert er ráð fyrir að erlendir ferðamenn sem aka um vegi landsins greiði fjörutíu prósent af þeim vegatollum sem stendur til að leggja á í sérstöku landsátaki til að bæta vegi og umferðaröryggi. Innlent 9.2.2019 17:36 Athugað í fyrramálið hvort hægt verði að opna vegi á Austurlandi Fjöldi vega á Austurlandi er lokaður vegna veðurs og snjóflóðahættu en á vef Vegagerðarinnar segir að athugað verði í fyrramálið hvort hægt verði að opna á ný. Innlent 8.2.2019 22:20 Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12 „Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. Innlent 8.2.2019 20:20 Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sendur í leyfi Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum Viðskipti innlent 8.2.2019 11:36 Samgönguáætlanir til fimm og fimmtán ára samþykktar Samgönguáætlanir til fimm og fimmtán ára voru samþykktar að lokinni tveggja daga seinni umræðu á Alþingi í dag síðdegis. Innlent 7.2.2019 17:02 Fluttur á slysadeild eftir bílveltu á mótum Suðurlands- og Vesturlandsvegar Bílveltan varð um klukkan tvö. Innlent 7.2.2019 13:57 Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Innlent 7.2.2019 11:34 Íbúafundur í Vesturbænum: Lögreglustjóri býst við því að samþykkja lækkun umferðarhraða á Hringbraut Boðað var til íbúafundar í Vestubænum eftir að ekið hafði verið á stúlku á Hringbraut sem var á leið til skóla í janúar síðastliðnum. Innlent 6.2.2019 21:33 „Hættið að kúga þá sem eiga ekkert“ Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, gerði samgönguáætlun og fyrirhuguð veggjöld að umræðuefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Innlent 6.2.2019 16:10 Strætó og rúta full af ferðamönnum út af veginum í Hveradalabrekku Enginn slasaðist. Innlent 6.2.2019 10:12 Dregið úr hraða á Hringbrautinni Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær. Innlent 6.2.2019 03:03 Búist við að óveðrið nái hámarki í borginni á ellefta tímanum í kvöld Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu. Innlent 5.2.2019 20:11 Lokað á milli Hvolsvallar og Víkur vegna veðurs Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal. Innlent 5.2.2019 13:54 Framkvæmdum verði flýtt með fjármagni úr ríkissjóði Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Innlent 5.2.2019 03:05 Fólkið í Árneshreppi sagt með eindæmum þrjóskt og þrautseigt Svartsýni ríkir í Árneshreppi um framtíð heilsársbúsetu en í fyrsta sinn í 89 ár er ekkert skólahald þar í vetur. Íbúarnir tóku sig þó til fyrir helgi og stofnuðu verslunarfélag. Innlent 4.2.2019 20:15 Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42 Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu. Innlent 4.2.2019 15:32 Vegagerðin segir að framkvæmdum á Kjalarnesi seinki ekki Þrátt fyrir tilfærslur á fjárveitingum verða verklok árið 2022, Innlent 4.2.2019 15:36 Hár styrkur köfnunarefnisdíoxíðs í Reykjavík Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í Reykjavík í dag samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. Innlent 4.2.2019 13:56 Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog. Innlent 4.2.2019 13:08 Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38 Tveggja bíla árekstur á Háaleitisbraut Árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar á tíunda tímanum í morgun. Innlent 4.2.2019 09:53 Borgfirðingar vilja skýringar Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna. Innlent 4.2.2019 03:01 Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs. Innlent 3.2.2019 20:05 Landeigendur ekki fyrirstaða heldur verkhönnun við breikkun Vesturlandsvegar Framkvæmdum á Vesturlandsvegi seinkar um nokkra mánuði vegna þess að verkhönnun Vegagerðarinnar liggur ekki fyrir að sögn nefndarmanns í umhverfis- og samgöngunefnd. Eftir það semji Vegagerðin við landeigendur á svæðinu um bætur ef breikkun vegarins nái inná þeirra land. Verklokum eigi ekki að seinka. Innlent 3.2.2019 12:01 Vilja rafvæða norska ferjuflotann fyrir 2025 Norsk stjórnvöld vilja losna við mengandi dísilferjur af norsku fjörðunum innan sex ára. "Markmiðið er að rafvæða allan ferjuflotann fyrir árið 2025.“ Erlent 3.2.2019 08:11 Landeigendur undrast að rekja megi seinkun á breikkun Vesturlandsvegar til þeirra Það kemur flatt uppá landeiganda á Kjalarnesi að viðræður við landeigendur séu nefndar sem ástæður fyrir því að fresta eigi breikkun Vesturlandsvegar. Einkennilegt sé að slíkt þjóðþrifamál sé stöðvað vegna þess. Innlent 2.2.2019 17:45 Grafalvarlegt að fresta breikkun Vesturlandsvegar Bæjarráð Akraness lýsir yfir miklum vonbrigðum með að breikkun Vesturlandsvegar hafi verið frestað og hefur leitað eftir frekari skýringum frá umhverfis-og samgöngunefnd Alþingis. Formaður ráðsins segir brýnt að fara í framkvæmdir á veginum sem fyrst, hann sé hættulegur vegfarendum. Innlent 2.2.2019 13:46 Vegagerðin ekki tilbúin að hefja breikkun á Kjalarnesi Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað þar sem Vegagerðin telur sig þurfa lengri tíma til hönnunar og viðræðna við landeigendur. Innlent 1.2.2019 18:08 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 102 ›
