Tennis

Fréttamynd

Tyson stal ís á US Open

Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson hefur verið að fylgjast með US Open tennismótinu í New York og hefur þegar tekist að stela senunni.

Sport
Fréttamynd

Erfið fæðing hjá Murray

Andy Murray varð nú rétt áðan síðastur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum karla á Wimbledon-mótinu í tennis.

Sport
Fréttamynd

Sharapova dæmd í tveggja ára bann

Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann af Alþjóðatennissambandinu eftir að hún féll á lyfjaprófi.

Sport
Fréttamynd

Sharapova í Ólympíuliði Rússa

Maria Sharapova hefur verið valin í tennislið Rússa á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst þrátt fyrir að hún sé í keppnisbanni vegna lyfjamisferlis.

Sport
Fréttamynd

Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn

Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur.

Sport