Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Tvöfaldur sigur Hafdísar

Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli.

Sport
Fréttamynd

Öruggur sigur Hilmars

Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum.

Sport
Fréttamynd

Íslenska sveit­in komst upp um deild í Madeira

Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina.

Sport
Fréttamynd

Aníta vann í Mannheim

Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 800 metra hlaupinu á Junioren Gala-mótinu í Mannheim í dag.

Sport
Fréttamynd

Kom ólétt í mark | Myndir

Alysia Montano tók þátt í 800 metra hlaupi á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum þrátt fyrir að vera komin 34 vikur á leið.

Sport
Fréttamynd

Mikill hiti, mikið drama og mikil gleði

Íslenska landsliðið í frjálsum lét ekki hita og skipulagsleysi gestgjafanna stöðva sig heldur braut blað í íslenskri frjálsíþróttasögu með því að komast upp í 2. deild.

Sport
Fréttamynd

Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira.

Sport
Fréttamynd

Ísland komst upp um deild

Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega.

Sport
Fréttamynd

Ísland í öðru sæti í Georgíu

Ísland er í öðru sæti eftir fyrri keppnisdag í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Keppt er í Georgíu og er keppnin um tvö efstu sætin jöfn og spennandi.

Sport
Fréttamynd

Eitt Íslandsmet féll í hitanum

Íslenska boðhlaupssveitin í 4x100 metra hlaupi karla bætti 18 ára gamalt Íslandsmet í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu í dag. Sveitin hljóp á 40,84 sekúndum.

Sport
Fréttamynd

Ekki viss um hver sé mín sterkasta grein

Jóhann Björn Sigurbjörnsson tryggði sér nýverið þátttökurétt á HM ungmenna í 200 m hlaupi karla er hann stórbætti eigin árangur í greininni á heimavelli. Hann segist ekki vera viss um hver sín sterkasta grein sé.

Sport
Fréttamynd

Ætlum okkur upp um deild

Ísland verður á meðal þátttökuþjóða í þriðju deild Evrópukeppni landsliða en alls eru 30 keppendur í íslenska liðinu. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu um helgina og hélt hópurinn utan í gær.

Sport
Fréttamynd

Ásdís varð í 6. sæti

Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, hafnaði í 6. sæti á Demantamótinu í New York í dag.

Sport