Sund

Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins
Nýjustu sundlaug landsins má finna í Stapaskóla í Njarðvík. Laugin nýja þykir einkar glæsileg, en skólinn er orðinn að eins konar félagsmiðstöð fyrir íbúa.

Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni
Skriðsundsdrottningin Katie Ledecky lenti í vandræðum og var nálægt því að missa af gullverðlaunum á heimsmeistaramótinu í 800 metra skriðsundi í fyrsta sinn. Hún var önnur þegar aðeins hundrað metrar voru eftir en barðist til baka og hélt krúnunni. Átján ára ungstirni ógnaði drottningunni.

Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr
Landslið Íslands í skriðsundi setti nýtt Íslandsmet í 4x100 metra blönduðu boðsundi á heimsmeistaramótinu í fimmtíu metra laug í Singapúr í nótt.

Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu
Franski sundmaðurinn Léon Marchand var þjóðhetja á Ólympíuleikunum í París fyrir ári síðan en hann er líka að gera stórkostlega hluti á heimsmeistaramótinu í Singapúr sem stendur nú yfir hinum megin á hnettinum.

Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn
Rússar fengu aftur keppnisleyfi á heimsmeistaramótinu í sundi sem stendur nú yfir í Singapúr.

Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð
Sundkennsla í Bandaríkjunum er víða ekki upp á marga fiska og ótrúlegur fjöldi Bandaríkjamanna kann ekki að synda.

Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM
Kínverjar tefla fram undrabarni á heimsmeistaramótinu í sundi í ár og það munaði ekki miklu að hún næði í verðlaun í fyrstu tilraun.

Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík
Í vikunni fór fram Opna Íslandsmótið í víðavatnssundið í Nauthólsvík. Þangað mætti einn fremsti sundkappi þjóðarinnar frá upphafi.

Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun
Sigurgeir Svanbergsson lærði að synda skriðsund á YouTube fyrir fáeinum árum en syndir Ermarsundið í fyrramálið. Hann hefur verið veðurtepptur í Dover undanfarna daga en hann hefur aðeins vikuglugga til að klára þrekvirkið.

Már klessti á bakkann og HM er í hættu
Sundmaðurinn öflugi Már Gunnarsson var einstaklega óheppinn á sundmóti á dögunum og af þeim sökum gæti hann misst af heimsmeistaramóti fatlaðra í haust.

Er handahlaup valdeflandi?
Hvað byggir upp trú á eigin getu? Það liggur í augum uppi að með því að geta gert hluti þá eykur nemandi trú á eigin getu. En til þess að geta hlutina þarftu að læra hvernig á að leysa þá af hendi og æfa þig.

Hringsund um Ísland skapi verðmæta þekkingu
Rannsóknastjóri hjá Hafró segir sund Ross Edgley í kringum landið hafa boðið íslenskum vísindamönnum upp á einstakt tækifæri. Hann bindur vonir við að nýjar uppgötvanir verði gerðar samhliða sundi kappans í kringum landið.

Eva Margrét sjöunda á EM
Keflvíkingurinn Eva Margrét Falsdóttir endaði í kvöld í sjöunda sæti í úrslitum í 400 metra fjórsundi á EM 23 ára ára yngri.

Snorri Dagur aðeins fimm sekúndubrotum frá verðlaunasæti á EM
Snorri Dagur Einarsson varð í fjórða sæti í 50 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu 23 ára og yngri sem hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu.

Snorri Dagur í úrslit á EM
Evrópumeistaramótið hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu en þar tóku sex íslenskir sundmenn þátt í undanrásum.

Biðla til foreldra: Barn einungis þrjátíu sekúndur að drukkna
Alls drukknuðu 68 manns á Íslandi á árunum 2013 til 2023 og á heimsvísu drukkna að jafnaði þrjátíu einstaklingar á hverri einustu klukkustund. Þetta segja fulltrúar Rauða krossins sem hvetja fólk til að hafa augun opin í sumar og fylgjast sérstaklega vel með börnum sem geti drukknað á einungis þrjátíu sekúndum. Drukknun geti verið hljóðlát og henni þurfi hvorki að fylgja öskur né gusugangur.

