Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Jóhann Björn stórbætti eigið met

Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi er hann kom í mark á 10,71 sekúndum.

Sport
Fréttamynd

Gengur betur með doktorsnáminu

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kastaði yfir 60 metra á ný á móti í Tékklandi á mánudaginn. Það hafði hún ekki gert síðan á ÓL í London.

Sport
Fréttamynd

Varð meistari á vinnustaðnum

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá Inga Rúnari Kristinssyni síðustu árin en Norðurlandameistaratitill um helgina gefur góð fyrirheit um framtíðina í tugþrautinni.

Sport
Fréttamynd

Ingi Norðurlandameistari | Krister fékk brons

Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig og bætti sig um 200 stig.

Sport
Fréttamynd

Sveinbjörg Norðurlandameistari

Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina.

Sport
Fréttamynd

Sveinbjörg í góðri stöðu

Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi.

Sport
Fréttamynd

Erfiðara að horfa á

Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina.

Sport
Fréttamynd

Tvö Íslandsmet féllu í Sviss

Frjálsíþróttakapparnir Arnar Helgi Lárusson og Helgi Sveinsson settu báðir ný Íslandsmet á móti sem er haldið í Sviss um helgina.

Sport
Fréttamynd

Ásdís keppir í New York í júní

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni mun taka þátt í sjötta demantamóti ársins sem haldið verður í New York 14. júní. Ásdís fékk tilboð þess efnis í gær. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun.

Sport
Fréttamynd

Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti

Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun

Sport
Fréttamynd

Aníta hafnaði boði á Demantamót

Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.

Sport
Fréttamynd

Helgi Sveins: Ætlar að reyna að ná heimsmetinu í sumar

Helgi Sveinsson er heimsmeistari fatlaðra í spjótkasti og hann ætlar sér Ólympíugull á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í Brasilíu árið 2016 og hef sett stefnuna á heimsmet á þessu ári. Guðjón Guðmundsson spjallaði við kappann í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Sex keppa á HM í hálfmaraþoni

Kári Steinn Karlsson og Martha Ernstsdóttir eru á meðal þeirra sem keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistararmótinu í hálfmaraþoni.

Sport
Fréttamynd

Bætti tólf ára heimsmet Klüft

Kendell Williams, átján ára fjölþrautarkona frá Bandaríkjunum, stórbætti um helgina heimsmet unglinga í fimmtarþraut innanhúss.

Sport