Frjálsar íþróttir Jóhann Björn stórbætti eigið met Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi er hann kom í mark á 10,71 sekúndum. Sport 12.6.2014 07:58 Gengur betur með doktorsnáminu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra á ný á móti í Tékklandi á mánudaginn. Það hafði hún ekki gert síðan á ÓL í London. Sport 11.6.2014 22:06 Varð meistari á vinnustaðnum Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá Inga Rúnari Kristinssyni síðustu árin en Norðurlandameistaratitill um helgina gefur góð fyrirheit um framtíðina í tugþrautinni. Sport 10.6.2014 22:28 Ásdís nældi í brons í Prag | Myndband Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra í fyrsta sinn frá Ólympíuleikunum 2012 í Prag í gær. Sport 10.6.2014 10:13 Ingi Norðurlandameistari | Krister fékk brons Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig og bætti sig um 200 stig. Sport 8.6.2014 18:16 Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. Sport 8.6.2014 16:11 Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. Sport 8.6.2014 00:07 Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. Sport 6.6.2014 23:33 Fellur 21 árs gamalt heimsmet í hástökki í Róm í kvöld? Þrír af fjórum bestu eru búnir að stökkva yfir 2,40 metra á árinu og eru til alls líklegir. Sport 5.6.2014 08:30 Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. Sport 25.5.2014 14:47 Hilmar Örn kominn í fimmta sætið á heimslistanum Sleggjukastarinn stórefnilegi, Hilmar Örn Jónsson, kom sér í fimmta sæti á heimslistanum í gær með frábæru kasti í Kaplakrika. Sport 22.5.2014 13:02 Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Þjálfari Anítu Hinriksdóttur segir hana hafa unnið vel úr vonbrigðunum á HM innanhúss. Sport 20.5.2014 19:14 Kennir stærðfræði á daginn og þjálfar frjálsíþróttafólk á kvöldin Keppnistímabilið utanhúss hefst af fullum krafti hjá Anítu Hinriksdóttur um helgina. Fram undan er spennandi sumar fyrir hana og þjálfarann Gunnar Pál Jóakimsson, sem starfar einnig sem stærðfræðikennari. Sport 19.5.2014 17:43 720 milljónir, átta ár en húsið er klárt "Þetta er mikil lyftistöng fyrir frjálsíþróttadeild FH og ekki bara fyrir hana heldur allt frjálsíþróttafólk á landinu,“ Sport 18.5.2014 22:57 Tvö Íslandsmet féllu í Sviss Frjálsíþróttakapparnir Arnar Helgi Lárusson og Helgi Sveinsson settu báðir ný Íslandsmet á móti sem er haldið í Sviss um helgina. Sport 17.5.2014 13:32 Isinbayeva ætlar að keppa á ÓL í Ríó Stangarstökkvarinn snjalli Yelena Isinbayeva er í barnseignarfríi þessi misserin en hún er ekki búin að keppa á sínum síðustu Ólympíuleikum. Sport 14.5.2014 09:36 Ásdís keppir í New York í júní Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni mun taka þátt í sjötta demantamóti ársins sem haldið verður í New York 14. júní. Ásdís fékk tilboð þess efnis í gær. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. Sport 10.5.2014 10:55 Stjörnufans á fyrsta Demantamóti ársins í Doha Demantamótaröðin í frjálsíþróttum hefst í Doha í Katar í dag en þar keppir margt af besta frjálsíþróttafólki heims. Sport 9.5.2014 09:36 Búið að velja mótin á Prentmet-mótaröð FRÍ í ár Frjálsíþróttasambandið hefur valið þau sex mót sem gefa stig í keppninni um stigahæsta frjálsíþróttafólk ársins á Prentmet-mótaröðinni í ár. Sport 5.5.2014 15:44 Gay dæmdur í árs keppnisbann Bandaríski hlauparinn Tyson Gay hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Sport 3.5.2014 12:29 Fá úlpu að gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014 Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hafið samstarf við Sjóklæðagerðina hf. sem framleiðir útivistarfatnað undir vörumerkinu 66°NORÐUR. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 16.4.2014 15:21 "Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum" Jamaíski spretthlauparinn Asafa Powell þarf að taka 18 mánaða keppnismanni sínu eins og maður segir fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi. Sport 11.4.2014 13:30 Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. Sport 10.4.2014 16:41 Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun Sport 9.4.2014 21:06 Aníta hafnaði boði á Demantamót Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Sport 5.4.2014 11:53 Helgi Sveins: Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Sport 30.3.2014 19:27 Kári Steinn setti Íslandsmet í hálfu maraþoni Kári Steinn Karlsson setti nýtt Íslandsmet á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Fimm af sex íslenskum keppendum tókst að klára hlaupið. Sport 29.3.2014 14:01 Sex keppa á HM í hálfmaraþoni Kári Steinn Karlsson og Martha Ernstsdóttir eru á meðal þeirra sem keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistararmótinu í hálfmaraþoni. Sport 26.3.2014 14:17 Sjáðu kastið hennar Ásdísar Ásdís Hjálmsdóttir gerði vel á vetrarkastmóti sem fór fram í Portúgal um helgina en þar kastaði hún lengst 59,10 m. Sport 17.3.2014 23:17 Bætti tólf ára heimsmet Klüft Kendell Williams, átján ára fjölþrautarkona frá Bandaríkjunum, stórbætti um helgina heimsmet unglinga í fimmtarþraut innanhúss. Sport 17.3.2014 19:34 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 69 ›