Setti heimsmet og gaf síðan ungum aðdáenda medalíuna sína
Kanadíska sundkonan Summer McIntosh sló í gegn á Ólympíuleikunum í París í fyrra en þessi frábæra sundkona er hvergi nærri hætt. Hún hefur verið í heimsmetaham síðustu daga.

Var ekki rekin úr Ólympíuþorpinu fyrir óviðeigandi hegðun: Ég fór sjálf
Paragvæska sundkonan Luana Alonso kom sér í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í fyrra en þó ekki fyrir góðan árangur í sundlauginni heldur vegna þess sem gerðist utan hennar.

Banna alla sem taka þátt í Steraleikunum
Alþjóðasundsambandið er fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið til að banna alla sem munu taka þátt í svokölluðum Steraleikum, keppni þar sem lyfjanotkun er leyfð. Bannið á við um alla sem taka þátt, hvort sem það eru keppendur, þjálfarar, liðsstjórar eða hvað annað.

Ísland með flest verðlaun í Andorra
Óhætt er að segja að íslenska sundlandsliðið hafi rakað til sín verðlaunum á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Hópurinn fékk fleiri verðlaun en nokkur önnur þjóð og alls níu verðlaunum meira en í Möltu fyrir tveimur árum.

Eitt Íslandsmet og þrjú gullverðlaun
Eitt Íslandsmet í sundi féll á Smáþjóðaleikunum sem fara nú fram í Andorra. Þá vann íslenskt sundfólk alls þrjú gullverðlaun, fjögur silfurverðlaun og þrjú bronsverðlaun.

Íslandsmet féll í Andorra
Þjóðsöngur Íslands hljómaði sex sinnum í sundhöllinni í Andorra í kvöld þar sem Smáþjóðaleikarnir fara fram. Eitt Íslandsmet var sett í dag.

Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90
Stærsti ótti sundkappans Ross Edgley varð að veruleika á þriðja degi af 90 á sundferð hans hringinn í kringum landið. Hlutar af tungu kappans fóru þá að falla út í morgunkornið. Fréttastofa heyrði hljóðið í kappanum eftir tveggja vikna sjósund.

Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna
Ísland vann til sextán verðlauna á fyrsta degi Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra. Fimm íslensk gullverðlaun komu í hús.

Dúxinn fjarri góðu gamni
Dúx Flensborgarskólans í Hafnarfirði þetta árið var ekki viðstaddur brautskráningarathöfnina vegna þess að hann er þessa stundina staddur úti í Andorra þar sem hann etur kappi á Smáþjóðaleikunum í sundi fyrir Íslands hönd.

Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet
Skipuleggjendur The Enhanced Games, eða Steraleikanna ef svo má kalla á íslensku, segja að einn af keppendum leikanna hafi bætt 16 ára gamalt heimsmet.

Tólf ára sundstelpa slær í gegn
Hin tólf ára gamla Yu Zidi er farin að synda svo hratt að hún hefði getað komist í undanúrslit á síðustu Ólympíuleikum.

Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina
Heimsfrægur sundkappi segir fyrirhugaða ferð sína í kringum landið geta tekið allt að fimm mánuði. Hann segir stuðning og gleði Íslendinga vera honum ómetanlegt en hann var við æfingar á Álftanesi fyrr í dag.

Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu
Sundgoðsögnin Gary Hall Jr. gat leyft sér að brosa í dag enda fékk hann tíu nýjar medalíur frá Alþjóða ólympíunefndinni.

Fékk síðasta bikarinn á ferlinum mörgum mánuðum eftir að hann hætti
Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setti sundhettuna upp á hillu í lok síðasta árs en hann var þó ekki búinn að taka við síðasta bikarnum á ferlinum