Stangveiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Það sér fyrir endan á veiðitímabilinu í flestum laxveiðiánum en lokatölur eru nú að berast úr nokkrum þeirra. Veiði 23.9.2021 11:26 Ein dýrategund að kvelja aðra sjálfri sér til yndisauka Henry Alexander Henrysson siðfræðingur, doktor í heimspeki, veltir fyrir sér þeirri spurningu hvort það sé siðferðilega rétt að veiða lax í þeim eina tilgangi að sleppa honum? Og hans niðurstaða er ótvíræð. Innlent 22.9.2021 11:26 Ratcliffe telur ólíklegt að hægt verði að forða íslenska laxinum frá útrýmingu Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe óttast að íslenski laxastofninn sé að deyja út. Hann er ekki bjartsýnn á að hægt verði að snúa þeirri þróun við. Banna gæti þurft veiðar á honum í sjó í einhver ár. Innlent 21.9.2021 21:16 Mikið vatn og stórir laxar Stóra Laxá hefur ekki farið varhluta af þeim vatnavöxtum sem hrjáir veiðimenn á suður og vesturlandi síðustu daga en þrátt fyrir það er veiðimenn að setja í stóra laxa. Veiði 20.9.2021 08:31 Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði er lokið í Veiðivötnum þetta tímabilið og það liggur fyrir að veiðin var meiri en í fyrra og mestu munar um betri veiði í Litlasjó. Veiði 16.9.2021 14:03 Ytri Rangá ennþá á toppnum Það styttist í að fyrstu lokatölur sumarsins verði opinberar úr laxveiðiánum en það er orðið illveiðanlegt í mörgum ánum. Veiði 16.9.2021 08:41 102 sm hausthængur í Víðidalsá Haustið er tíminn sem stóru hængarnir fara á stjá og þrátt fyrir að veiðitölur séu víða undir væntingum eru veiðimenn eng að síður duglegir við bakkann að leita að þeim stóra. Veiði 9.9.2021 09:51 Ytri Rangá ennþá aflahæst í sumar Nýjar veiðitölur Landssambands Veiðifélaga voru birtar í gær og Ytri Rangá situr ennþá á toppnum á þeim lista. Veiði 9.9.2021 08:34 Ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga Gunnar Örn Petersen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga. Hann tekur við starfinu af Elíasi Blöndal Guðjónssyni. Viðskipti innlent 31.8.2021 10:58 Ytri Rangá komin á toppinn Veiðin í Ytri Rangá hefur tekið ágætan kipp eftir miðjan ágúst og staðan er þannig að núna er hún komin fram úr systur sinni Eystri Rangá. Veiði 27.8.2021 08:23 Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Varmá er eins og veiðimenn þekkja oft mjög góð á vorin og er af þeim sökum oftast mest sótt á þeim tíma. Veiði 25.8.2021 10:59 Rangárnar standa upp úr í sumar Þegar listinn yfir aflahæstu árnar er skoðaður standa Rangárnar upp úr í sumar og líklega fara þær báðar yfir 3.000 laxa Veiði 22.8.2021 10:06 Fín veiði í Kvíslaveitum Við höfum ekki fengið margar fréttir ofan af hálendinu í sumar og þess vegna er gaman að fá loksins í blálokin á veiðitímanum þar smá fréttir. Veiði 22.8.2021 09:56 Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Laxárdalurinn í Laxá er eitt af þeim veiðisvæðum sem veiðimenn verða að prófa því fá svæði gefa jafn eftirminnilega upplifun af tæknilegri veiði. Veiði 16.8.2021 09:07 Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Fimmti stórlaxinn yfir 100 sm var háfaður eftir baráttu veiðimanns við bakka Laxár í Aðaldal en hún er ein sú þekktasta á landinu fyrir stórlaxa. Veiði 16.8.2021 08:57 Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Sífellt fleiri fréttir eru að berast af hnúðlaxi í ánum á landinu og er svo komið að það þykir ekki lengur frétt að sjá eða veiða þessa laxa. Veiði 14.8.2021 09:35 Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Eftir ansi rólegar vikur í Laxá í Dölum er eins og eitthvað hafi spyrnt við þeim löxum sem áttu eftir að ganga í ánna. Veiði 14.8.2021 09:04 18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin er farin að róast í Veiðivötnum og það styttist í að tímabilinu ljúki þar og verður þá alveg ágætu sumri lokið í vötnunum. Veiði 14.8.2021 08:57 Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá Eyjafjarðará er oftar og oftar að skila á land vænum fiskum sem sýnir að sú regla að sleppa aftur fiski er að skila þeim stærri til baka. Veiði 12.8.2021 08:47 Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Nýjar vikulegar veiðitölur voru birtar í morgun á vef Landssambands Veiðifélaga og þær staðfesta að þetta er ansi hreint rólegt sumar í lang flestum ánum. Veiði 12.8.2021 08:28 Sogið greinilega að taka við sér Sogið hefur verið að taka ágætlega við sér í sumar og og það er vonandi að það verði áfram í bata. Veiði 10.8.2021 09:53 Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Stóra Laxá hefur verið eitt af flaggskipunum hjá Lax-Á en þetta er síðasta sumarið sem félagið verður leigutaki af ánni. Veiði 9.8.2021 10:42 Nýtt Sportveiðiblað er komið út Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og öðru efni tengdu sportveiði á Íslandi. Veiði 9.8.2021 10:27 Urriðinn í dalnum bara stækkar Laxárdalurinn er hægt og rólega að verða eitt áhugaverðasta urriðaveiðisvæði landsins og það er ekkert skrítið að menn sæki þangað á hverju ári. Veiði 7.8.2021 08:57 Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Listinn yfir veiðina í laxveiðiánum er uppfærður öll miðvikudagskvöld og nú hefur staðan þar aðeins batnað.1.292 laxa Veiði 7.8.2021 08:44 Ein besta vikan í Veiðivötnum Síðasta vika var sú sjötta á veiðitímanum í Veiðivötnum en á þessum tíma vill veiðin oft dragast aðeins saman. Veiði 2.8.2021 10:35 Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá hefur tekið vel við sér eftir að hafa verið lengi í gang en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa markið í sumar. Veiði 2.8.2021 10:26 Norðurá aflahæst af laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í morgun og nú ber svo við að Norðurá er aflahæst laxveiðiánna. Veiði 29.7.2021 08:40 Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Leirvogsá hefur farið frekar hljóðlega inn í þetta veiðisumar en Veiðivísir frétti nýlega að það væri töluvert af laxi að ganga í ánna. Veiði 28.7.2021 08:11 100 laxa holl í Norðurá Holl sem lauk veiðum 27. júli í Norðurá lanadði 108 löxum og er fyrsta hollið í sumar í Íslenskri laxveiðiá sem nær þeim árangri. Veiði 28.7.2021 07:59 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 93 ›
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Það sér fyrir endan á veiðitímabilinu í flestum laxveiðiánum en lokatölur eru nú að berast úr nokkrum þeirra. Veiði 23.9.2021 11:26
Ein dýrategund að kvelja aðra sjálfri sér til yndisauka Henry Alexander Henrysson siðfræðingur, doktor í heimspeki, veltir fyrir sér þeirri spurningu hvort það sé siðferðilega rétt að veiða lax í þeim eina tilgangi að sleppa honum? Og hans niðurstaða er ótvíræð. Innlent 22.9.2021 11:26
Ratcliffe telur ólíklegt að hægt verði að forða íslenska laxinum frá útrýmingu Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe óttast að íslenski laxastofninn sé að deyja út. Hann er ekki bjartsýnn á að hægt verði að snúa þeirri þróun við. Banna gæti þurft veiðar á honum í sjó í einhver ár. Innlent 21.9.2021 21:16
Mikið vatn og stórir laxar Stóra Laxá hefur ekki farið varhluta af þeim vatnavöxtum sem hrjáir veiðimenn á suður og vesturlandi síðustu daga en þrátt fyrir það er veiðimenn að setja í stóra laxa. Veiði 20.9.2021 08:31
Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði er lokið í Veiðivötnum þetta tímabilið og það liggur fyrir að veiðin var meiri en í fyrra og mestu munar um betri veiði í Litlasjó. Veiði 16.9.2021 14:03
Ytri Rangá ennþá á toppnum Það styttist í að fyrstu lokatölur sumarsins verði opinberar úr laxveiðiánum en það er orðið illveiðanlegt í mörgum ánum. Veiði 16.9.2021 08:41
102 sm hausthængur í Víðidalsá Haustið er tíminn sem stóru hængarnir fara á stjá og þrátt fyrir að veiðitölur séu víða undir væntingum eru veiðimenn eng að síður duglegir við bakkann að leita að þeim stóra. Veiði 9.9.2021 09:51
Ytri Rangá ennþá aflahæst í sumar Nýjar veiðitölur Landssambands Veiðifélaga voru birtar í gær og Ytri Rangá situr ennþá á toppnum á þeim lista. Veiði 9.9.2021 08:34
Ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga Gunnar Örn Petersen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga. Hann tekur við starfinu af Elíasi Blöndal Guðjónssyni. Viðskipti innlent 31.8.2021 10:58
Ytri Rangá komin á toppinn Veiðin í Ytri Rangá hefur tekið ágætan kipp eftir miðjan ágúst og staðan er þannig að núna er hún komin fram úr systur sinni Eystri Rangá. Veiði 27.8.2021 08:23
Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Varmá er eins og veiðimenn þekkja oft mjög góð á vorin og er af þeim sökum oftast mest sótt á þeim tíma. Veiði 25.8.2021 10:59
Rangárnar standa upp úr í sumar Þegar listinn yfir aflahæstu árnar er skoðaður standa Rangárnar upp úr í sumar og líklega fara þær báðar yfir 3.000 laxa Veiði 22.8.2021 10:06
Fín veiði í Kvíslaveitum Við höfum ekki fengið margar fréttir ofan af hálendinu í sumar og þess vegna er gaman að fá loksins í blálokin á veiðitímanum þar smá fréttir. Veiði 22.8.2021 09:56
Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Laxárdalurinn í Laxá er eitt af þeim veiðisvæðum sem veiðimenn verða að prófa því fá svæði gefa jafn eftirminnilega upplifun af tæknilegri veiði. Veiði 16.8.2021 09:07
Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Fimmti stórlaxinn yfir 100 sm var háfaður eftir baráttu veiðimanns við bakka Laxár í Aðaldal en hún er ein sú þekktasta á landinu fyrir stórlaxa. Veiði 16.8.2021 08:57
Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Sífellt fleiri fréttir eru að berast af hnúðlaxi í ánum á landinu og er svo komið að það þykir ekki lengur frétt að sjá eða veiða þessa laxa. Veiði 14.8.2021 09:35
Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Eftir ansi rólegar vikur í Laxá í Dölum er eins og eitthvað hafi spyrnt við þeim löxum sem áttu eftir að ganga í ánna. Veiði 14.8.2021 09:04
18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin er farin að róast í Veiðivötnum og það styttist í að tímabilinu ljúki þar og verður þá alveg ágætu sumri lokið í vötnunum. Veiði 14.8.2021 08:57
Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá Eyjafjarðará er oftar og oftar að skila á land vænum fiskum sem sýnir að sú regla að sleppa aftur fiski er að skila þeim stærri til baka. Veiði 12.8.2021 08:47
Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Nýjar vikulegar veiðitölur voru birtar í morgun á vef Landssambands Veiðifélaga og þær staðfesta að þetta er ansi hreint rólegt sumar í lang flestum ánum. Veiði 12.8.2021 08:28
Sogið greinilega að taka við sér Sogið hefur verið að taka ágætlega við sér í sumar og og það er vonandi að það verði áfram í bata. Veiði 10.8.2021 09:53
Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Stóra Laxá hefur verið eitt af flaggskipunum hjá Lax-Á en þetta er síðasta sumarið sem félagið verður leigutaki af ánni. Veiði 9.8.2021 10:42
Nýtt Sportveiðiblað er komið út Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og öðru efni tengdu sportveiði á Íslandi. Veiði 9.8.2021 10:27
Urriðinn í dalnum bara stækkar Laxárdalurinn er hægt og rólega að verða eitt áhugaverðasta urriðaveiðisvæði landsins og það er ekkert skrítið að menn sæki þangað á hverju ári. Veiði 7.8.2021 08:57
Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Listinn yfir veiðina í laxveiðiánum er uppfærður öll miðvikudagskvöld og nú hefur staðan þar aðeins batnað.1.292 laxa Veiði 7.8.2021 08:44
Ein besta vikan í Veiðivötnum Síðasta vika var sú sjötta á veiðitímanum í Veiðivötnum en á þessum tíma vill veiðin oft dragast aðeins saman. Veiði 2.8.2021 10:35
Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá hefur tekið vel við sér eftir að hafa verið lengi í gang en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa markið í sumar. Veiði 2.8.2021 10:26
Norðurá aflahæst af laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í morgun og nú ber svo við að Norðurá er aflahæst laxveiðiánna. Veiði 29.7.2021 08:40
Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Leirvogsá hefur farið frekar hljóðlega inn í þetta veiðisumar en Veiðivísir frétti nýlega að það væri töluvert af laxi að ganga í ánna. Veiði 28.7.2021 08:11
100 laxa holl í Norðurá Holl sem lauk veiðum 27. júli í Norðurá lanadði 108 löxum og er fyrsta hollið í sumar í Íslenskri laxveiðiá sem nær þeim árangri. Veiði 28.7.2021 07:59