Erlendir ferðamenn munu greiða fjörutíu prósent af vegatollum Gert er ráð fyrir að erlendir ferðamenn sem aka um vegi landsins greiði fjörutíu prósent af þeim vegatollum sem stendur til að leggja á í sérstöku landsátaki til að bæta vegi og umferðaröryggi. Innlent 9.2.2019 17:36
Athugað í fyrramálið hvort hægt verði að opna vegi á Austurlandi Fjöldi vega á Austurlandi er lokaður vegna veðurs og snjóflóðahættu en á vef Vegagerðarinnar segir að athugað verði í fyrramálið hvort hægt verði að opna á ný. Innlent 8.2.2019 22:20
Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12
„Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. Innlent 8.2.2019 20:20
Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sendur í leyfi Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum Viðskipti innlent 8.2.2019 11:36
Samgönguáætlanir til fimm og fimmtán ára samþykktar Samgönguáætlanir til fimm og fimmtán ára voru samþykktar að lokinni tveggja daga seinni umræðu á Alþingi í dag síðdegis. Innlent 7.2.2019 17:02
Fluttur á slysadeild eftir bílveltu á mótum Suðurlands- og Vesturlandsvegar Bílveltan varð um klukkan tvö. Innlent 7.2.2019 13:57
Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Innlent 7.2.2019 11:34
Íbúafundur í Vesturbænum: Lögreglustjóri býst við því að samþykkja lækkun umferðarhraða á Hringbraut Boðað var til íbúafundar í Vestubænum eftir að ekið hafði verið á stúlku á Hringbraut sem var á leið til skóla í janúar síðastliðnum. Innlent 6.2.2019 21:33
„Hættið að kúga þá sem eiga ekkert“ Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, gerði samgönguáætlun og fyrirhuguð veggjöld að umræðuefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. Innlent 6.2.2019 16:10
Strætó og rúta full af ferðamönnum út af veginum í Hveradalabrekku Enginn slasaðist. Innlent 6.2.2019 10:12
Dregið úr hraða á Hringbrautinni Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær. Innlent 6.2.2019 03:03
Búist við að óveðrið nái hámarki í borginni á ellefta tímanum í kvöld Á höfuðborgarsvæðinu hefur austan stormur gengið yfir í kvöld með mjög snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, allt að 35 til 40 metrar á sekúndu. Innlent 5.2.2019 20:11
Lokað á milli Hvolsvallar og Víkur vegna veðurs Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal. Innlent 5.2.2019 13:54
Framkvæmdum verði flýtt með fjármagni úr ríkissjóði Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Innlent 5.2.2019 03:05
Fólkið í Árneshreppi sagt með eindæmum þrjóskt og þrautseigt Svartsýni ríkir í Árneshreppi um framtíð heilsársbúsetu en í fyrsta sinn í 89 ár er ekkert skólahald þar í vetur. Íbúarnir tóku sig þó til fyrir helgi og stofnuðu verslunarfélag. Innlent 4.2.2019 20:15
Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42
Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu. Innlent 4.2.2019 15:32
Vegagerðin segir að framkvæmdum á Kjalarnesi seinki ekki Þrátt fyrir tilfærslur á fjárveitingum verða verklok árið 2022, Innlent 4.2.2019 15:36
Hár styrkur köfnunarefnisdíoxíðs í Reykjavík Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í Reykjavík í dag samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. Innlent 4.2.2019 13:56
Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog. Innlent 4.2.2019 13:08
Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38
Tveggja bíla árekstur á Háaleitisbraut Árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar á tíunda tímanum í morgun. Innlent 4.2.2019 09:53
Borgfirðingar vilja skýringar Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna. Innlent 4.2.2019 03:01
Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs. Innlent 3.2.2019 20:05
Landeigendur ekki fyrirstaða heldur verkhönnun við breikkun Vesturlandsvegar Framkvæmdum á Vesturlandsvegi seinkar um nokkra mánuði vegna þess að verkhönnun Vegagerðarinnar liggur ekki fyrir að sögn nefndarmanns í umhverfis- og samgöngunefnd. Eftir það semji Vegagerðin við landeigendur á svæðinu um bætur ef breikkun vegarins nái inná þeirra land. Verklokum eigi ekki að seinka. Innlent 3.2.2019 12:01
Vilja rafvæða norska ferjuflotann fyrir 2025 Norsk stjórnvöld vilja losna við mengandi dísilferjur af norsku fjörðunum innan sex ára. "Markmiðið er að rafvæða allan ferjuflotann fyrir árið 2025.“ Erlent 3.2.2019 08:11
Landeigendur undrast að rekja megi seinkun á breikkun Vesturlandsvegar til þeirra Það kemur flatt uppá landeiganda á Kjalarnesi að viðræður við landeigendur séu nefndar sem ástæður fyrir því að fresta eigi breikkun Vesturlandsvegar. Einkennilegt sé að slíkt þjóðþrifamál sé stöðvað vegna þess. Innlent 2.2.2019 17:45
Grafalvarlegt að fresta breikkun Vesturlandsvegar Bæjarráð Akraness lýsir yfir miklum vonbrigðum með að breikkun Vesturlandsvegar hafi verið frestað og hefur leitað eftir frekari skýringum frá umhverfis-og samgöngunefnd Alþingis. Formaður ráðsins segir brýnt að fara í framkvæmdir á veginum sem fyrst, hann sé hættulegur vegfarendum. Innlent 2.2.2019 13:46
Vegagerðin ekki tilbúin að hefja breikkun á Kjalarnesi Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað þar sem Vegagerðin telur sig þurfa lengri tíma til hönnunar og viðræðna við landeigendur. Innlent 1.2.2019 18:08