Jóhann Björn stórbætti eigið met Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi er hann kom í mark á 10,71 sekúndum. Sport 12.6.2014 07:58
Gengur betur með doktorsnáminu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra á ný á móti í Tékklandi á mánudaginn. Það hafði hún ekki gert síðan á ÓL í London. Sport 11.6.2014 22:06
Varð meistari á vinnustaðnum Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá Inga Rúnari Kristinssyni síðustu árin en Norðurlandameistaratitill um helgina gefur góð fyrirheit um framtíðina í tugþrautinni. Sport 10.6.2014 22:28
Ásdís nældi í brons í Prag | Myndband Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra í fyrsta sinn frá Ólympíuleikunum 2012 í Prag í gær. Sport 10.6.2014 10:13
Ingi Norðurlandameistari | Krister fékk brons Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig og bætti sig um 200 stig. Sport 8.6.2014 18:16
Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. Sport 8.6.2014 16:11
Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. Sport 8.6.2014 00:07
Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. Sport 6.6.2014 23:33
Fellur 21 árs gamalt heimsmet í hástökki í Róm í kvöld? Þrír af fjórum bestu eru búnir að stökkva yfir 2,40 metra á árinu og eru til alls líklegir. Sport 5.6.2014 08:30
Aníta var nálægt Íslandsmetinu - kvennasveit ÍR náði 4. sætinu Kvennalið ÍR varð í fjórða sæti í liðakeppni 2. deildar Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum sem fram lauk í Amsterdam í dag en karlaliðið félagsins endaði í sjötta sæti. Sport 25.5.2014 14:47
Hilmar Örn kominn í fimmta sætið á heimslistanum Sleggjukastarinn stórefnilegi, Hilmar Örn Jónsson, kom sér í fimmta sæti á heimslistanum í gær með frábæru kasti í Kaplakrika. Sport 22.5.2014 13:02
Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Þjálfari Anítu Hinriksdóttur segir hana hafa unnið vel úr vonbrigðunum á HM innanhúss. Sport 20.5.2014 19:14
Kennir stærðfræði á daginn og þjálfar frjálsíþróttafólk á kvöldin Keppnistímabilið utanhúss hefst af fullum krafti hjá Anítu Hinriksdóttur um helgina. Fram undan er spennandi sumar fyrir hana og þjálfarann Gunnar Pál Jóakimsson, sem starfar einnig sem stærðfræðikennari. Sport 19.5.2014 17:43
720 milljónir, átta ár en húsið er klárt "Þetta er mikil lyftistöng fyrir frjálsíþróttadeild FH og ekki bara fyrir hana heldur allt frjálsíþróttafólk á landinu,“ Sport 18.5.2014 22:57
Tvö Íslandsmet féllu í Sviss Frjálsíþróttakapparnir Arnar Helgi Lárusson og Helgi Sveinsson settu báðir ný Íslandsmet á móti sem er haldið í Sviss um helgina. Sport 17.5.2014 13:32
Isinbayeva ætlar að keppa á ÓL í Ríó Stangarstökkvarinn snjalli Yelena Isinbayeva er í barnseignarfríi þessi misserin en hún er ekki búin að keppa á sínum síðustu Ólympíuleikum. Sport 14.5.2014 09:36
Ásdís keppir í New York í júní Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni mun taka þátt í sjötta demantamóti ársins sem haldið verður í New York 14. júní. Ásdís fékk tilboð þess efnis í gær. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. Sport 10.5.2014 10:55
Stjörnufans á fyrsta Demantamóti ársins í Doha Demantamótaröðin í frjálsíþróttum hefst í Doha í Katar í dag en þar keppir margt af besta frjálsíþróttafólki heims. Sport 9.5.2014 09:36
Búið að velja mótin á Prentmet-mótaröð FRÍ í ár Frjálsíþróttasambandið hefur valið þau sex mót sem gefa stig í keppninni um stigahæsta frjálsíþróttafólk ársins á Prentmet-mótaröðinni í ár. Sport 5.5.2014 15:44
Gay dæmdur í árs keppnisbann Bandaríski hlauparinn Tyson Gay hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Sport 3.5.2014 12:29
Fá úlpu að gjöf fyrir hvert Íslandsmet á árinu 2014 Frjálsíþróttasamband Íslands hefur hafið samstarf við Sjóklæðagerðina hf. sem framleiðir útivistarfatnað undir vörumerkinu 66°NORÐUR. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 16.4.2014 15:21
"Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum" Jamaíski spretthlauparinn Asafa Powell þarf að taka 18 mánaða keppnismanni sínu eins og maður segir fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi. Sport 11.4.2014 13:30
Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. Sport 10.4.2014 16:41
Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun Sport 9.4.2014 21:06
Aníta hafnaði boði á Demantamót Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Sport 5.4.2014 11:53
Helgi Sveins: Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Sport 30.3.2014 19:27
Kári Steinn setti Íslandsmet í hálfu maraþoni Kári Steinn Karlsson setti nýtt Íslandsmet á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Fimm af sex íslenskum keppendum tókst að klára hlaupið. Sport 29.3.2014 14:01
Sex keppa á HM í hálfmaraþoni Kári Steinn Karlsson og Martha Ernstsdóttir eru á meðal þeirra sem keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistararmótinu í hálfmaraþoni. Sport 26.3.2014 14:17
Sjáðu kastið hennar Ásdísar Ásdís Hjálmsdóttir gerði vel á vetrarkastmóti sem fór fram í Portúgal um helgina en þar kastaði hún lengst 59,10 m. Sport 17.3.2014 23:17
Bætti tólf ára heimsmet Klüft Kendell Williams, átján ára fjölþrautarkona frá Bandaríkjunum, stórbætti um helgina heimsmet unglinga í fimmtarþraut innanhúss. Sport 17.3.2014 19:34
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp