Bárðarbunga

Fréttamynd

Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun

Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar

Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Gasský leggur til austurs

Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld.

Innlent
Fréttamynd

Aldrei mælst meiri loftmengun

Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra.

Innlent
Fréttamynd

Sagan geymir afar öflug þeytigos

Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul.

Innlent
Fréttamynd

Sigið er aukið áhyggjuefni

Vísindamenn endurskoða nú gögn um skjálftavirkni í nágrenni Bárðarbunguöskjunnar eftir að í ljós hefur komið að umtalsvert sig hefur orðið í öskjunni undanfarna daga. Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Fólk á Reyðarfirði er hvatt til þess að halda sig heima vegna mengunar frá eldstöðinni.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtíu skjálftar í nótt

Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð.

Innlent