Bókmenntir

Fréttamynd

Hamingja fyrir byrjendur

Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra.

Gagnrýni
Fréttamynd

Strokubörnin mætt til leiks á ný

Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann.

Gagnrýni
Fréttamynd

Frelsi til að traðka á öðrum

Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt.

Menning
Fréttamynd

Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina

Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár.

Menning
Fréttamynd

Ljóð bæta við og fylla myndina

Óskar Árni Óskarsson skáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Blýengillinn og þar eru ófá ljóðin samofin ­borgarmyndinni, vinum skáldsins og góðum bókum enda hefur skáldið starfað sem bókavörður í 40 ár.

Menning
Fréttamynd

Myrkrið rís á ný

Sígild fantasía sem á eftir að heilla lesendur, börn og fullorðna, sem kunna að meta Hringadróttinssögu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þetta var sko almennilegt skákpartý

Í tilefni af útkomu skáldsögunnar Lygarinn eftir Óttar M. Norðfjörð var partý í versluninni Eymundsson á Skólavörðustíg þar sem eitt einvígisborðanna frá einvígi aldarinnar var notað hvorki meira né minna.

Lífið
Fréttamynd

Háskólaskáldsaga úr samtímanum

Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín.

Gagnrýni
Fréttamynd

Silja verðlaunuð fyrir Wuthering Heights

Silja Aðalsteinsdóttir hlaut í dag, á degi bókarinnar, Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á verkinu Wuthering Heights eftir Emily Brontë sem Bjartur gaf út á síðasta ári. Silja tók við verðlaununum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, við athöfn að Gljúfrasteini fyrr í dag.

Innlent
Fréttamynd

Af tilgerðarlausri ástríðu

Rúnar Helgi Vignisson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2006 fyrir þýðingu á skáldsögunni Barndómi eftir J.M. Coetzee en hann hefur á undanförnum árum gert metnaðarfullar þýðingar á verkum margra af merkustu höfundum samtímans.

Menning
Fréttamynd

Nornaveiðarar á hælum Laxness?

Eru nornaveiðarar á hælum Halldórs Laxness, sjö árum eftir andlát hans? er spurt í <em>Berlingske Tidende</em> í dag, eða er réttara að segja að nornaveiðarar séu á hælum ævisöguritara hans, Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar?

Menning
Fréttamynd

Ingibjörg fékk þýðingaverðlaunin

Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut í dag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni <em>Fjárhættuspilarinn</em> eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini í dag.

Menning
Fréttamynd

Sjón fær verðlaun Norðurlandaráðs

Skáldið Sjón hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir bók sína Skugga-Baldur. Í dómi dómnefndar segir að Skugga-Baldur dansi á línunni milli bundins og óbundins máls. Í skáldsögunni séu íslenskar þjóðsögur, rómantísk frásagnarlist og töfrandi saga tvinnuð saman og tekist á við siðferðileg vandamál samtímans.

Menning