Leikhús

Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni
548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi.

Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni
Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi.

Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi.

Snjóskafl sem þarf að bræða: Valdaójafnvægi og áreitni innan leiklistar á Íslandi
Formaður félags íslenskra leikara vill að rannsókn fari fram á áreitni, kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu valds innan leiklistar hér á landi. Hundruð hafa stigið fram og sagt frá slíku á síðustu vikum í Svíþjóð auk Bandaríkjanna og víðar.

Svifið hátt á vængjum sorgarinnar
Metnaður listrænna aðstandenda skilar þeim Hafrúnu og Íó næstum því alla leið.

Baðstofan sem rannsóknarstofa
Athyglisvert sjónarhorn á sögu sem margir telja sig þekkja.

Særingarmáttur sannleikans og haugalyganna
Stórbrotið listaverk sem enginn má missa af.

Hádegisverður með klisjukenndum hjónum
Klisjurnar bera Risaeðlurnar ofurliði.


Flett ofan af orsökum afleiðinga
Kartöfluæturnar í Borgarleikhúsinu eru vel skrifað íslenskt leikverk í kraftmikillri uppfærslu.

Gallaða góðærið
Frábær frammistaða Björns Hlyns og Sólveigar nær næstum því að lyfta sýningunni á hæsta plan.

Tímabundið rof á raunveruleikastjórnuninni
Skilaboð sýningarinnar eru hrollvekjandi, tímasetningin ótrúleg, en fínvinnuna vantar.

Menningarheimamósaík sem ekki gengur upp
Frambærilegir leikarar í misreiknaðri sýningu.

Himingeimurinn og hliðarheimar ástarinnar
Sterk heildarmynd og næmur leikur skilar sér í angurværri sýningu.

Heróp gegn feðraveldinu
Harðkjarnakonur skapa ringulreið í Borgarleikhúsinu.

Minni peningar en fleiri gæðastundir
Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu.

Sniðug og ljúf sveitasæla
Heillandi þroskasaga.

Hinn kómíski kvíði
Skondin sýning um mikilvægt málefni en listræna dirfsku skortir.

Á álfaeyrunum
Athyglisverð sviðslistarsamsuða sem skortir aga.

Brotsjór ástarinnar
Fagurfræðilega sterk sýning.

Nýstirni rís
Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur.

Erfðamengi og erting þagnarinnar
Sómi þjóðar markar sér stöðu sem forystusveit í sviðslistatilraunum.

Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi
Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki.

Spólað af stað í rétta átt
Kátínuvélin höktir aðeins of oft en Halldór Gylfason stelur senunni.

Hin stóra persóna
Friðrik Friðriksson stelur senunni en leikræn úrvinnsla er misjöfn.

Hið fjölbreytta sjálf
Herslumuninn vantar á annars metnaðarfulla sýningu.

Vísindamall sem nær aldrei suðupunkti
Prýðilegasta skemmtun þrátt fyrir gloppótt handrit.

Eitt barn, eitt par, einn heimur
Slagkraftinn vantar í annars ágætri sýningu.

Eymd og ástir einyrkjans
Hnitmiðaður einleikur sem hefði mátt kafa dýpra.

Fjör og fútt í Fjarskalandi
Heillandi fjölskyldusýning sem ætti að gleðja alla aldurshópa.